Fréttablaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 66
50 19. mars 2005 LAUGARDAGUR Fangabúð - irnar sem B a n d a - ríkjamenn settu upp í Guantana- mo á Kúbu eftir hryðju- verkaárásirn- ar 2001 hafa ætíð verið umdei ldar. Þar eru grun- aðir hryðju- verkamenn geymdir án dóms og laga eins lengi og stjórnvöldum hentar, sem auðvitað væri brot á mannréttindalögum hér á Vest- urlöndum. En þar sem búðirnar eru staðsettar á Kúbu er erfitt að setja yfir þær lög. Fanga- verðirnir hafa einnig verið harðlega gagnrýndir fyrir slæma meðferð á föngunum og svo virðist sem margir þeirra komi fram við þá eins og hverjar aðrar skepnur. Það er ótrúlegt að vita til þess að jafnupplýst þjóð og Bandaríkjamenn eiga að vera skuli haga sér á þennan hátt og brjóta þau sömu lög og þjóðin sjálf hefur alla tíð reynt að hafa í heiðri. Sumir telja það allt í lagi að beita hvaða brögð- um sem er til að hafa uppi á hugsanlegum hryðjuverka- mönnum eða koma í veg fyrir hugsanleg hryðjuverk. Þannig er málum aftur á móti ekki háttað í dag. Menn eru ekki lok- aðir inni svo mánuðum eða árum skiptir án dóms og laga fyrir eitthvað sem þeir eru grunaðir um. Slíkt er meira í ætt við nornaveiðarnar fyrr á öldum. Ennþá verra er það þegar fangaverðir misnota vald sitt með þeim hætti sem hefur komist í fréttirnar að undanförnu og skömm er að. Eru taldar miklar líkur á að fangar hafi jafnvel verið pynt- aðir til dauða. Vald getur svo auðveldlega haft í för með sér spillingu sem virðist ekki vera á margra færi að standast. Ríkt eftirlit þarf að vera til staðar með þeim sem fara með slíkt vald því annars er voðinn vís. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON SKRIFAR UM FANGABÚÐIR BANDARÍKJAMANNA Á KÚBU Lögleysa á Guantanamo Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Ert þú jafnvígur á báðar hendur í drykkju? Það held ég nú! Haust- sólarlag Skógarmús- arskuggi Vor- regnsúði Váááá! Balí- nætur Fallegt! Mamma, þú sagðir að ég mætti mála her- bergið mitt svart.... þetta er allt grátóna. Ertu að setja upp myrkraklefa vinur minn? Hugsaðu um þá sem svarta pastelliti. Vofffff! Sleik Sleik Sleik Sleik Sleik Sleik Sleik Sleik Sleik Sleik Sleik Sleik Pabbi, viltu elta okkur úti í garði? Já! Eða sko, við verðum í þykjustunni puttaferða- langar og þú verður vondi björninn í skóginum?! Því miður. Ég get það ekki. Ég hef svo mikið að gera. Allt í lagi. Ekkert mál. Láttu okkur bara vita þegar þú ert ekki of upptekinn til að vera pabbi okkar. Sýnist þér ég vera sleikjó Elta ykkur? REKSTRARVÖRULISTINN HREINLÆTISVÖRUR H -H an db ur st ar Sími 520 6666 www.rv.is Réttarháls 2 R V 20 30 B M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.