Tíminn - 01.06.1975, Qupperneq 8

Tíminn - 01.06.1975, Qupperneq 8
8 TÍMINN ■, níf { i uzs a \i\: iwu3 Sunnudagur 1. júni 1975 HVAÐ FÆR MADUR FVRIR MILLJARÐ ? Freigátan TÝR skoðuð í fylgd Guðmundar Kjærnested skipherra <0 Guðmundur Kjærnested skip- herra, ásamt greinarhöfundi. Myndin var tekin, er hann j heimsótti skipið. Með þessu litla tæki er ljósvörp- unni (ljóskastaranum) á brúar- turninum stjórnað. Áður þurfti að hafa sérstakan mann við kastarann, og var það illt verk i vondum veðrum og oft erfitt að gefa fyrirmæli til hans ofan af brúarþaki. Nú er þessu stjórnað úr brúnni með einföidu áhaldi. <1 l> 1 sólbjörtu veðri kom nýjasta varðskipið TÝR, til landsins og var skipinu fagnað af stórmennum, þar á meðal Ólafi Jóhannes- syni ráðherra. Dýrasta skip landsins var kom- ið til hafnar, en það kostaði milljarð. Freigátan TÝR mun vera hraðskreiðasta skip okkar, — af djúp- ristum hafskipum. Bif- reið, sem æki með Bógskrúfan er I vfðu röri, þverskips undir stefni skipsins. Hana má láta snúastf báðar áttir, og snýr skipið þá á punktinum. Þetta litla áhald er notað við stjórn bógskrúfunnar. Þetta tæki er aö útrýma dráttarbátun- um úr flestum höfnum eriendis. „Bensfnmælarnir” á Tý. A mælitækjunum sést, hversu mikiil vökvi cr f einstökum hylkjum. Þetta mun vera nýmæli i Islenzkum skipum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.