Fréttablaðið - 19.03.2005, Page 44

Fréttablaðið - 19.03.2005, Page 44
12 SMÁAUGLÝSINGAR Þak- og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S. 892 8647. Alm. viðhald húsa, málun, múrun, flísa & parketlagnir og trésmíðavinna. Föst tilboð eða tímavinna. Sími. 6161569 Tek að mér húsaviðgerðir í Rvk. eða á landsbyggðinni. Uppl. í s. 659 5305, Lárus. Viðvik fasteignaviðhald Sólpallar, þakrennur, þakjárn, háþrísti- þvottur, steypuviðgerðir, hellur, flísar ofl. Tilboð eða tímavinna. Anton s. 866 5262. Tek að mér allt viðhald húseigna. Vönd- uð vinnubrögð. Áralöng reynsla. Uppl. í síma 661 4345, Þórður Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl. Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl- islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697 3933. Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta. 695 2095. Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað- inn og geri við. Viðurkenndur af Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 ( Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga. Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur í heimahúsum. Fljót og góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning. Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is Er vírus í tölvunni eða er hún biluð? Mæti á staðinn. Þekking og reynsla í 20 ár. S. 696 3436. www.togg.biz Er fartölvan orðin hæg, biluð eða end- ist rafhlaðan illa. Við komum til þín og skoðum á hana. Við hressum upp á raf- hlöður, hreinsum út vírusa og annað rusl. Kvöld og helgar þjónusta. Gerum kostnaðar áætlun sem stenst! Símar 821 6800 og 821 6801 www.fartolv- an.is Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar, og huglækningar. Hanna. S. 908 6040. Frá kl. 13 til 01. Spásíminn s. 908 5666. Ársspá 2005. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og peningar), andleg hjálp. Trúnaður. Örlagalínan 908 1800 & 595 2001 Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum- ráðningar. Fáðu svör við spurningum þínum. Spásíminn 902-5055. Tarot - spilaspá Er við frá 18 - 23 Spennandi tími fram undan? Spákonan Yrsa í beinu samb. S. 908 2288 - (129 mín.). Símaspá, draumaráðn. Opið 14 til 23. Fyrirtæki/Einstaklingar Rafvirkjameistari getur bætt við sig verkefnum. Stefán Ingi, sími 849 8442 eða stefaningi@simnet.is. Húsasmíði frá A- ÖTökum að okkur uppsteypu húsa, glugga og hurðasmíði ásamt ísetningu og innveggjauppsetningar. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í s. Jón 863 3707 & Sveinn 892 8413. Pípulagnir. Nýlagnir/breytingar almennt viðhald og viðgerðir. tilboð eða tíma- vinna GFG pípulagnir s: 8631668 Pípu- lagningameistari/BS í Byggingafræði Myndbandaþjónusta. CD-DVD-VHS- fjölföldun, tökur-klippingar-prentun á diska. o.m.f.l. Jenna film s. 896 3785. Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalife www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is 899 4183. Fit - Pilates Alhliða styrktaræfingar sem þjálfa djúp- vöðva líkamans og gefa flatan kvið. Komdu í prufutíma. Uppl. í s. 896 2300 og á www.einka.is Óska eftir Crosstrainer/stigvél. Uppl. í síma 898 5916. Ég;-12 kg/ 8 vikur. Þú;??? Allt er hægt með Herbalife!! Sigurborg, s. 865 8607. Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Nudd við streitu og vöðvabólgu, einnig heilun og ilmolíur. Svarað er fyrir há- degi í síma 846 9517. Góður ferðanuddbekkur óskast, br. 75- 80 Uppl. í síma 5545927, eftir kl. 17 Nudd og heilun fyrir stressaða og stirða. hugurogheilsa.com & S. 866 0007. Mjög fallegt og vel með farið sófasett 3+1+1 frá Exó með alcantara áklæði. Einnig 8 borðstofustólar með sama áklæði. Upplýsingar í símum 5888544/ 8631309 Til sölu stofuskápur, 3+2+1 sófasett + 2 sófaborð, borðstofuborð/6 stólar. Frið- rik s. 896 4111. Til sölu hjónarúm + 2 náttborð frá Ingvari og Gylfa, ca. 15 ára. Sími 869 3963. Stillanlegt Tempur rúm, 135x200, til sölu. Þráðlaus fjarstýring og nudd. S. 568 1638 & 862 2930. Til sölu hjónarúm, hornsófi og glerskáp- ar. Nánari uppl. á www.itm.is/thorg/husgogn Til sölu 2 leðurhægindastólar. Verð 3.500 kr. stykkið. Uppl. í s. 565 5504. Sófi úr Sætum sófum 3+1 og stofu- skápur úr Míru. Selst á góðu verði. Uppl. í s. 690 3351. Góð veggsamstæða (hillur, skápar og skúffur) verð 30 þús., einnig fallegt hjónarúm með góðum dýnum, verð 60 þús. Uppl. í síma 557 9023. Vertu með í sendingu frá USA á 42” Panasonic Plasma skjám frá USA Ótrú- legt verð 199.900 kr. Nánari uppl. á www.simnet.is/plasma eða gsm 659 8056. Stóll, lítill leðursófi, sófaborð, svefn- bekkur, þurrkari m. barka. Sími 869 3963. Virðisaukalausir dagar frá fimmtudegi til sunnudags. Einungis opið í Hlíða- smára sunnudaginn 20/03. Róbert Bangsi ...og unglingarnir Hlíðasmára 12, Hverafold 1-3 & Firði Hafnarfirði. Sími 555 6688. Virðisaukalausir dagar í dag föstudag og laugardag. Ný sending frá Diesel og Lego frá 0 - 12 ára. Munið fullt á afsláttarslánum. Barnarúm og skiptiborð í stíl og fleira til sölu. Uppl. í s. 452 4677. Amerískir Cocker Spaniel hvolpar til sölu. Ættb. frá HRFÍ, heilbrigðisskoðað- ir. Uppl. í s. 862 7957. Enskir Springer Spaniel hvolpar undan íslenskum meisturum. Heilbrigðissk. ættbókarf. hjá HRFÍ. Einungis áhugas. S. 868 0019 & www.spaniel.is Alþjóðleg hundasýning Íshunda verður haldin helgina 23. og 24. apríl n.k. í reiðhöll Gusts Kópavogi. Skráningu lík- ur 22. mars. Upplýsingar um sýninguna er að fá á ishundar.is eða á skrifstofu fé- lagsins í síma 577 2474. 30% Vetrarafsláttur ! Allar gæludýravörur með 30% afsl. Full búð af nýjum vörum. Opið alla daga. Tokyo, Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444. Rottweiler hvolpar til sölu, 180.000. Hafið samband í síma 866 8367. Feng Shui. Ráðgjöf, einkahugræktarþjálfun, fyrir- tækjaráðgjöf. Nánari uppl. á www.fengshui.is eða í s. 698 7695, jkt@centrum.is Fermingargjöf! iPod og iPod Mini til sölu ódýrt! Mini kr. 23950. 891-8006 Sultan Mansken Ikea-dýna. Stíf m. gormum. B. 140xL.200cm. Lítið notuð. Kr. 10.000. S. 695 8408. Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn. Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat og hjálpa við endurtökupróf. S. 863 7493 og 557 2493. Ásgeir Gunnarson kennir á Peugeot 407, árgerð 2005. Tek einnig í aksturs- mat og hjálpa við endurtökupróf. Sími 568 7327/862 1756. Bifhjóla -og ökukennsla Eggerts Vals. Er byrjaður í bifhjólakennslunni. S. 893 4744. Spennandi stang- og skotveiðiferðir til Suður-Grænlands í júlí og ágúst. Ferða- skrifstofa Guðmundar Jónassonar S.: 511 1515 Ævintýraferðir Hestaferðir við allra hæfi. Skoðið www.steinsholt.is. Sími 4866069 Árshátíðin í Cambridge Vor í Cambridge!! Ætlar þú að halda árs- hátíðina þína erlendis? Cambridge býð- ur upp á allt; glæsilegar verslanir, flott veitingahús og allt sem þarf. Einnig get- um við útvegað golf á glæsivöllum inn í árshátíðarpakkanum, sem og miða á knattspyrnuleik. Cambridge er aðeins 40 mín. frá London og aðeins 30 mín. frá Stansted-flugvelli. Hafðu samband núna: haffi@weststar-marketing.com eða í síma 00441638741874 & 00447748424233 Vantar ferðafélaga í 4 vikna húsbílaferð um USA í lok maí frekari upplýsingar kristinnsig@heimsnet.is Gisting og bílar. Hótelíbúðir frá kr. 5500, bílaleigubílar 2500. Hótel Atlantis Grensásvegi 14. S. 588 0000. Lax og Silungsveiði! Fjölbreytt úrval lax og silungsveiðileyfa. Veiðiþjónustan Strengir. www.streng- ir.is ellidason@strengir.is S 567-5204 og 660-6890. Lax og silungur Yfir 40 Lax og silungsveiðiár í Öllum verðflokkum. Frekari upplýsingar Lax-á ehf. S. 557 6100 veidileyfi@lax-a.is www.lax-a.is Laxá á Refasveit. Eigum til lausar stang- ir . Uppl. í síma. S. 898 3440, 824 5406 & 893 0630. Lóðir fyrir litla hestabúgarða til sölu. Byggja má hús og hesthús. Frábært út- sýni, góðar reiðleiðir. Uppl í s. 899 5530. Kerruleiga. 2ja, 3ja og 5 hesta kerrur. GSM 898 1713. Mjög lítið notuð Canon EOS 10D staf- ræn myndavél til sölu á hálfvirði (80 þús). Uppl. í s 896 9670 eða á frank04@ru.is Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á á www.leigu- listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Sumarhús á Spáni. Höfum úrval af góð- um íbúðum til leigu/sölu á Alicante svæðinu. Uppl. ís. 567 1596/694 7196/ e.mail.gumsig@terra.es 3ja herb. íbúð við Mar Menor á Spáni til leigu. Leigist í viku eða lengri tíma. Gott aðgengi fyrir fatlaða. Stutt á ströndina og þjónustu. Uppl. í síma 699 5601. Nýjar stórglæsilegar leiguíbúðir með öllum tækjum. Langtímaleiga. 2ja her- bergja í Reykjavík. Sjá heimasíðu Átt- haga ehf. www.atthagar.is Til leigu 98fm 4 herb. íbúð á 4 hæð við Hjarðarhaga (107RVK). Uppl. í síma 6958787 LAUS STRAX Frábær 2ja herb.íbúð á 2.hæð við KR- völlinn til langtímaleigu. thorvald- ur1@hotmail.com Til leigu falleg 4ra herbergja risíbúð á góðum stað í Hafnarfirði, langtímaleiga, laus frá ‘04. apríl. Uppl. í s. 845 2946. Herb. á sv. 105, búið húsgögnum. allt í eldhúsi, þvottavél, Stöð2, Sýn. S. 895 2138. Kósý 2ja herbergja íbúð á 1.hæð á Laugaveginum, sérinngangur, sérbíla- stæði. Verð 65 þús. + hiti og rafmagn. 3 mán. trygging + 1 mán. fyrirfram. S. 695 6007. Húsasmiður óskar eftir góðu herbergi eða lítilli íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í s. 661 8405. Til leigu 2ja herb. 75 ferm. íbúð í Sel- ásnum frá 1. apríl. Hentugt fyrir par eða 2 einstaklinga. Leiga 69 þús. á mán með rafmagni og hita. Upplýsingar í síma 697 7811. Nýstandsett stúdíóherbergi í Hafn. með aðgang að öllu. S. 823 6465. Ábyrgt félag í þjónustu almennings ósk- ar eftir stórri húseign á höfuðborgar- svæðinu til leigu/kaupleigu,10 til 20 Herbergi. 