Fréttablaðið - 04.05.2005, Page 48

Fréttablaðið - 04.05.2005, Page 48
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 2005 MARKAÐURINN20 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Hjóla í vinnuna Yfir fögur hundruð lið frá íslenskum fyrirtækjum taka þátt í hjólaátaki og skilja bílinn eftir heima. FYRIRTÆKI TIL SÖLU… SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali Ingvaldur Mar Ingvaldsson • viðskiptafræðingur ingvaldur@husid.is LÍTIL HEILDSALA MEÐ ÁFENGI. Góð vörumerki á uppleið. HÚÐMEÐFERÐAR- STOFA, tilvalið fyrir snyrtifræðing eða hjúkrunarfræðing, góð staðsetning og góð viðskiptavild. MATSÖLUSTAÐUR á mjög góðum stað, góð hugmynd sem hægt er að útfæra enn frekar. HÁRSNYRTISTOFA, 6 stólar, góð rekstrar- saga, upplagt fyrir eina til tvær manneskjur. MATSÖLUSTAÐUR, tveir staðir, lítið mannahald og góðar staðsetningar. JÓLATRÉSALA, gott tækifæri fyrir ungt at- hafnafólk, stutt vertíð og góð innkoma. GRILL OG SÖLUTURN í eigin húsnæði í út- hverfi borgarinnar. Staður í góðum rekstri, 20 ára saga. TIL LEIGU GISTIHÚS utan höfuðborgar- svæðið, 17 herbergi og veitingarrekstur. Áhugaverður kostur fyrir þá sem eru með góðar hugmyndir en vilja lágmarka áhættu. GISTIHEIMILI á góð- um stað í höfuðborg- inni. Er nú í langtíma- leigu. VIÐGERÐAR- OG DEKKJAVERKSTÆÐI í fullum rekstri, glæsi- legt húsnæði, tvær inn- keyrsludyr, góð stað- setning. Fín eining fyrir tvær manneskjur.                            Hjólandi fólk er einn af vorboðunum og stendur átakið Hjólað í vinnuna yfir frá öðrum til þrettánda maí. 242 vinnustaðir um allt land hafa skráð 397 lið til leiks og rík- ir mikill keppnisandi hjá fjölmörgum liðunum. Aldrei hafa fleiri lið verið skráð og því mun þátttökumetið falla þetta árið, líkt og áður, en keppnin er nú haldin í þriðja sinn. Ellert B. Schram forseti ÍSÍ opnaði Hjólað í vinnuna formlega og í framhaldinu fluttu Jón Kristjánsson heil- brigðisráðherra, Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgar- stjóri og Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjori Strætó BS hressileg ávörp í tilefni dagsins. Anna Elísabet Ólafsdótt- ir sló síðan botninn í dagskrána með því að færa Hjólað í vinnuna sérsaminn söng frá Lýðheilsustöð. - dh Hjólað í vinnuna Það er hressandi að hjóla í vinnu, hreyfa skrokkinn og liðka í senn. Og í buddunni bata þú finnur því að bensínið hækkar víst enn. Fyrir umhverfið umhyggju berðu og þinn útblástur skaðar ei neitt. Allt í nærmynd í náttúru sérðu og nýtur lífsins, já alveg út í eitt. Þó á hjóli þú ferðist í friði framtaksemin á Netið er skráð, því að nú er sko Ísland á iði, út og suður er baráttan háð. Hvort sem liðið þitt sigurinn sækir er að sjálfsögðu ágóðinn vís. Þú með hjólreiðum heilsuna rækir, og hlýtur veglegan lífstíðarprís. Lag: Undir bláhimni. Texti: Unnur Halldórsdóttir HRESSANDI AÐ HJÓLA Í VINNU Steinunn Valdís Óskars- dóttir, borgarstjóri og Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætó BS. HJÓLAÐ AF STAÐ Þátttaka hefur aldrei verið meiri „ÞÚ MEÐ HJÓLREIÐUM HEILSUNA RÆKIR“ Ellert B. Schram, for- seti ÍSÍ, Anna Elísabet Ólafsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar, Jón Krist- jánsson, heilbrigðisráðherra, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri og Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætó BS.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.