Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 31

Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 31
Sunnudagur 1. júni 1975 TÍMINN 31 HLJÓMPLÖTUDQMAR . NÚ-TÍMANS ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ÞA ERU hinir „dularfullu” öé Lónli Blú Bojs búnir aö senda frá sér sina fyrstu LP-plötu sem þeir nefna einfaldlega „Stuð, stuð, stuð”. Það sem er merkilegast við þessa plötu er aö hún er fyrsta islenzka country-rokk platan, eða öllu heldur fyrsta tilraunin i þá átt. Það er ekki annað hægt að segja en að þeim hafi tekizt bærilega, því að það er einmitt i country-lögunum, sem þeim tekst bezt upp. Á plötunni er að finna fræg countrylög, eins og „Okie from Muskogee” eftir Merk Haggard, sem hefur hiotið hið raunsæa islenzka nafn „Þaö bianda allir landa upp til stranda” og lag þeirra Everly-bræöra „So Sad”, sem hér gengur undir nafninu „Hvað ég vil”. Allur hljóðfæraleikur á plötunni er elnfaldur og frekar hugmyndasnauður, og þykir mér sérstaklega á vanta falleg gitarinnskot sem oft gefa jafn einföldum lögum mikið gildi. i heild rennur tónlistin átakalaust i gegnum annað eyrað og út um hitt, en þó þannig, að ekki er hægt að segja að manni leiðist á meðan. Meðlimir hljóm- sveitarinnar eiga þakkir skildar fyrir þessa tilraun, og þaö er von min að þeir haldi áfram á þessari braut, þvi að þcir eiga framtið fyrir sér. Hvernig væri á næstu plötu að bæta inn i lögin smá banjó- og mandólin-leik — það gefur svona tónlist aukið lif. G.G. ★ ★ + PHILLY-SOUND er angi út úr soultónlistinni og ber heiti sitt af borg I Bandarikjunum, Philadelphiu. Þessi soulangi hefur á siðustu mánuðum unnið sér verulegar vinsældir ineðal Evrópubúa, en áður var hann nær eingöngu bundinn við Bandarikin og þá aðallega blökkumenn þar i iandi, — en „phillysoundið” er þeirra framleiðsla. islendingar þekkja nokkuð ALLTAF eru aö skjóta upp kollinum nýjar hljómsveitir, en fæstum þeirra tekst aö visu að öðlast frægð og frama. Þó eru alltaf einhverjar, sem skara framúr og vekja verðskuldaða athygli. Svo er um Kansas — þá hljómsveit sem hér er á ferðinni meö sina fyrstu plötu. Kansas er banda- risk að uppruna og skipa hljómsveitina sex menn, sem ekki hafa áður komið við sögu poppsins, svo mér sé kunnugt. Eins og titt er um hijóm- sveitir reyna þær eðlilega að skapa sér sinn eigin stil, — en tekst að vonum misjafnlega. Allir byrjendur eru undir áhrifum einhverra á sinum fyrstu plötum, — og heyrir til tiðinda ef svo er ekki, — Kansas er engin undan- tekning, en þeir fara talsvert aðra leið en flestir aðrir. Þeir eru að visu undir áhrifum margra hljómsveita (deep Purple, Genesis, E.L.P., Seatrain) en þegar þessi blanda er hrist saman kemur út dálitið sérstæður tónlistar- still, — sem þó er i og meö vegna óvenjulegrar hljóðfæraskipunar. Lögin eru eftir meðlimi hljómsveitar- innar, og þegar á heildina er litið, er ekki annað hægt aö segja, en að þessi frumraun hafi tekizt vel og það veröi fróöiegt að fylgjast meö hljómsv. Kansas i framtiöinni. SÞS. til „phillysoundsins” m.a. af piötunni „Phillysound”, en þar var safnað saman nokkr- um af helztu lögum þessa soulaga. Þá má nefna lagið „Lady Marmalade” með Labbelle” sem myndi flokkast undir Phillysound. Tónlistin