Tíminn - 23.02.1975, Blaðsíða 29

Tíminn - 23.02.1975, Blaðsíða 29
Sunnudagur 23. febrúar 1975 TÍMINN 29 y-yýýy. •%-x- ;:í|íííí:%-: Syá:|%2 Börn og fullorðið fólk vazla I fljótinu, ásamt nautgripunum. En vatnið I þvi er raunar samkynja þvf, sem kemur úr skóipræsum borganna. AÐ DEYJA SEM FYRST dómar eða kighósti og svo rán- dýrt munaðarlyf, sem er ennþá kröftugra, ef einhverjir kynnu að slangra á torgið, er hafa nóg f jár- ráö til þess að gleypa við þeirri flugu. Þessir læknisdómar eru i litrikum pappaöskjum, og utan á þær er prentað, bæði á ensku og bengölsku: „Viðurkennt af rikis- stjórninni”. Þannig eru híbýli þeirra, sem ekki liggja allan sólarhringinn undir ber- um himni. Jafnvel simalinurnar eru allar I einni bendu og hrópa I þögn sinni um það öngþveiti, sem alls staðar rlkir I Bangladesh. „Cdýrt, ódýrt — öruggt, öruggt”, æpir kjaftaskurinn, sem leigir sölustjóranum á sér túlann, og hrisgrjónaskammtur hverrar fjölskyldunnar af annarri hverfur i vörzlur hans. örvæntingin þröngvar foreldrum til þess að gera siöustu tilraun til þess að bjarga lifi fárveikra barna. Við opið skólpræsi situr litill drengur og hrærir i saurnum meö priki, krypplingur stynur með þungri byrði babusstanga, og betlarar, sem eiga sér aðeins eina von, aö fá einhverja ofurlitla nær- ingu, rétta fram tómar skálar. Þeir, sem ekki geta lengur borið sig um, liggja þar, sem þeir eru komnir og biða þess sem verða vill. Þetta er lifið i Dacca. Þetta er andlit hins unga, bangalska rikis- ins. Þar hafa guð og menn gefið allt upp á bátinn. Ofan á allt ann- að hafa svo náttúruhamfarirnar dunið yfir með stuttu millibili, og var þó bikarinn áður fullur, svo aö út úr flóði. eldhúsinnréttingarnar eru íslenzk smíði Þær bera með sér blæ gamla tímans að tvennu leyti: Otliti og handbragði/ þar sem vinnan er ekki spöruð og mörg handtök liggja að baki hverrar einingar og hverrar boglinu. Við höf um nokkrar innréttingar til af- greiðslu í marz, apríl og maí —á þessu verði: 76 sm. breið eining (yfir- og undir- skápur) kr. 64.300. 40 sm. breið eining (yfir- og undirskápur) kr. 56.700. 76. sm. breiður kústaskápur kr. 64.300. 40 sm. breiður kústaskápur kr. 57.500. 60 sm. breiður toppur og hlið fyrir ís- skáp kr. 39.800. Lausir toppar og hillur pr. stk. kr. 3.900. Verðið er með söluskatti — tilbúnar einingar til uppsetningar. Kaupandi leggur til plastplötuna á borðið. Greiðsluskilmálar eru: Við pöntun 15% verðsins. Við af hendingu 25% verðsins. Lán til 6 mánaða 60% verðsins (jafnar mánaðagreiðslur). Einingarnar eru smíðaðar úr birki og brenni og eru ýmist viðarlitar eða bæsaðar brúnar. Aðra liti er hægt að sérpanta. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.