Tíminn - 01.06.1975, Side 23

Tíminn - 01.06.1975, Side 23
TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. Sunnudagur 1. júní 1975 TÍMINN AUÐBREKKU 44 S/M/ 42606 á hátíðisdegi þeirra 7. júní Sambandsskipin eru i stöðugum siglingum til meginlands Evrópu og til Ameriku. Flytja þaðan vörur til losunar beint á flestar - islenzkar hafnir. Upplýsingar um umboðsmenn vora erlendis fúslega veittar. EIGENDUR ATHUGIÐ! Eigum fyrirliggjandi skipti- vélar á mjög hagstæðu verði. Tökum gömlu vélina upp í. Tilboð óskast í Ford Cortina XL árgerö 1974, bifreiðin er skemmd eftir veltu. Bifreiöin veröur til sýnis á B.S.A. Akureyri, 2-3 júni n.k. Upplýsingar gefur Svanlaugur Clafsson verkstjóri á B.S.A. Tilboðum sé skilaö til Sigmundar Björnssonar Vátryggingadeild K.E.A. Menntamálaráðuneytið Reykjavik, 30. mai 1975 Endurtöku- og sjúkrapróf og hjólparnómskeið í framhaldsdeildum (5. og 6. bekk gagnfræðaskóla). Hjálparnámskeið fyrir 5. og 6. bekk framhaldsdeilda verður haldið dagana 2.-5. júni i Lindargötuskóla, Reykjavik. Kennt verður i þessum greinum: EFNAFRÆÐI OG STÆRÐFRÆÐI. Endurtöku- og sjúkrapróf haldin i Lindargötuskóla, Reykjavik, verða sem hér segir: Þriðjudaginn 3. júni kl. 9-11.30: éhska, isl. (stafs.,ritgvhljóðfr.) i 5. bekk. enska, danska og lifeðlisfræði i 6. bekk. Miðvikudaginn 4. júni kl. 9-11.30: danska og bókfærsla i 5. bekk Fimmtudaginn 5. júni kl. 9-11.30: þýska og lifeðlisfræði i 5. bekk, þýska, liffræði, isl. (merkingarfr. og ólesnar bókmenntir) i 6. bekk. Föstudaginn 6. júni kl. 9-11.30 efnafræði i 5. bekk efnafræði i 6. bekk. Laugardaginn 7. júní kl. 9-12 stærðfræði i 5. bekk, stærðfræði i 6. bekk. Innritun í hjálparnámskeið og próf fer fram mánudaginn 2. júni n.k. kl. 9-11 i Lindargötuskóla, Reykjavik. Símar 10400 og 18368. 313 NEMENDUR í TÓN- LISTARSKÓLA KÓPAVOGS TÓNLISTARSKÓLA Kópavogs var slitiö 17. mai. A þessu starfs- ári stunduðu 313 nemendur nám viö skólann en þar af voru 97 nemendur i forskóladeildum. Vornámskeiö hófst i byrjun mai, og tóku 50 nemendur þátt i þvi. Haldnir voru opinberir tónleik- ar, þ.e. tvennir jólatónleikar og þrennir vortónleikar, og voru hin- ir siðustu eingöngu hljómsveitar- tónleikar. Stjórnandi var Páll Gröndal. Músikfundir fóru fram mánaðarlega. Aö þessu sinni útskrifaðist frá skólanum Margrét Bóasdóttir, nemandi I einsöng. Kennari henn- ar var Elisabet Erlingsdóttir. Eins og gert er ráð fyrir af burt- fararprófsnemanda, hélt Margrét sjálfstæða tónleika, og fóru þeir fram i mai. Nýjar kennslugreinar voru teknar upp á þessu starfsári. Kennsla i semballeik og hljóm- borðsfræði hjá Helgu Ingólfsdótt- ur, sem tók að sér námskeið, er fjallaði um túlkun á barrokktón- list. Þá hófst og kennsla i leik á slaghljóðfæri. Kennari var Kjart- an Óskarsson. Skólastjóri við Tónlistarskóla Kópavogs er Fjölnir Stefánsson. SPrinG DYNUR KM-springdýnur Framleiðum nýjar springdýn- ur, einnig eins og ' tveggja manna rúm. — Gerum við notaðar springdýnur sam- dægurs. Helluhrauni 20 Opið til 7 alla Hafnarfirði virka daga. Sími 5-30-44 Sendum öllum íslenzkum sjómönnum Shodr SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA SKIPADEILD

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.