Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.04.2005, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 28.04.2005, Qupperneq 55
27FIMMTUDAGUR 28. apríl 2005 ódýras ti mega Fyrir fólk með liðkvilla vegna slitgigtar eða yfirálags Fæst í apótekum FORSTJÓRI NÝHERJA Þórður Sverrisson. Öll viðskipta- vild afskrifuð Eigið fé lækkar um 17 milljónir vegna reglu- breytinga. Viðskiptavild Nýherja, sem metin var á tæpar 45 milljónir króna í upphafi árs, var verðlaus í lok fyrsta ársfjórðungs. Skýrist það af upptöku nýrra reikningsskila- staðla. Þeim fylgir að viðskipta- vild er metin af óháðum aðilum og afskrifuð í takt við þær niðurstöð- ur. Þær 45 milljónir sem við- skiptavildin lækkaði um var gjaldfærð á fjórða ársfjórðungi síðasta árs og því hafa breyting- arnar engin áhrif á afkomu ársins. Viðskiptavildin varð til við kaup á dótturfélagi í árslok 2003 en í ljós hefur komið að virði þess var lægra en bókfært verð og lækkar eigið fé um 45 milljónir vegna þess. Þróunarkostnaður sem hafði verið eignfærður var breytt í kostnað og lækkar eigið fé vegna þess um 36 milljónir. Á móti þess- um niðurfærslum eru 52 milljónir sem var skattur sem ekki er talinn koma til greiðslu. Eigið fé lækkar um 17 milljón- ir í heild vegna breytinga á reikn- ingsskilareglum. - dh Fasteignagjöld vega þungt. Skattbyrði fasteignafélaga er 68 prósent hagnaðar hér á landi og er það mun meira en í nágrannalönd- um okkar. Meðal annars er tekið tillit til tekjuskatts, eignaskatts og fasteignagjalda. Fasteignagjöld vega þungt og hafa þau aukist mikið í kjölfar hækkana á fasteignaverði. Fast- eignagjöldin eru reiknuð út frá fasteignamati eigna. Fasteigna- matið tekur mið af markaðsverði fasteigna og hefur því hækkað mikið að undanförnu án þess að leigutekjur hafi aukist mikið. Skattbyrði fasteignafélaga er minnst í Noregi eða 29 prósent af hagnaði. Í Bretlandi og Danmörku er 30 prósent hagnaður á fast- eignafélög. Frönsk fasteignafélög borga næstmest í skatta eða 51 prósent af hagnaði. Þessar niðurstöður komu fram í könnun Deloitte á skattlagningu fyrirtækja í níu mismunandi lönd- um í samráði við skattahóp Sam- taka atvinnulífsins. - dh Bakkavör birtir þriggja mánaða uppgjör í dag eftir lokun mark- aða. Áætlaður hagnaður félagsins er tæpar fjórar milljónir punda. Hagnaðurinn á fyrstu þremur mánuðum ársins 2004 var 2,2 milljónir punda og eykst því um tæp 70 prósent ef spár bankanna ganga eftir. Velta félagsins verður í kringum 40 milljón pund. Hluthafar Geest hafa sam- þykkt kaup Bakkavarar á Geest og verða félögin sameinuð um miðjan maí. Þetta er því síðasta uppgjör Bakkavarar í núverandi mynd en velta næsta ársfjórðungs verður mun meiri. - dh ÍSLENSK FASTEIGNAFÉLÖG Borga 68 prósent hagnaðar í skatta. Íslensk fasteignafélög borga háa skatta Ágúst Guðmundsson stjórnarformaður og Lýður Guðmundsson forstjóri. HAGNAÐARSPÁ Á FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGI – í milljónum punda Íslandsbanki 4,5 Landsbanki 3,6 KB banki 3,0 Meðaltal: 3,7 Bakkavör spáð auknum hagnaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.