á plötunni Tramps (einnig nafn hljómsv.) er sproti af „phillysoundinu”, svokallað „Disco-sound”, og er vinsælt i diskótekum og öðrum dansstöðum vestra, eins og nafnið ber með sér. Þetta er einföld, en taktföst tónlist, með áberandi miklum röddum og er eitt einkenni hin mikla og djúpa bassarödd, sem ætiö kemur skemmtilega á óvart I lögunum. Þrátt fyrir ýmsa kosti verður þvi ekki neitað, að piatan skilur sára- litiö eftir og það vantar eitt- hvað á aö hægt sé að hrifast af tonlistinni. Ef Tramps eru „number one disco-group” i USA, eins og haldið er fram á piötuumslagi, hlýtur að vera eitthvaö meira en litiö „brogaö” við þessa disco-stefnu. G.S. I VEIÐI NB 27 NB 32 Vörubila hjólbaröar VERÐTILBOD 825-20/12 Kr. 22.470,- 825-20/14 — 26.850,- 1.000-20/14 — 34.210,- 1.000-20/16 Kr. 35.630,- 1.100-20/14 — 35.900,- 1.400-24/16 — 59.440,- TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 Heimir Steinsson rektor Lýðháskólans i Skálholti segir: Mól — sem d erindi ,,....ég dreg ekki i efa tilvist til þjóðarinnar svonefndra Hvað eru parapsychologisk fyrirbæri? parapsychologiskra Hver er hinn visindalegi skilningur á eðli fyrirbæra ” drauma, vitrana, framlifssannana? Lesið timaritið Lifsgeisla og bókina Lif er Kirkjuritið á öðrum stjörnum. Fást i bókaverzlunum. IV. hefti 40. árgangur Félag Nýalssinna 345 blaðsiður. Pósthólf 1159 — Reykjavik. Barðaskammtur Annar skammtur: Barði Barðason er hvorki þunnur né þykkur á hörund, nema siður sé og hvorutveggja sé, þá upp er taliö. En, — I þann tið er hörund Barða var sem þynnst, gerðist hann aöstoðarömaður bakara. Barði stóð þó stutt við i þvi starfi, þvi rekinn var hann. Hann var svo snúðugur!! Barði var þó ekki á þeim buxunum að gefast upp, og hélt sem leið liggur til næsta bakara, — og þar vegnaði honum mjög vel um langa hrið. En það kom að þvi að Barði sjálfur varð leiður á starfinu, og eftir einn baksturinn rak bakarinn Barða Barðason. Jú, Barði bakaði honum nefni- lega vandræöi! Og það kaupir enginn vandræöi nema I algjörri hungursneyö. Barði ákvað nú að breyta algjörlega um starf, — já, fara bara á sjóinn og gerast sannur Is- lenzkur sjómaöur. Hvergi fékk hann þó pláss nema hjá grá- slcppukarli I Skerjafirðinum, — og tók Barði starfinu fegins hendi. En — strax I fyrsta róðrinum gerðist óhappið og Barði var rekinn fyrir vikið. Hann dró ýsur!! +¥*+ En það eru fleiri grá- sleppukarlar eii þessi i Skerja- firöinum.Og Barði hitti annan út- vegsbónda og fór með honum á veiöar. Tveir róðrar, og svo var Barði rekinn. Grásleppubóndinn uppástóð að þaö væri Barða sök að það kom babb I bátinn! **** Þrátt fyrir hrakfarir á sjo" gafst Barði ekki upp á sjónum, og annan grásleppukarl hitti Barða, sem geröi út frá vik einni á Vest- fjörðum. Karlinn var haröur og vinnuþjarkur hinn mesti, svo Barði greip til þess ráðs í einum róðrinum, að leggja árar í bát!! Og auövitað var hann rekinn. Lýkur hér grásleppusögu Barða Barðasonar. w SFV Vínnufélag rafiðnaöarmanna Barmahlið 4 RAF AFL Hverskonar raflagnavinna. Nýlagnir og viögerðir Dyrasímauppsetningar Teikniþjónusta. Skiptið við samvinnufélag. Simatimi milli kl. l- 3. daglega i sima 2-80-22

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.