Fréttablaðið - 27.01.2005, Blaðsíða 40
10
SMÁAUGLÝSINGAR
Flottar neglur.
Gott verð. Opið 10-18. Tímapantanir í S.
511 1552. Hágreiðslust. Supernova.
Kristjana spámiðill tekur fólk í einka-
tíma. Þeir sem til mín vilja leita pantið
tíma í S. 554 5266 & 695 4303.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. S. 908
6040. Frá kl. 13 til 01.
Alspá 908-6440
Draumar, skyggni. Fyrirb. Fyrri líf. Finn
týnda muni. 10-22. Y.Carlsson.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2005.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andleg hjálp. Trúnaður.
Í spásím. 908 6116 er spákonan Sirrý.
Ástir, fjármál, heilsa. Tímap. í s. 823
6393.
Betri heilsa og frábær líðan. Herbalife.
Ásdís, 845 2028.
Frábær líðan.. Alveg síðan.. Herbalife
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Ég;-12 kg/ 8 vikur. Þú;??? Allt er hægt
með Herbalife!! Sigurborg, s. 865 8607.
Thalasso therapy gjafabréf.
“Eykur jafnvægi líkama og sálar”. Orku-
gefandi, vökvalosandi. Greifynjan snyrti-
stofa sími 587-9310. Hraunbæ 102.
opið frá kl 9-20.
MCSA kerfisstjóranám 270 st á aðeins
kr. 209.900. Hefst 7. feb. Rafiðnaðar-
skólinn www.raf.is
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Til sölu Kingsize rúm, 2+3 sæta sófar
kóngabl., kirsuberja borðstofub.+ 6
stólar. S. 846 5713.
Tvær springdýnur dílúx 80/2 frá Ragnari
Björnssyni. Uppl. í s. 865 7968.
Tveir stofuskápar til sölu úr gegnheilli
bæsaðri furu. Seljast ódýrt. S. 897 0570.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
50% afsláttur af öllum vörum. Róbert
Bangsi ...og unglingarnir Hlíðasmára 12,
Hverafold 1-3 og Firði Hafnarfirði. Sími
555 6688.
Óska eftir að kaupa barnavagn. Upplýs-
ingar í síma 864 0535.
30% Vetrarafsláttur !
Allar gæludýravörur og fóður með 30%
afsl. Full búð af nýjum vörum. Opið alla
daga. Tokyo, Hjallahrauni 4. Hfj., s. 565
8444.
Ferð fyrir hjónaklúbba
“Kóngalíf í Coburg” Litlir hópar - lif-
andi ferðir. Ferðaskrifstofan Ísafold,
s. 544 8866. Sjá nánar: www.isa-
foldtravel.is
www.ferðalangur.net Nýr, skemmtileg-
ur vefur í bloggstíl fyrir fólk í ferðahug.
www.sportvorugerdin.is
Hestaklippur
Hestamenn nú er rétti tíminn til að raka
undan faxi. Eigum hágæða LISTER raf-
magnsklippur með hleðslurafhlöðu og
220 voltra. Vélaborg Krókhálsi 5F
(gengið inn frá Járnhálsi) 110 Reykjavík,
sími 414 8600, Draupnisgötu 1, 603
Akureyri, sími 464 860
Þristur frá Feti. Aðalfundur hlutafélags-
ins um Þrist verður haldinn nk. laugar-
dag 29. jan. kl. 14 í reiðhöll Gusts í
Kópavogi, neðri hæð. Venjuleg aðal-
fundarstörf o.fl. á dagskrá. Hluthafar eru
hvattir til að mæta. Stjórnin.
Leiguliðar. Akranes nýjar íbúðir; 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðir. Til afhendingar í
Febrúar. S. 517 3440.- www.leigulidar.is
Til leigu 50 fm 2ja herb. íbúð í Mos.
Uppl. í síma 822 6611 & 824 6612.
Til leigu stúdíóíbúð í Kópavogi frá og
með 1. feb. Leiga 35 þús. á mán. S. 696
7898.
Risherbergi í Hlíðunum til leigu. Að-
gangur að salerni, frábært fyrir náms-
menn eða einstakling. Uppl. í síma 864
6501.
