Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.04.2005, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 28.04.2005, Qupperneq 28
Litir Skemmtilegt getur verið að breyta til frá hinu hefðbundna hvíta matar- stelli og sleppa sér í fallegum litum. Sterkir og skrautlegir litir geta lífgað upp á borðið og gert máltíðirnar skrautlegar og skemmtilegar.[ ] Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Plattar með myndum úr ævintýrunum fást í Gullkistunni. 200 ára afmæli H.C. Andersen GULLKISTAN Frakkastíg 10 - sími 551 3 60 Kringlunni - sími : 533 1322 12 manna hnífaparasett m / fylgihlutum. Verð áður kr. 19.900 • Nú aðeins kr. 12.900 Vandaðar heimilis- og gjafavörur Dreymir um góðan hægindastól Erla Hjördís Gunnarsdóttir blaðamaður slappar vel af í sófanum á kvöldin eftir eril- saman dag. „Uppáhaldsstaðurinn minn er annar endinn á hornsófanum, en þegar ég sest þar er ég virkilega að setjast til að slappa af og sit þarna og sauma út yfir sjónvarp- inu,“ segir Erla Hjördís Gunn- arsdóttir, blaðamaður á Vikunni, sem hefur nýlokið barneigna- leyfi og vinnur nú heima þannig að dagurinn heima fyrir getur verið nokkuð erilsamur. „Það er mjög kærkomið á kvöldin að setjast niður í sófann eftir að ég er búin að sinna dótt- urinni, setja í vél og klára að vinna,“ segir Erla en bætir við að ef til vill sé þetta uppáhaldsstað- urinn sökum þess að það sé svo gott ljós í horninu fyrir útsaum- inn. „Annars er draumurinn að eignast minn eigin hægindastól, helst flottan leðurstól, og efast ég um að ég fengi mér aftur hornsófa ef ég þyrfti að skipta,“ segir Erla en fljótlega stendur til að hún flytji ásamt fjölskyldu sinni í nýtt húsnæði og því aldrei að vita nema draumurinn um stólinn verði að veruleika. „Svo er auðvitað aldrei að vita að nema maður eignist annan uppáhaldsstað á nýja staðnum,“ segir Erla. kristineva@frettabladid.is Litla ryksugan Roomba ÞRÍFUR MEÐAN AÐRIR SKEMMTA SÉR. Tækninýjungar í heimilistækjum eru örar eins og annars staðar og nú er það litla ryksugan Roomba sem allir verða að eignast. Hver myndi slá hendinni á móti svona heimilistæki, sjálfvirkri ryksugu sem sér um hreingerninguna á meðan heimilisfólk- ið er í vinnunni og allt er hreint og fínt þegar heim er kom- ið. Nýjasta uppfinning fyrirtækisins IRobot er þetta litla tæki, eins konar vélmenni sem sér um að þrífa heimilið á meðan mannfólkið gerir eitthvað annað skemmtilegra. Roomba hefur verið í örri þróun og nú eru til nokkrar útgáfur af henni en sú nýjasta er Roomba Discovery. Þessi ótrúlega ryksuga er einungis um 25 cm í þvermál, gengur fyrir raf- hlöðu og hleður sig sjálf. Ryksugunni fylgir fjarstýring, hleðslutæki, nokkrar síur og fjöltengingar og hún kostar frá um 10-25.000 kr. Auðvelt er að fá nánari upplýsingar um Roomba á netinu og panta eina slíka til að hjálpa til við heimilisstörfin ef svo ber undir. M YN D /H EI Ð A H EL G AD Ó TT IR Erla Hjördís Gunnarsdóttir unir sér best í horninu á sófanum að sauma út.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.