Fréttablaðið - 10.12.2004, Síða 81

Fréttablaðið - 10.12.2004, Síða 81
61FÖSTUDAGUR 10. desember 2004 ■ FRIÐARMÁLTÍÐ Idolpartý föstudagskvöld Boltinn í beinni Pool og margt fleira. Útgáfutónleikar E.c. popp Föstudagskvöld kl. 22:30 Föstudags- og laugardagskvöld Rúnar Þór Classik Sportbar Ármúla 5 s. 568 3590 Við hliðina á gamla Hollywood KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Upplyfting með dansleik alla helgina ■ ■ LEIKLIST  20.00 Leikélag Hafnarfjarðar frumsýnir í gamla Lækjarskóla í Hafnarfirði leikritið Birdy eftir Na- omi Wallace byggt á bók William Wharton. Þýðing og leikstjórn er í höndum Ingvars Bjarnasonar. ■ ■ LISTOPNANIR  20.00 Níu listamenn opna vinnu- stofur sínar í Skipholti 33b gest- um og gangandi. Sýningin verður opin alla helgina 14-17. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hljómsveitin Upplyfting skemmtir á Kringlukránni.  Stórsveit Adda M. spilar á Catalinu.  Eyjólfur Kristjánsson og félagar mæta órafmagnaðir á Dátann, Akureyri.  Hljómsveitin Póstur & sími leikur í kjallaranum á Celtic Cross, en á efri hæðinni spilar hljómsveitin Acoustics.  Dansleikur með hljómsveitini Tilþrif í Klúbbnum við Gullinbrú.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Krummi þeytir skífum á Dillon.  Liz Gammon leikur fyrir gesti á Café Romance, Lækjargötu 10.  Strákarnir í Kung Fú gera allt brjálað á Lundanum í Eyjum.  Hljómsveit Hilmars Sverrissonar leikur fyrir dansi í Vélsmiðjunni, Akureyri.  Dúettinn Halli og Kalli skemmta á Ara í Ögri. ■ ■ FUNDIR  12.00 Mannréttindaskrifstofa Ís- lands, í samvinnu við Rauða kross Íslands, efnir til hádegisfundar í Norræna húsinu um málefni flóttamanna og hælisleitenda. Frummælendur eru Katrín Theo- dórsdóttir, Katla Þorsteinsdóttir, Rósa Dögg Flosadóttir og Jóhanna Eyjólfsdóttir en Guðrún D. Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Mannréttindaskrif- stofu Íslands, stýrir fundi. ■ ■ SÝNINGAR  16.00 Sýning á verkum nema úr hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskólans og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík verður opin í Hafnarhúsi, Listasafni Reykjavík- ur, til sunnudagsins 12. desem- ber. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. Opið upp á gátt HUGGULEG STEMNING Í SKIPHOLTI Níu ungir listamenn opna sýningu á vinnustof- um sínum í Skipholti í kvöld. Sýningin verður opin yfir helgina. Nú yfir helgina ætla níu lista- menn í Skipholti að opna vinnu- stofur sínar fyrir gestum og gang- andi. „Þetta er þriðja sýningin af þessu tagi sem við höldum hérna, yfirleitt í byrjun desember, og erum þá að gera upp árið,“ segir Margrét Norðdahl, ein listamann- anna níu. Hinir eru Hermann Karlsson, Heiðar Þór Rúnarsson, Arndís Gísladóttir, Karen Sigurðardóttir, Þórunn Inga Gísladóttir, Ásta Guðmundsdóttir og Sandra María Sigurðardóttir. Þrjú þeirra tóku þátt í Gras- rótarsýningu Nýlistasafnsins fyrir skemmstu. Ásta er fata- hönnuður sem nú selur föt víða um heim undir merkinu Ásta Creative Clothing. Hermann er ljósmyndari sem hefur innréttað litla ljósmyndakompu í húsnæði þeirra. „Við útskrifuðumst flest úr Listaháskólanum árið 2002 og fórum strax að leita okkur að vinnustofuplássi. Hérna erum við öll með sérvinnustofur og svo er sameiginlegt rými líka.“ Sýning verður í sameiginlega rýminu og svo verður opið upp á gátt í vinnustofunum. Sýningin verður opnuð klukk- an átta í kvöld í Skipholti 33b. Hún verður síðan opin á laugardag og sunnudag klukkan 14-17. Húsnæðið er á fyrstu hæð fyr- ir aftan Bingó Vinabæjar, þar sem áður var Tónabíó. Notaleg stemning verður í vinnustofunum og hljómsveit á staðnum eins og á fyrri sýningum, skipuð trommuleikara, bassaleik- ara og gítarleikara. „Þetta er eiginlega band húss- ins. Þeir hafa spilað hjá okkur í hvert skipti, mæta bara og djamma.“ ■ Friðarmáltíð ljósmyndarans og listakokksins Spessa verður á Á næstu grösum í kvöld, og er það í áttunda skiptið sem Spessi sér um matseldina fyrir jólin á vina- legum stað í miðbæ Reykjavíkur. „Þetta byrjaði þegar Gunn- hildur rak staðinn. Hún spurði mig hvort ég væri til í að elda jólamat eins og ég eldaði heima hjá mér,“ segir Spessi. „Mér leist vel á þessa hugmynd og ákvað að hafa svolitið gaman af þessu og fékk ýmsa vini mína til að vera með mér i þessu. Þessi uppskrift sem ég nota er í matreiðslubók sem staðurinn á og ætli hug- myndin hafi ekki komið út af því að um hver jól kom ég alltaf hingað á Á næstu grös til þess að fá uppskriftina í bókinni góðu sem er í dag að detta í sundur. Ég hef aldrei lagt uppskriftina á minnið.“ Spessi fylgdi með í kaupunum þegar nýir eigendur tóku við. Tónlist hefur alltaf verið undir borðhaldi. Í ár sjá þeir Helgi Svavar Helgason trommari og Davíð Þór Jónsson píanóleikari um þá hlið máltíðarinnar og lík- lega verða bræðurnir Ómar og Óskar Guðjónssynir líka með. „Það er alltaf svona fjöl- skyldustemning yfir þessu öllu saman. Allir á staðnum samein- ast og verða fjölskylda.“ ■ VILTU AÐ FYRIRTÆKIÐ ÞITT FÁI MEIRI ATHYGLI? Núna er tilboð á þjónustuauglýsingum » Hafið samband í síma 515 7500 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI ■ LISTASÝNING ■ TÓNLIST Spessi eldar Á næstu grösum SPESSI MEÐ DÓTTUR SINNI Friðarmáltíð Spessa verður á Næstu grösum í kvöld. Platan Góðir hlustendur, með úr- vali tónlistar hins góðkunna út- varpsmanns Jónasar Jónassonar úr skemmtiþáttum hans síðustu 45 árin, er komin út. Á plötunni eru lög sem hafa að- eins verið flutt einu sinni og einnig landsþekkt lög eins og Hagavagninn og Allt sem ég elska. Platan er í senn heimild um dýrmæta dagskrárgerð Jónasar fyrir Ríkisútvarpið og spegill mannlífs síðustu áratuga. ■ GÓÐIR HLUSTENDUR Platan Góðir hlustendur með tónlist úr þáttum Jónasar Jónassonar er komin út. Heimild um dýrmæta dagskrárgerð 80-81 (60-61) slanga 9.12.2004 19:09 Page 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.