Tíminn - 01.06.1975, Side 39

Tíminn - 01.06.1975, Side 39
Sunnudagur 1. júni 1975 TÍMINN 39 Nýlega lauk starfsemi tveggja leshringa, sem starfab hafa frá páskum á vegum Kvennasambands Akureyrar. Hvor leshringurinn um sig hélt samtals 8 fundi um eitt af námsefnum Bréfaskólans, þ.e. fundarstjérn og fundarreglur, en inn I þaö var Ihvert skipti fléttaö fundaræfingum. Sá mikli áhugi, sem konurnar sýndu I leshringastarfinu, styrkir enn frekar þá skoöun, aö þetta náms- form, leshringar eöa námshringar, muni mjög vel henta hér á landi, ekki slöur en hjá frændþjóöunum á Noröuriöndum, og sé mjög llklegt til aö geta náö sömu vinsældum hér sem annars staöar. Fyrr I vetur starfaöi annar leshringur um sama efni hjá kvenfélögunum I Saurbæjarhreppi og Hrafnagilshreppi. Einnig þar var mjög mikill áhugi. Nám I leshringum hentar yfirleitt öllu fólki, körl- um sem konum, ungum sem öidnum, aöalatriöiö er, aö allir hafi áhuga á námsefninu, sem numiö er. Leiöbeinandi þessara leshringa var Gunnl. P. Kristinsson, félagsmálafulltrúi KEA. HÖFUNDUR NEDANJARÐAR- KIRKJUNNAR TIL ÍSLANDS Almennur stjórnmálafundur á Akureyri 8. júní Kjördæmissamband framsóknarmanna i Noröurlandskjör- dæmi eystra efnir til almenns stjórnmálafundar á Akureyri sunnudaginn 8. júni og hefst hann kl. 14.00. Formaöur Framsóknarflokksins, Ólafur Jóhannesson, ráð- herra, verður frummælandi á fundinum og ræöir hann stjórn- málaviðhorfið. Aðalfundur F.U.F. Keflavík Veröur haldinn mánudaginn 2. júni kl. 20,30 i Framsóknarhús- inu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á þing S.U.F. önnur mál. — Stjórnin. Fimmtánda jjing SUF Fimmtánda þing Sambands ungra framsóknarmanna veröur haldið á Húsavik dagana 6., 7. og 8. júni næstkomandi. Nánar auglýst siðar. Stjórn SUF. Skólaslit MR: Séra Richard Wurmbrand, kunnur rúmenskur kristnileið- togi, og höfundur bókarinnar „Neðanjarðarkirkjan” er stadd- ur hér á landi og mun hann halda samkomu I Frikirkjunni i dag klukkan 5. Fyrir hádegi flytur hann ræðu við guösþjónustu i Safnaðarheimili Grensássóknar. Séra Richard Wurmbrand er mótmælendaprestur, sem var 14 ár i fangelsi i heimalandi sinu, Rúmeniu, og leiö þar ótrúlegar kvalir vegna trúar sinnar. Arið 1945 þegar kommúnistar komust til valda i Rúmeniu, hófust þegar ofsóknir valdhafanna gegn hinum kristnu. Richard Wurmbrand hóf þá þegar öfluga „neðanjarð- ar”starfsemi fyrir ánauöuga þjóö sina og einnig meðal rússnesku innrásarmannanna. Leiddi þetta til þess, að hann var tekinn hönd- um ásamtSabinu, konu sinni. Var hún I þrældómi i þrjú ár. Richard Wurmbrand var þrjú ár i einangrunarfangelsi og sá engan nema kommúnistana, kvalara sina. Þá var hann fluttur i fjölda- fangelsi, þar sem hann var i 5 ár. 011 þessi ár sætti hann stöðugum pyndingum. En vegna þess, hve nafn Wurmbrands var þekkt á alþjóðavettvangi, spurðu sendi- menn erlendra rikja um öryggi hans hjá kommúnistastjórninni. Við þeim fyrirspurnum fengust þau svör, aö Wurmbrand hefði flúiö frá