Hjón með 2 börn óska eftir 4ra herb.
eða stærri íbúð til leigu á höfuðborgar-
sv. Langtímaleiga. 100% skilvísi og góð
meðmæli. Uppl. í s. 565 7412 og 698
1885.
Iðnmeistari sjálfstætt starfandi, bráð-
vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð. Góður
í umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Er reykingamaður. Uppl. í s. 849
3405.
25 ára nemi óskar eftir herbergi, íbúð
eða sem meðleigjandi, helst á 101.
Uppl. í s. 869 6761.
Laus strax! Til leigu falleg 110 fm 4ra
herb íbúð í Hfj. Íbúðin er laus frá og
með 1. febrúar. Verð 100 þús á mán.
m/ hita og hússjóði. Uppl. í s. 693
5704.
Íbúð til leigu í Barcelona og Menorka.
Sími 899 5863.
Stúdó íbúð til leigu í eina nótt eða fl.
Fullbúin húsgögnum, sér inngangur
Sími 822 1941.
Aðstoðarfólk
Óskast í veitingasali og bari á Hótel
Sögu. Uppl. veitir Gunnar Már í síma
820-9911
Viltu aukatekjur 25 þús+? og vinna
með góðu fólki? Hafðu þá samband.
Fanney s. 698-7204.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Viltu 10.000 kr á dag?
Og starfa hjá traustu markaðsfyrirtæki í
þægilegu starfsumhverfi? Aldur og
reynsluleysi engin fyrirstaða. Uppl. í
síma 533 4440.
Hársnyrtir/hárskeri óskast. Uppl. í s. 552
1144.
Aukavinna uppgrip
Við getum bætt við okkur fólki í síma-
sölu 2-5 kvöld í viku. Skemmtilegur
vinnustaður, góðir tekjumöguleikar.
Uppl. í síma 511 4501. Ístal ehf.
Veitingahúsavinna
Helgar- og næturvinna. Viljum ráða
starfsmann í vaktstjórastöðu um helgar.
Aðeins fólk með reynslu kemur til
greina. Uppl. aðeins veittar á staðnum
frá kl. 10-16. Kringlukráin.
Bakarí í Hafnarfirði óskar eftir að ráða
starfsmann í afgreiðslu sem fyrst. Uppl.
í s. 555 0480 & 896 9808 Bæjarbakarí
í Hafnarfirði.
Laus störf
Vegna aukinna verkefna eru störf við
ræstingar á svæði 220 í boði. Dagvinna.
Framtíðarstörf. Uppl. veitir Guðmundur
í s. 896 2604.
Flórída
Óska eftir reglusömum einstaklingi til
að hugsa um mann sem býr í Flórída í
óákveðinn tíma, báðar ferðir borgaðar,
ágætis laun í boði fyrir góða mann-
eskju, aldurstakmark 28 ára. Uppl. í s.
551 0492 eftir kl. 15.
RIZZO Viltu vinnu talaðu þá við okkur,
Nánari uppl. á staðnum, Hraunbæ 121.
Óskum eftir konu inn á heimilið til að
passa 10 mán. gamalt barn. Vinnutm.
8-14(16), vantar strax. Uppl. í s. 588
1944.
Starfskraftur óskast í ræstingu í bakarí.
Vinnutími frá 12-20. Uppl. gefur Vil-
hjálmur í s. 897 5399.
Gallerý fiskur veitingahús óskar eftir að
ráða þjónustufólk í sal, eldri en 20 ára.
Kvöld og helgarvinna. Reynsla nauðsyn-
leg. Uppl. í s. 869 4443 & 587 2882,
Kristófer.
Hafnarfjörður bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
hálfan daginn. Yngri en 30 ára kemur
ekki til greina. S. 891 8258. Þóra.
Stýrimaður óskast á Kambaröst SU sem
er 180t bátur og rær með net frá
Hornafirði. Uppl. í s. 896 5840 & 852
0227.
Réttingarmaður
eða maður vanur bílaréttingum óskast
sem fyrst. Einnig bifvélavirkja eða mann
vanan bílaviðgerðum. Uppl. í s. 561
1190 & 899 2190.
Argentína Steikhús!
