Fréttablaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 73
57LAUGARDAGUR 19. mars 2005 ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Skakkamanage kemur fram í Smekkleysu Plötubúð.  15.15 Einleikstónleikar Tinnu Þor- steinsdóttur píanóleikara verða á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu í tón- leikaröðinni 15:15. Þar flytur hún verk eftir nokkra meistara 20. aldar- innar, þá John Cage, Christian Wolff, Morton Feldman, Helmut Lachen- mann og Giacinto Scelsi.  16.00 Sigrún Eðvaldsdóttir, konsertmeist- ari Sinfóníu- hljómsveitar Íslands, og James Lisney píanóleikari halda tónleika í Salnum í Kópavogi þar sem þau flytja verk eftir Schubert, Previn, Saint- Saëns og Sjostakovitsj.  20.00 Tónlistarmaðurinn Phil Elvr- um, áður þekktur sem The Microph- ones en starfar nú undir nafninu Mount Eerie, kemur fram á tónleik- um í Klink og Bank ásamt Þóri, Woelv og Gavin Portland.  21.30 Siggi Björns spilar á Sölku Völku, Húsavík.  22.00 Megas heldur tónleika í Stúdentakjallaranum. Frítt inn.  23.00 Hljómsveitirnar Kimono og Skakkamanage spila á Grand Rokk.  Finnska rokktríóið 22 Pistepirkko er millilent á Íslandi og heldur tónleika á Nasa. Upphitunarböndin eru Singapore Sling og nýja stelpuband- ið Brite Light. Uppúr miðnæti stígur síðan Jónsi á stokk með hljómsveit sinni Í svörtum fötum og heldur ball. ■ ■ OPNANIR  11.00 Helga Sigurðardóttir heldur einkasýningu á vatnslitaverkum í Listsýningarsal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Hljómsveitin Sérsveitin heldur uppi fjöri í Vélsmiðjunni á Ak- ureyri.  23.00 Geirmundur Valtýsson og hljómsveit skemmtir gestum Kringlukráarinnar.  Hljómsveitin Traffic leikur í Fjöru- kránni Hafnarfirði.  Dj Metro á Café Victor.  Tveir snafsar spila framundir morg- un á Celtic Cross.  Dúettinn Halli og Kalli skemmtir í Ara í Ögri.  Hermann Ingi jr. skemmtir gestum á Catalinu.  Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi í Klúbbnum við Gullinbrú.  Hljómsveitin Sent verður að spila á Lundanum í Vestmannaeyjum. ■ ■ FYRIRLESTRAR  11.00 James Grieg spyr hvort Biblí- an sé trúverðug í fyrirlestri sínum á Carpe Diem, Rauðarárstíg 18. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. Miðasala í síma 568 8000 www.HOUDINI.is er níu ára og er með K R A B B A M E I N Hún er einlægur O F V I T I Hún er F Y N D I N og H E I L L A N D I Hún E L S K A R óperutónlist og Þ R Á I R að deyja eins og dívan á sviðinu Ausa Ausa er einþáttungur Miðaverð aðeins kr. 1.500 Börn 12 ára og yngri fá frítt í fylgd forráðamanna „Ilmur Kristjánsdóttir er hreint frábær í þessu hlutverki“ /EB DV N æ st „Til hamingju Ilmur“ /AB Fréttablaðið Ekki missa af henni! KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Geirmundur Valtýsson um helgina HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 16 17 18 19 20 21 22 Laugardagur MARS SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.