Fréttablaðið - 27.01.2005, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 27.01.2005, Blaðsíða 59
FIMMTUDAGUR 27. janúar 2005 27 MÖRK ÍSLANDS Einar Hólmgeirsson 8 Guðjón Valur Sigurðsson 4 Markús Máni Michaelsson 3 Logi Geirsson 3/1 Ingimundur Ingimundarson 3 Einar Örn Jónsson 3 Róbert Gunnarsson 2 Ólafur Stefánsson 2 Alexander Pettersons 1 Dagur Sigurðsson 1 Vignir Svavarsson 1 Arnór Atlason 1 VARIN SKOT ÍSLANDS Hreiðar Guðmundsson 10 Birkir Ívar Guðmundsson 6 31-22 ÍSLAND KÚVÆT LEIKIR GÆRDAGSINS HM í handbolta í Túnis A-RIÐILL FRAKKLAND–TÚNIS 26–26 DANMÖRK–KANADA 52–18 GRIKKLAND–ANGÓLA 26–21 STAÐAN Í A-RIÐLINUM DANMÖRK 3 3 0 0 126–60 6 TÚNIS 3 2 0 0 106–69 5 GRIKKLAND 3 2 0 1 69–67 4 FRAKKLAND 3 1 1 1 99–62 3 ANGÓLA 3 0 0 3 63–112 0 KANADA 3 0 0 3 54–138 0 B-RIÐILL SLÓVENÍA–ALSÍR 33–27 RÚSSLAND–TÉKKLAND 25–21 ÍSLAND–KUVÆT 31–22 STAÐAN Í B-RIÐLINUM RÚSSLAND 3 3 0 0 91–54 6 SLÓVENÍA 3 3 0 0 101–77 6 ÍSLAND 3 1 1 1 98–80 3 TÉKKLAND 3 0 2 1 84–88 2 ALSÍR 3 0 1 2 78–90 1 KÚVÆT 3 0 0 3 50–103 0 C-RIÐILL KRÓATÍA–ÁSTRALÍA 38–18 ARGENTÍNA–JAPAN 25–27 SVÍÞJÓЖSPÁNN 26–33 STAÐAN Í C-RIÐLINUM SPÁNN 3 3 0 0 125–67 6 KRÓATÍA 3 3 0 0 108–66 6 SVÍÞJÓÐ 3 2 0 1 105–72 4 JAPAN 3 1 0 2 64–100 2 ARGENTÍNA 3 0 0 3 71–93 0 ÁSTRALÍA 3 0 0 3 53–138 0 D-RIÐILL ÞÝSKALAND–KATAR 40–15 EGYPTALAND–BRASILÍA 24–20 SERBÍA/SVARTF.–NOREGUR 25–24 STAÐAN Í D-RIÐLINUM ÞÝSKALAND 3 3 0 0 98–63 6 NOREGUR 3 2 0 1 91–59 4 SER./SVARTF. 3 2 0 1 71–74 4 EGYPTALAND 3 2 0 1 73–70 4 BRASILÍA 3 0 0 3 55–88 0 KATAR 3 0 0 3 63–107 0 Enski deildarbikarinn MAN.UTD.–CHELSEA 1–2 0–1 Frank Lampard (29.), 1–1 Ryan Giggs (67.), 1–2 Damien Duff (85.). Chelsea vann samanlagt 1–2 og er komið í úrslitaleik deildarbikarsins. HENRY BIRGIR GUNNARSSON SKRIFAR UM HM Í HANDBOLTA FRÁ TÚNIS VIGGÓ SIGURÐSSON Er mjög ósáttur með dómgæsluna á HM. Guðjón Valur Sigurðsson: Erfiðustu leikirnir HM Í HANDBOLTA „Ég veit ekki hvort fólk trúir því eða ekki en þetta eru erfiðustu leikirnir á svona stór- mótum,“ sagði hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir leikinn en hann var líkt og aðrir leikmenn íslenska liðsins í lítilli sigurvímu. „Mér er alveg sama hvað við vinnum þessa leiki stórt því markatalan gegn liðum sem falla út skiptir engu máli. Við lentum í áfalli í gær (fyrradag) en við sýndum síðustu tíu mínúturnar að við erum með miklu betra lið en þeir. Tvö stig er nóg og ég er mjög sáttur,“ sagði Guðjón Valur eftir leikinn í gærkvöldi. ■ Skífan Laugavegi 26 • Skífan Smáralind • Skifan Kringlunni • www.skifan.is ...skemmtir þér ; ) STÓRÚTSA LAN Í FULLUM GANGI! 30-90% AF SLÁTTUR! BÍÓTVENNA! DVD 999kr. DAREDEVIL á DVD og bíómiði á ELEKTRA* *Á meðan birgðir endast Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska liðsins: Æfingabúðir rusldómara? HM Í HANDBOLTA Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari fékk sitt þriðja gula spjald á HM í gær en hann var afar ósáttur við frammistöðu pólsku dómarana í leiknum gegn Kúvæt í gær. „Ég spurði eftirlitsmennina að því hvort þetta mót væri æfinga- búðir fyrir rusldómara. Við erum með argentínska dómara í Slóv- enaleiknum sem voru að dæma sinn fyrsta leik utan Suður-Amer- íku. Svo er það þetta dómarapar hér í kvöld. Ég veit ekki hvernig þeir fóru að því að komast inn á alþjóðamót. Þeir eru ekki á nógu háum standard,“ sagði Viggó. Hann segir það hafa verið erfitt að rífa liðið upp fyrir leik- inn. „Það var vissulega erfitt að fara inn í þennan leik eftir Slóv- enaleikinn. Svo fer það þannig að við stöndum í vörn megnið af tímanum. Þessi leikur var hálf- gerð leikleysa og skylduverkefni að ljúka honum.“ Strákarnir eiga enn möguleika að komast upp úr riðlinum en til þess að það takist verða þeir að vinna síðustu tvo leikina. „Það verður að klára þessa leiki. Í kvöld vorum við ekki að hugsa um stóran sigur en við mætum einbeittari í næstu tvo leiki og þá ætlum við að klára með sigri. Það er ekki spurning,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska liðsins, að lokum, einbeittur á svip að vanda. ■ 1.deild kvenna í körfubolta NJARÐVÍK–ÍS 50–59 Njarðvík: Vera Janich 15, Petrúnella Skúladóttir 8, Helga Jónasdóttir 6, Margrét Sturludóttir 5 (9 frák), Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 5, Jamie Woudstra 4 (13 frák) ÍS: Signý Hermannsdóttir 19 (22 fráköst, 6 stoðs. 4 varin skot), Stella Rún Kristjánsdóttir 15, Alda Leif Jónsdóttir 8, Erna M. Magnúsdóttir 7. GRINDAVÍK–KEFLAVÍK 61–48 STAÐAN KEFLAVÍK 13 12 1 1073–776 24 GRINDAVÍK 14 9 5 858–832 18 ÍS 13 8 5 832–773 16 HAUKAR 14 7 7 925–978 14 NJARÐVÍK 14 4 10 834–910 8 KR 14 1 13 763–1016 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.