Rúmenlu. Þá sögðu menn úr leynilögreglu kommún- ista, sem þóttust hafa verið sam- fangar hans, aö hanrt væri látinn, þeir hefðu verið viðstaddir jarðarför hans. Vinum erlendis var sagt að gleyma honum, hann væri dáinn. Eftir 8 ár kom þó I ljós, að ekkert af þessu var sann- leikanum samkvæmt, þvi að þá var Wurmbrand látinn laus. Tók hann þegar I stað upp fyrra starf sitt í „neðanjarðarkirkjunni”. Eftir 2 ár var hann tekinn hönd- um á ný, árið 1959, og nú var Séra Jón M. Guðjónsson kjörinn heiðurs- borgari Akraness Bæjarstjórn Akraness hélt aukafund i gær og samþykkti meö öllum greiddum atkvæðum að kjósa séra Jón M. Guðjónsson heiðursborgara Akranesskaup- staöar. hann, „dæmdur” i 25 ára fang- elsi. Við almenna náðun árið 1964 var Wurmbrand svo enn látinn laus. Og enn hóf hann „neðan- jarðarstarfsemi” sfna. Kristnir menn I Noregi sáu aö hætta var á þvi, að Wurmbrand yrði enn einu sinni tekinn fastur og hófu þvi málaumleitanir viö yfirvöld kommúnista til aö fá hann úr landi. Kommúnistar voru þá farnir að „selja” pólitiska fanga. Gangverðfanga var 800 sterlings- pund. Verð það, sem sett var upp fyrir Wurmbrand, var 2500 pund. Þetta verð greiddu Norðmenn og Wurmbrand var frjáls. 1 mai 1966 bar hann vitni fyrir öryggisnefnd amerisku öldungadeildarinnar. Var hann afklæddur ofan aö mitti til að sýna 18 djúp sár eftir mis- þyrmingar fangelsisáranna. Saga Wurmbrands barst um heiminn i fjölmiölum Bandarikjanna, Evrópu og Asiu. Richard Wurm- brand er nú búsettur I Bandárikj- unum. Hann hefur stofnað al- þjóðasamtök, sem hafa þaö að markmiöi aö vinna aö kristniboöi meöal milljónanna handan járn- tjaldsins. Er það gert meö því að smygla Bibliunni og öðru kristi- legu lesefni inn I kommúnista- löndin. Einnig reyna samtökin aö hjálpa fjölskyldum þeirra,. sem liöiö hafa pislarvætti. Er þaö gert með hjálp „neðanjarðarkirkn- anna” I viökomandi löndum. Wurmbrand hefir skrifað margar bækur, sem hafa verið þýddar á 52 tungumál, og verið metsölu- bækur viöa. A islenzku hefir kom- ið út eftir hann ein bók „Neöan- jarðarkirkjan”, og væntanleg er bráölega á islenzku bók eftir Sabinu, konu Wurmbrands. Kona prestsins, Wurmbrand er áhrifa- rikur predikari og grunntónninn i ræöu hans er: Sigur trúarinnar, bænarinnar og kærleikans yfir hatrinu, reiöinni og ótbnum. Saga skólans kemur út í haust Menntaskólanum I Reykjavik var sagt upp i 128. sinn 23. mai s.l. 1 upphafi skólaárs voru 804 nemendur skráðir til náms i skólanum. sem starfaði i 38 bekkjardeildum. Nemendur voru um 10% færri en árið áður. Al- menn kennsla fór fram i 4 húsum auk gamla skólahússins og leik- fimikennsla á tveim stöðum. Kennarar voru 72 talsins. Tveir þriðjubekkingar og bekkjarbræður, Agúst Lúðviks- son og Skúli Sigurðsson, hlutu hæstu einkunnir I skolanum, ágætiseink. 9.36. 