Vantar starfsfólk í uppvask, aðra hverja
helgi. Kvöldvinna. Upplýsingar á staðn-
um, fimmtudag og föstudag, frá 15-18.
Pizza Höllin JL Húsinu
óskar eftir að ráða starfsfólk í hlutastörf
; í afgreiðslu, bílstjóra og bakara. Um-
sóknareyðublöð á staðnum.
Verktakafyrirtæki óskar eftir verka-
mönnum. Mikil vinna í boði. Uppl.í s.
567 7570.
Óskum eftir barþjónum á skemmtistað
í miðbænum. Uppl. í s. 868 6080.
Veitingahús í miðbæ Rvk óska eftir
starfsmanni. 20 ára og eldri. Aðeins
vanir koma til greina. Uppl. í s. 544
4448.
Atvinnumiðlun býður upp á hæft starfs-
fólk frá Lettlandi, byggingarmenn, au-
pair o.fl. S. 845 7158.
23 ára heimavinnandi húsmóðir óskar
eftir starfi við kvöldræstingar. Er vön og
vandvirk. Upplýsingar í síma 868 4989,
Kristín.
Kerfisfræðingur óskar eftir vinnu. Allt
kemur til greina. Uppl. í s. 693 4737.
Tökum að okkur að skemmta í veislum,
erum með Íslensk og erlend dægulög
frá ýmsum tímum. Söngur Sólveig
Birgirsdóttir, píanóleikur Jón Möller.
Uppl. í s. 660 5176 e. kl. 17 virka daga.
Einkamál
Tilkynningar
Atvinna óskast
Veisluþjónustan Skútan
auglýsir
Óskum eftir starfskrafti í almenn
eldhússtörf frá kl 9-15.
Upplýsingar veitir Sigurpáll á
staðnum eftir hádegi og í sima
555-1810
Atvinna - kvöldsölustarf !
Mán - fös kl. 17:00 - 22:00
Góð laun + bónus og góð aðstaða.
Getur hentað 18 ára - 70 ára +
Nánari upplýsingar: bm@bm.is
Sími 822 5052.
Langar þig að vera með í
skemmtilegu og gefandi
starfi?
Er að leyta að einstaklingum sem
vill kynna og selja náttúrulegar hár-
húð og heilsuvörur og förðunarlín-
una Unique frá Volare. Volare býður
þér verðlaunaðar vörur úr hæðsta
gæðaflokki, námskeið, persónulegt
samband við leiðtoga þinn, per-
sónulegan frama og m.fl.
Alma Axfjörð sjálfst. söluráð-
gjafi og hópstjóri Volare s. 863
7535 eða
volare@centrum.is
Atvinna í boði
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast
Til leigu í Eskihlíð.
Til leigu í Eskihlíð c.a 80 fm, 3 her-
bergja íbúð á 3 hæð. Er með
þvottahús og litla geymslu. Leiga á
mánuði 70 þús. með hita, (gefið
upp). Skilyrði er að það þarf að
borga 2 mánuði fyrirfram. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina.
Uppl. í síma 899-9964
Húsnæði í boði
Hestamennska
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Ferðalög
Dýrahald
Barnavörur
Fatnaður
Húsgögn
Ökukennsla
Námskeið
Snyrting
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
Almenn rennismíði
Viðgerðir/viðhald. Áralöng reynsla,
vönduð vinnubrögð.
Renniverk ehf, Súðarvogi 9 Sími
869-1933 & 563-2563
Viðgerðir
Rafvirkjun
Skemmtanir
Spádómar
Snyrting
FASTEIGNIR
MIKIL SALA
VILTU LÁTA META ÞÍNA EIGN?
Vegna mikilla breytinga undanfarið á
fasteignamarkaði hafa flestar eignir
hækkað mikið í verði á skömmum tíma.
Ef þú ert að hugsa um að selja, hafðu
þá samband við mig og ég met eignina
þína ásamt löggiltum fasteignasala.
FRÍTT og skuldbindingalaust.
Hringdu núna í síma 822 - 3702
MJÓDD
Gunnar Valsson
GSM: 822-3702,
Sími 520-9550
e-mail: gv@remax.is
Guðmundur Þórðarson
löggiltur fasteignasali