Fréttablaðið - 19.03.2005, Síða 73

Fréttablaðið - 19.03.2005, Síða 73
57LAUGARDAGUR 19. mars 2005 ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Skakkamanage kemur fram í Smekkleysu Plötubúð.  15.15 Einleikstónleikar Tinnu Þor- steinsdóttur píanóleikara verða á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu í tón- leikaröðinni 15:15. Þar flytur hún verk eftir nokkra meistara 20. aldar- innar, þá John Cage, Christian Wolff, Morton Feldman, Helmut Lachen- mann og Giacinto Scelsi.  16.00 Sigrún Eðvaldsdóttir, konsertmeist- ari Sinfóníu- hljómsveitar Íslands, og James Lisney píanóleikari halda tónleika í Salnum í Kópavogi þar sem þau flytja verk eftir Schubert, Previn, Saint- Saëns og Sjostakovitsj.  20.00 Tónlistarmaðurinn Phil Elvr- um, áður þekktur sem The Microph- ones en starfar nú undir nafninu Mount Eerie, kemur fram á tónleik- um í Klink og Bank ásamt Þóri, Woelv og Gavin Portland.  21.30 Siggi Björns spilar á Sölku Völku, Húsavík.  22.00 Megas heldur tónleika í Stúdentakjallaranum. Frítt inn.  23.00 Hljómsveitirnar Kimono og Skakkamanage spila á Grand Rokk.  Finnska rokktríóið 22 Pistepirkko er millilent á Íslandi og heldur tónleika á Nasa. Upphitunarböndin eru Singapore Sling og nýja stelpuband- ið Brite Light. Uppúr miðnæti stígur síðan Jónsi á stokk með hljómsveit sinni Í svörtum fötum og heldur ball. ■ ■ OPNANIR  11.00 Helga Sigurðardóttir heldur einkasýningu á vatnslitaverkum í Listsýningarsal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Hljómsveitin Sérsveitin heldur uppi fjöri í Vélsmiðjunni á Ak- ureyri.  23.00 Geirmundur Valtýsson og hljómsveit skemmtir gestum Kringlukráarinnar.  Hljómsveitin Traffic leikur í Fjöru- kránni Hafnarfirði.  Dj Metro á Café Victor.  Tveir snafsar spila framundir morg- un á Celtic Cross.  Dúettinn Halli og Kalli skemmtir í Ara í Ögri.  Hermann Ingi jr. skemmtir gestum á Catalinu.  Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi í Klúbbnum við Gullinbrú.  Hljómsveitin Sent verður að spila á Lundanum í Vestmannaeyjum. ■ ■ FYRIRLESTRAR  11.00 James Grieg spyr hvort Biblí- an sé trúverðug í fyrirlestri sínum á Carpe Diem, Rauðarárstíg 18. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. Miðasala í síma 568 8000 www.HOUDINI.is er níu ára og er með K R A B B A M E I N Hún er einlægur O F V I T I Hún er F Y N D I N og H E I L L A N D I Hún E L S K A R óperutónlist og Þ R Á I R að deyja eins og dívan á sviðinu Ausa Ausa er einþáttungur Miðaverð aðeins kr. 1.500 Börn 12 ára og yngri fá frítt í fylgd forráðamanna „Ilmur Kristjánsdóttir er hreint frábær í þessu hlutverki“ /EB DV N æ st „Til hamingju Ilmur“ /AB Fréttablaðið Ekki missa af henni! KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Geirmundur Valtýsson um helgina HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 16 17 18 19 20 21 22 Laugardagur MARS SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.