197 stúdentar brautskráðust, en fjórir ljúka prófum i haust. Hæstu einkunnir á stúdentsprófi hlutu Dóra Björgvinsdóttir, máladeild 9.31, Guðrún Magnúsdóttir 9.17 og Benedikt Jóhannesson 9.00, bæði úr eðlisfræöisdeild. Fulltrúar eldri stúdentsár- ganga voru viðstaddir skólaslit að venju og bauð rektor þá sérstak- lega velkomna. Afmælisárgangar gáfu allir fé til hinnar fyrirhug- uðu útgáfu sögu Menntaskólans. Þakkaði rektor góðar gjafir og gat þess, að fyrsta bindi sögunnar mundi að öllu forfallalausu koma út i haust. 1 þvi yrðum meðal ann- ars myndir af öllum stúdentsár- göngum, sem brautskráðst hal'a frá skólanum á timabilinu 1869- 1975, en þó bæri að geta þess. að enn hefðu ekki fengizt myndir af árgöngunum 1890 1893 og 1894. Bað hann menn gera enn einu sinni leit hjá sér, ef vera kvnni, að þessar myndir leyndust einhvers staðar. Fyrir hönd afmælisárganga fluttu eftirtaldir ávörp: Steindór Steindórsson fyrrv. skólameist- ari, 50 ár stúdent, Bjarni Konráðsson læknir, 40 ára stúdent og Jón Haraldsson arkitekt, 25 ára stúdent. Í 0 i jki Hjá Veiðimálastofnuninni fékk hornið upplýsingar um veiöi I helzu veiöiám á landinu á siðastliðnu sumri. Talan I fyrsta dálk er fjöldi veiddra laxa, þá kemur meðalþungi i pundum og innan sviga er veiöimagniö sumariö 1973, sem var metlaxveiöiár eins og kunnugt er. Elliöaárnar 2033 5,7 (2276) tilfarsá (Korpa) 359 5,2 ( 581) Leirvogsá 332 5.6 ( 495) Laxá i Kjos og Bugða 1428 7,3 (2015) Brynjudalsá 205 4,8 ( 332) Botnsá 247 ( 245) Laxá f Leirársveit 1116 7,8 (1891) Andakilsá 238 6,7 ( 287) Grfmsá og Tunguá 1419 7,2 (2094) Flókadalsá 414 5,3 ( 523) Reykjadalsá 156 8,4 ( 332) Þverá 1748 7,8 (1965) Norðurá 1428 7,6 (2322) Gljúfurá 150 5.2 ( 628) Langá 1379 (1810) Alftá 154 7,3 ( 205) Hitará 383 8,0 ( 458) Haffjaröará 613 8,6 ( 809) Straumfjaröará 451 7,7 ( 702) Stóra Lángadalsá 56 5,6 ( 32) Laxá á Skógarströnd 99 7,6 ( 213) Höröudalsá 74 6,2 ( 46) Miöá 118 ( 220) Haukadalsá 810 7,4 ( 868) Laxá I Dölum 341 8.8 (1416) Fáskrúð 202 6,6 ( 286) Kjallaksstaðaá Krossá á Skarðströnd Laugardalsá Langadalsá Hrútaf jaröará og Siká Miöfjarðará Viöidalsá Vatnsdalsá Laxá á Ásum Vatnasvæöi Blöndu: Blanda Svartá Fljótaá Fnjóská Laxá i Aöaldal Reykjadalsá og Eyvindarl. SeláiVopnaf. Vesturdalsá Vopnaf. Hofsá IVopnafirði Stóra Laxá i Hreppum 1 Laxeldistöð rikisins I sumariö 1974 um þrjú þúsund laxar úr sjó inn I stöðina og rúmlega sjö hundruð laxar komu inn á Lárósstöðina. Af stangveidda laxinum, voru 49% fiskár, sem dvaliö höföu eitt ár i sjó, en 51% tvö ár eöa lengur. Hliðstæðar hlutfallstölur fyrir 1973 voru 53 af hundraöi ársfiskar úr sjó, en 47% tveggja ára úr sjó eða aldri. Þá vill Veiðihornið minna laxveiðimenn og aðra áhugamenn á, aö allar upplýsingar um veiði og annað viövikjandi löxum, eru vel þegnar. 300 5,9 ( 272) 106 6,1 ( 98) 309 6,7 ( 418) 78 8,1 ( 223) 194 7,6 ( 202) 837 8,4 ( 730) 1051 10,9 (1350) 706 10,0 ( 640) 1502 7,4 (1605) 1173 9,9 ( 778) 420 8,9 ( 565) 204 10,6 ( 224) 386 8,8 ( 273) 1817 12,1 (2522) 337 7,9 589 7,4 ( 440) 371 8,8 ( 265) 1277 9,4 (1163) 157 11.0 ( 155) Kollafiröi gengu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.