Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.05.2005, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 04.05.2005, Qupperneq 48
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 2005 MARKAÐURINN20 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Hjóla í vinnuna Yfir fögur hundruð lið frá íslenskum fyrirtækjum taka þátt í hjólaátaki og skilja bílinn eftir heima. FYRIRTÆKI TIL SÖLU… SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali Ingvaldur Mar Ingvaldsson • viðskiptafræðingur ingvaldur@husid.is LÍTIL HEILDSALA MEÐ ÁFENGI. Góð vörumerki á uppleið. HÚÐMEÐFERÐAR- STOFA, tilvalið fyrir snyrtifræðing eða hjúkrunarfræðing, góð staðsetning og góð viðskiptavild. MATSÖLUSTAÐUR á mjög góðum stað, góð hugmynd sem hægt er að útfæra enn frekar. HÁRSNYRTISTOFA, 6 stólar, góð rekstrar- saga, upplagt fyrir eina til tvær manneskjur. MATSÖLUSTAÐUR, tveir staðir, lítið mannahald og góðar staðsetningar. JÓLATRÉSALA, gott tækifæri fyrir ungt at- hafnafólk, stutt vertíð og góð innkoma. GRILL OG SÖLUTURN í eigin húsnæði í út- hverfi borgarinnar. Staður í góðum rekstri, 20 ára saga. TIL LEIGU GISTIHÚS utan höfuðborgar- svæðið, 17 herbergi og veitingarrekstur. Áhugaverður kostur fyrir þá sem eru með góðar hugmyndir en vilja lágmarka áhættu. GISTIHEIMILI á góð- um stað í höfuðborg- inni. Er nú í langtíma- leigu. VIÐGERÐAR- OG DEKKJAVERKSTÆÐI í fullum rekstri, glæsi- legt húsnæði, tvær inn- keyrsludyr, góð stað- setning. Fín eining fyrir tvær manneskjur.                            Hjólandi fólk er einn af vorboðunum og stendur átakið Hjólað í vinnuna yfir frá öðrum til þrettánda maí. 242 vinnustaðir um allt land hafa skráð 397 lið til leiks og rík- ir mikill keppnisandi hjá fjölmörgum liðunum. Aldrei hafa fleiri lið verið skráð og því mun þátttökumetið falla þetta árið, líkt og áður, en keppnin er nú haldin í þriðja sinn. Ellert B. Schram forseti ÍSÍ opnaði Hjólað í vinnuna formlega og í framhaldinu fluttu Jón Kristjánsson heil- brigðisráðherra, Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgar- stjóri og Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjori Strætó BS hressileg ávörp í tilefni dagsins. Anna Elísabet Ólafsdótt- ir sló síðan botninn í dagskrána með því að færa Hjólað í vinnuna sérsaminn söng frá Lýðheilsustöð. - dh Hjólað í vinnuna Það er hressandi að hjóla í vinnu, hreyfa skrokkinn og liðka í senn. Og í buddunni bata þú finnur því að bensínið hækkar víst enn. Fyrir umhverfið umhyggju berðu og þinn útblástur skaðar ei neitt. Allt í nærmynd í náttúru sérðu og nýtur lífsins, já alveg út í eitt. Þó á hjóli þú ferðist í friði framtaksemin á Netið er skráð, því að nú er sko Ísland á iði, út og suður er baráttan háð. Hvort sem liðið þitt sigurinn sækir er að sjálfsögðu ágóðinn vís. Þú með hjólreiðum heilsuna rækir, og hlýtur veglegan lífstíðarprís. Lag: Undir bláhimni. Texti: Unnur Halldórsdóttir HRESSANDI AÐ HJÓLA Í VINNU Steinunn Valdís Óskars- dóttir, borgarstjóri og Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætó BS. HJÓLAÐ AF STAÐ Þátttaka hefur aldrei verið meiri „ÞÚ MEÐ HJÓLREIÐUM HEILSUNA RÆKIR“ Ellert B. Schram, for- seti ÍSÍ, Anna Elísabet Ólafsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar, Jón Krist- jánsson, heilbrigðisráðherra, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri og Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætó BS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.