Tíminn - 01.06.1975, Síða 12
12
wiiMír
TÍMINN
'8T?i íifúf !í 'uísfibsííiíiíj?.
Sunnudagur 1. júni 1975
Reiðhjólaskoðun
í Reykjavík 1975
Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavik-
ur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðar-
fræðslu fyrir börn á aldrinum 7—14 ára.
Mánudagur 2. júní.
Fellaskóli Kl. 10.00
Vogaskóli Kl. 11.00
Melaskóli Kl. 14.00
Austurbæjarskóli Kl. 16.00
Þriðjudagur 3. júi&i.
Hliðaskóli Kl. 10.00
Langholtsskóli Kl. 14.00
Breiðagerðisskóli Kl. 16.00
Miðvikudagur 4. júni
Hólabrekkuskóli Kl. 10.00
Álftamýrarskóli Kl. 14.00
Laugarnesskóli Kl. 16.00
Fimmtudagur 5. júni.
Fossvogsskóli Kl. 10.00
Hvassaleitisskóli Kl. 11.00
Breiðholtsskóli Kl. 14.00
Árbæjarskóli Kl. 16.00
Börn úr Landakotsskóla, Vesturbæjar-
skóla, Höfðaskóla, Skóla ísaks Jónssonar
og Æfingadeild K.Í., mæti við þá skóla,
sem næstir eru heimili þeirra.
Þau börn, sem hafa reiðhjól sin i lagi, fá
viðurkenningarmerki Umferðarráðs 1975.
Lögreglan i Reykjavik.
Umferðarnefnd Reykjavikur.
Umferðarfræðsla 5
og 6 dra barna í
Hafnarfirði og
Kjósarsýslu
Lögreglan og umferðarnefndir efna til
umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn.
Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar —
klukkustund i hvort skipti. Sýnd verða
brúðuleikhús og kvikmynd og auk þess fá
þau verkefnaspjöld.
2. til 3. júnl
öldutúnsskóli
Lækjarskóli
4. og 5. júní
Viöistaöaskóli
Barnaskóli Garöahrepps
5árabörn 6árabörn
kl. 09.30 11.00
kl. 14.00 16.00
kl. 09.30 11.00
kl. 14.00 16.00
Reiðhjólaskoðun fer fram á ofangreindum
stöðum, á sama tima.
Lögreglan i Hafnarfirði
og Kjósarsýslu.
Frá bernskuslóöum Asgrlms Jónssonar I Flóanum, Hróarsholtskiettar. Myndin er máluö áriö 1909.
Sumarsýning opnuð
í Ásgrímssafni í dag
í dag veröur hin árlega
sumarsýning Asgrimssafns
opnuö, og er hin 42. sýning
safnsins siðan þaö var opnað al-
menningi árið 1960.
Eins og á hinum fyrri sýning-
um safnsins er leitazt við að
velja sem fjölþættust verk, sem
sýna listþróun Ásgrims Jóns-
sonar frá aldamótum og fram á
siðustu æviár hans. Eru þá m.a.
hafðir I huga erlendir gestir,
sem jafnan koma I Ásgrimssafn
á sumrin. Skýringatexti sem
fylgir hverri mynd, er einnig á
ensku.
i heimili listamannsins er
sýning á vatnslitamyndum og
nokkrum þjóðsagnateikningum.
Meðal vatnslitamyndanna er
hin fagra aldamótamynd,
Tunglsljós, sem kvennadeild
Slysavarnafélags tslands færði
Asgrimssafni nýlega aö gjöf.
t vinnustofu listamannsins er
sýning á oliumálverkum. Meðal
myndanna eru Dyrfjöll á Fljóts-
dalshéraði máluð árið 1924, Frá
Hornafirði Meðalfell, áriö 1924,
og nokkrar myndir frá Borgar-
firði.
Asgrimssafn hefur látið
prenta kynningárrit á ensku,
dönsku og þýzku um Asgrim
Jónsson og safn hans. Einnig
kort i litum af nokkrum lands-
lagsmyndum i eigu safnsins,
ásamt þjóðsagnateikningum.
Ásgrimssafn, Bergstaða-
stræti 74, verður opið alla daga i
júni, júli, og ágúst, nema
laugardaga frá kl. 1.30-4. Að-
gangur er ókeypis.
Frá Reykjavik. Myndin er máluö áriö 1909.
VANTAR YÐUR
STARFSFÓLK?
Afvinnumiðlun menntaskólanna
Sími 8-26-98
þá lagfærum viö flestar
tegundir.
Kvöldþjónusta — Helgar-
þjónusta.
Komið heim ef með þarf.
11740 — dagsimi
14269 — kvöld- og helgarsimi
10% afsláttur til öryrkja og
ellilifeyrisþega.
SONY
sjónvarpsviðgerðir
Skúlagötu 26.