Tíminn - 23.02.1975, Page 23

Tíminn - 23.02.1975, Page 23
Sunnudagur 23. febrúar 1975 TÍMINN 23 Heimsfrægar Ijósasamlokur 6 og 12 v. 7" og 5 3/4" Bílaperur — fjölbreytt úrval Sendum gegn póstkröfu um a11+ land. ARMULA 7 - SIMI 84450 FRAMSÓKNARVIST OG DANS ® Nellikur rikisins Garðyrkjuskóla ríkisins og Rannsóknastofnun land- búnaðarins að vinna áfram að þessu máli i samráði við Rann- sóknaráð. Sótt var um styrk frá þróunar- aðstoð Sameinuöu þjóðanna, og fékkst hann til framhaldsathug- ana á þessu sviði. 1 október 1974 komu erlendir sérfræðingar á vegum Sþ hingað, og þá þegar var hafin, i einu af gróðurhúsum Garðyrkjuskólans, frumathugun á gjörlýsingu nokkurra blóma- tegunda, og má þar nefna rósir, nellikur, chrysantemum móður- plöntur til gærðlingaframleiðslu, flamingó-blóm og grænt aspar- sem notað er i blómvendi. Lýsingarútbúnað þennan sá Daði Agústsson rafmagnstækni- fræðingur um, og var fyrst kveikt á ljósunum i nóvemberbyrjun, i samráði við sérfræðinga Rann- sóknaráðs og Garöyrkjuskólans. Niðurstöður þessarar frumat- hugunar hafa orðið jákvæðar: t.d. blómstruðu rósirnar hið fegursta um jólaleytið, nellikurnar eru i þann veginn að blómstra, og hin- ar tegundirnar hafa vaxið mjög vel. t raun hefur þetta farið fram úr allra björtustu vonum þeirra, sem að athugununum standa. 1 janúarbyrjun i ár voru sett upp ljós i garðyrkjustöðinni Fagrahvammi hjá Ingimar Sigurðssyni, til að kanna betur áhrif lýsingar á rósir. 1 lok febrúar eru svo væntanlegir til landsins sérfræðingar á vegum Sþ til þess að gera úttekt á niður- stöðum þessarar frumkönnunar, ásamt heimamönnum, og leggja á ráðin um framhaldsathuganir á þessu sviði. Ætlunin er að setja upp gjör- lýsingu i heilt gróðurhús i Garð- yrkjuskólanum næsta haust. Þriggja kvölda framsóknarvistin að Hótel Sögu, Súlnasal hefst miðvikudaginn 26. febrúar kl. 20,30 Heildarverðlaun fyrir 3 kvöld: Spónarferð Auk þess verða veitt góð verðlaun fyrir hvert kvöld Baldur Hólmgeirsson stjórnar Ánægjuleg kvöldskemmtun fyrir alla fjölskylduna Framsóknarfélag Reykjavlkur Húsið opnað kl. 20,00 Tilraunir þessar koma til með að standa i a.m.k. tvö til þrjú ár, áður en hægt er að segja til um, hvort svona gjörlýsing er fjár- hagslega hagkvæm. Þá þurfa ýmsar framhaldstilraunir að koma til, áður en hægt verður aö byggja stórt ylræktarver, svo að erfitt er að segja um, hvenær sllkt ver myndi væntanlega komast i gagniö. í starfshópnum, sem sá um fyrstu frumkönnun, voru Vil- hjálmur Lúðviksson frá Rann- sóknaráði rikisins, sem leiddi könnunina, Axel Magnússon frá Búnaðarfélagi Islands, Grétar Unnsteinsson frá Garðyrkjuskóla rikisins, Óli V. Hansson frá Búnaðarfél. Isl., Óttar Halldórs- son frá Rannsóknarstofnun bygg- ingariðnaðarins og Sveinbjörn Björnsson frá Orkustofnun. Auk þeirra tóku þátt I fundum hópsins ýmsir aðrir aðilar. Garðyrkjumennirnir Sævar Jó- hannsson og Armann Axelsson (t.h.) huga hér að plöntunum i gróðurhúsinu i Hveragerði. Þvi miður er myndin ekki í litum, en litadýrð plantnanna er mikil. Lamparnir, gjörlýsingin s.k., sést greinilega á myndinni. Ljóms. Páll Þorláksson. Tilkynning um lögtaksúrskurð Þann 28. janúar s.l. var úrskurðað, að lög- tök geti farið fram vegna gjaldfallins en ógreidds söluskatts fyrir mánuðina októ- ber, nóvember og desember 1974, ný- álögðum hækkunum vegna eldri timabila svo og nýálögðum hækkunum þinggjalda, allt ásamt kostnaði og dráttarvöxtum. Lögtök fyrir gjöldum þessum fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsing- ar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Og Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Trésmiðjan K-14 Innréttingar, sólbekkir, baðskápar, gluggar, útihurðir. Sögum og heflum efni i innveggi og fleira. Trésmiðjan l<-14 Mosfellssveit, Simi 6-64-30 á daginn og 6-63-77 eftir kl. 19. Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða byggingaverkfræðing eða byggingatæknifræðing vegna starfa við hönnun á háspennulinu. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116, Reykjavik. LEIKFÖNG Stignir traktorar, stignir bil- ar, hjólbörur, brúðuvagnar, brúðukerrur, rugguhestar, skiðasleðar, magasleðar, snjóþotur, boltar m.g., ' brúðuhús, Barbie dúkkur, i Big Jim dúkkukarlar, bangs- ar, módel, búgarðar, kast- spil, bobbspil, Tonka gröfur / Ýtur, ámokstursskóflur, Brunaboðar. Póstsenduin Leikfangahúsið Skólavörðustig 10, simi 1480B. S.IÁIST nieð endurskini

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.