200 til 1000 Fermetrar. Hvort heldur er íbúðar eða atvinnuhúsnæði. Jafnvel húsnæði í eigu fjárfestingafélags sem hyggst eiga eignina í góðan tíma t.d 5 til 20 ár. Við leitum að tryggum leigusamningi. Greiðslugeta 0-250 þús.pr.mán öruggar greiðslur. Nánari upplýsingar í síma 661-9660 og net- fang: fjarfesting@hotmail.com Einstæð og reglusöm móðir óskar eftir góðri íbúð sem fyrst. Greiðslugeta ca 65 þús á mánuði . Uppl. í síma 868-4989 Málarameistari óskar eftir stórri íbúð eða einbýli í Rvk., gjarnan með bílskúr. Má þarfnast lagfæringar. Langtímaleiga. S. 898 5191. Snyrtilegur og reglusamur karlm. óskar eftir 2 herb. íbúð á stór-höfuðborgarsv. verð 50 til 60þ. upplýs. Kristinn 663 0817 Mjög reglusöm ekkja óskar eftir íbúð til leigu. S. 891 8727. Óska eftir 2ja herbergja, helst bjartri íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og slikvísar greiðslur. Uppl. í síma 660 8890. Vantar litla íbúð fyrir erlendan starfs- mann, helst nærri Síðumúla. Uppl. í síma 660 8890. Reglusöm stúlka óskar eftir íbúð á leigu, langtíma. Helst sem allra fyrst, Greiðslugeta allt að 45000kr.pr.mán. Hafið samb. í s:6616025, Anna. Par með 1 barn óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Reglusemi, reykleysi, meðmæli. S. 699 8217. Lítil 2ja-3ja herb. íbúð óskast til lengri eða skemmri tíma í eða nálægt 101. S. 698 2668. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 698 4062. 23ja ára reglusöm kvk óskar eftir íbúð á leigu, skilv. gr. meðm. ef óskað. S. 695 6296. Fallegur bústaður á falleg- um stað Til sölu glæsilegur nýbyggður sumarbú- staður í landi Kalastaða í Hvalfirði, ca. 40 mínútna akstur frá Reykjavík. Bú- staðurinn er 75 fm að grunnfleti með ca. 30 fm svefnlofti, á tæplega hektara, skjólgóðu, kjarrivöxnu landi. Mjög er vandað til bústaðarins, gólfefni eru gegnheill hlynur og flísar. Veröndin er stór, með góðum skjólveggjum í kring- um heitan pott (hitaveita). Er til sýnis um helgina, s. 663 2712. Sumarbústaður m. heitum potti til leigu í nágr. Flúða. Uppl. í s. 486 6683, 898 6683 Guðbjörg. Heilsárshús 70 fm sumarbústaðir + 12 fm verkfæra- skúr með bílskúrshurð til sölu í Gríms- nesi. Húsið er fullbúið að utan, einangr- að, plastað og rafmagnsgrind komið að innan. Vatn komið að húsi og rafmagn tengt í töflu. Stutt í alla þjónustu, versl- un í Minniborg, golf, sund, veiði ofl. S. 698 6675 & 893 6675. Sumarbústaðir Húsnæði óskast Húsnæði í boði Ýmislegt Ljósmyndun Hestamennska www.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn Gisting Ferðalög Ökukennsla Ýmislegt Dýrahald Barnavörur Gefins Heimilistæki Húsgögn Nudd Fæðubótarefni Líkamsrækt Heilsuvörur Önnur þjónusta PÍPULAGNIR VIÐGERÐAÞJÓNUSTA. Nýlagnir/ breytingar almennt viðhald. Sími 897 6613. Gísli Steingríms- son. Löggiltur pípulagningar- meistari. Viðgerðir Trésmíði Rafvirkjun Spádómar Tölvur Stífluþjónusta www.k-2.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.