Fréttablaðið - 05.05.2005, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 05.05.2005, Blaðsíða 31
7FIMMTUDAGUR 5. maí 2005 SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Sendum í póstkröfu Kínaskór! EITT PAR KR. 1290- TVÖ PