Fréttablaðið - 27.01.2005, Blaðsíða 68
Ég er með krónískt ofnæmi fyrir
þáttum um heilbrigðan lífsstíl og
allri þeirri umræðu yfirleitt. Það er
örugglega af því ég er letihaugur
frá h... og finnst óþolandi þegar
fólk ljómar af hreysti og heilbrigði,
étur eins og kanarífuglar og talar
ekki um neitt nema heilsu og holl-
ustu. Innst inni er ég auðvitað bara
öfundsjúk. Það var þess vegna fyr-
ir algjöra tilviljun sem ég datt inní
þátt á Stöð tvö sem ber yfirskrift-
ina „Þú ert það sem þú borðar“.
Nafnið eitt og sér hefði undir
venjulegum kringumstæðum hrak-
ið mig útí sjoppu, en fitubollan í
þættinum fangaði mig á fyrstu sek-
úndunum. Fyrir utan hrollvekjandi
lífsstílinn og mataræðið var hún
kjaftfor og sjarmerandi og át
frönskurnar sínar í gleði sem jaðr-
aði við nirvana. Skoski næringar-
fræðingurinn dr. Gillian McKeith
var kölluð til og átti að hafa vit fyr-
ir stúlkunni, en þar mætti skrattinn
ömmu sinni. Doktorinn átti fullt í
fangi með átfíkilinn, sem hékk á
slæmum matarvenjum eins og
hundur á roði og varði sig með
kjafti og klóm. Nú liggur það í aug-
um uppi að auðvitað vildi stelpan
breyta um lífsstíl, annars hefði hún
ekki verið í þessum þætti. En efnis-
tökin voru svo frískleg og öðruvísi
að örgustu fýlupokar hlutu að hríf-
ast með. Þegar þættinum lauk
hafði stelpan grennst einhver
ósköp og það sem var mest um
vert, hún leit miklu betur út og
ljómaði af hamingju. Nú verð ég að
láta taka
þáttinn
upp fyrir
mig í
framtíð-
inni því
hann er
akkúrat
á þeim
tíma sem
ég er lík-
ams-
ræktinni.
Sjoppu-
ferðirnar
hafa líka
verið aflagðar og birgðir af ávöxt-
um og grænmeti hrannast upp.
Svona getur máttur almennilegra
sjónvarpsþátta verið mikill. ■
27. janúar 2005 FIMMTUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
EDDA JÓHANNSDÓTTIR ÁT ONÍ SIG FORDÓMANA
Að éta eins og fuglsungi
16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
SKJÁREINN
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40
You Are What You Eat (3:8) (e) 13.10 Jag
(1:24) (e) 14.05 The Block 2 (11:26) (e)
14.50 Miss Match (17:17) (e) 15.35 Bernie
Mac 2 (17:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
22.20
Bodies. Fylgst er með lífi og starfi lækna á stóru
sjúkrahúsi í London.
▼
Drama
20.00
Strákarnir. Nýr þáttur með strákunum úr 70 mín-
útum, þeim Sveppa, Audda og Pétri, sem halda
áfram að sprella.
▼
Sprell
21.30
The Simple Life 2. Nicole fær gistingu hjá fjölskyldu
einni en lendir í deilum við elsta soninn og ákveður
að láta hann finna fyrir því.
▼
Raunveruleiki
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa,
Audda og Pétri, strákunum sem slógu
í gegn í 70 mínútum á Popptíví og
öðluðust heimsfrægð á Íslandi. Félag-
arnir halda uppteknum hætti og sprel-
la sem aldrei fyrr.
20.30 American Idol 4
21.15 Jag (23:24) (In Country) Harmon Rabb
er fremstur í flokki í lögfræðingasveit
flotans. Harm og félagar glíma við erf-
ið mál eins og morð, föðurlandssvik
og hryðjuverk.
22.00 Silent Witness 8 (5:8) (Þögult vitni)
Sam Ryan hefur látið af störfum og
Leo og Harry þurfa nú að axla aukna
ábyrgð. Bönnuð börnum.
22.50 Silent Witness 8 (6:8) (Þögult vitni)
23.45 BlackMale (Stranglega bönnuð börn-
um) 1.15 Falling Sky (Bönnuð börnum) 2.50
Fréttir og Ísland í dag 4.10 Ísland í bítið (e)
5.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.20 Af fingrum fram 0.05 Kastljósið 0.25
Dagskrárlok
18.30 Fræknir ferðalangar (24:26) (Wild
Thornberries)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Verksmiðjulíf (4:6) (Clocking Off IV)
Breskur verðlaunamyndaflokkur sem
gerist meðal verksmiðjufólks í
Manchester. Hver þáttur er sjálfstæð
saga og í þeim er sagt frá gleði og
raunum verksmiðjufólksins í starfi og
einkalífi.
20.50 Nýgræðingar (68:68)
21.15 Launráð (65:66) (Alias III) Bandarísk
spennuþáttaröð. Meðal leikenda eru
Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael
Vartan og Carl Lumbly. Atriði í þáttun-
um eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.20 Mannamein (2:6) Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.30 The Bachelorette – lokaþáttur (e) 0.15
The Mountain – nýtt! (e) 1.00 Óstöðvandi
tónlist
18.30 Fólk – með Sirrý (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 Borðleggjandi með Völla Snæ Völundur
býr sem kunnugt er á Bahama eyjum
þar sem hann rekur veitingastað og
galdrar fram suðræna og seiðandi
rétti – með N-Atlantshafslegu yfir-
bragði.
20.30 Yes, Dear
21.00 Still Standing Judy fær loks góða hug-
mynd á foreldrafundi. Athyglin sem
hún fær frá formanni félagsins hvetur
hana og Bill til að verða ábyrgari for-
eldrar.
21.30 The Simple Life 2 Nicole fær gistingu
hjá fjölskyldu einni en lendir í deilum
við elsta soninn og ákveður að láta
hann finna fyrir því.
22.00 CSI: Miami Horatio fer til New York til að
ljá réttarrannsóknadeild þar aðstoð sína.
22.45 Jay Leno
6.00 City Slickers 8.00 Snow Dogs 10.00 Last
Orders 12.00 Wild About Harry 14.00 City
Slickers 16.00 Snow Dogs 18.00 Last Orders
20.00 Cubbyhouse (Strangl. b. börnum)
22.00 Wishmaster 3 (Strangl. b. börnum)
0.00 Ghosts of Mars (Strangl. b. börnum)
2.00 American Psycho 2 (Strangl. b. börnum)
4.00 Wishmaster 3 (Strangl. b. börnum)
OMEGA
17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þorsteinsson
(e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku
19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce
Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce
Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós
1.00 Nætursjónvarp
AKSJÓN
7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15
Korter 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó
23.15 Korter
Næringarfræðingurinn dr.
Gillian McKeith tekur skjól-
stæðinga sína engum vett-
lingatökum.
SKY NEWS
10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at
Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on
the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY
News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30
CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS News
CNN
8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News
10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World
News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World
News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your
World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News
Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe
21.30 Spark 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30
World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 New-
snight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report
EUROSPORT
6.30 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 8.30
Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 10.30 Tennis:
Grand Slam Tournament Australian Open 12.00 Skeleton:
World Cup St Moritz 13.00 Figure Skating: European Champ-
ionship Torino Italy 16.00 Skeleton: World Cup St Moritz 16.30
Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 17.30 Figure
Skating: European Championship Torino Italy 21.45 Boxing
23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Fight Sport: Free
Fight
BBC PRIME
7.35 Blue Peter Flies the World 8.00 The Best 8.30 Ready Stea-
dy Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Cash in
the Attic 10.45 The Weakest Link Special 11.30 Diet Trials:
Where Are They Now? 12.00 EastEnders 12.30 Antiques Roads-
how 13.00 Animal Hospital 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies
14.15 Bits & Bobs 14.30 Captain Abercromby 14.45 The Story
Makers 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest
Link Special 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic
17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet Trials: Where Are They
Now? 18.30 EastEnders 19.00 Althorp after Diana 19.50 The
Big Impression: Euro 2004 Special 20.20 Alistair Mcgowan's Big
Impressions 20.30 Birthday Programme 21.00 Joy Adamson
22.00 Wildlife 22.30 The League of Gentlemen 23.00 Two
Thousand Acres of Sky 0.00 Michael Palin's Hemingway
Adventure 1.00 Kingdom of the Ice Bear 2.00 Modcon 2.30
Framing and Forming 3.00 Trouble At the Top 3.40 Personal
Passions 4.00 Follow Me 4.15 Follow Me 4.30 Teen English
Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Why Chimps Kill 17.00 Battlefront: Battle of Norway
17.30 Battlefront: Fall of Singapore 18.00 Explorations: Brain &
Body – Commanding Nature 19.00 Totally Wild 19.30 Monkey
Business 20.00 Cheetahs: Tale of 2 Kitties 21.00 Built for the
Kill: Cat 22.00 Why Chimps Kill 23.00 Battlefront: Arnhem
23.30 Battlefront: Battle of Okinawa 0.00 Built for the Kill: Cat
1.00 Why Chimps Kill
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal
Videos 17.00 A Joey Called Jack 18.00 Monkey Business 18.30
Big Cat Diary 19.00 The Natural World 20.00 African Bush
Rescue 20.30 Escape the Elephants 21.00 Venom ER 22.00
The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It
0.00 Animal Doctor 0.30 Emergency Vets 1.00 The Natural
World 2.00 African Bush Rescue 2.30 Escape the Elephants
3.00 Venom ER 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30
Amazing Animal Videos
DISCOVERY
16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures
17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Bike is
Born 19.00 Mythbusters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI
Files 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 First World
War 1.00 Gladiators of World War II 2.00 Fishing on the Edge
2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00
Crowded Skies
MTV
9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds
12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wis-
hlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30
MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30
Globally Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00
Top 10 at Ten 22.00 Superock 0.00 Just See MTV
VH1
9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Instrumentals Top 10
11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00
So 80s 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s
19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Britney Spear Rise
& Rise Of 21.00 Fabulous Life Of 21.30 Fabulous Life Of 22.00
VH1 Rocks 22.30 Flipside
CARTOON NETWORK
7.00 Johnny Bravo 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy
7.55 Courage the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced
Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The
Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15
Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30
Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai
Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35
Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2 BÍÓ
▼
▼
▼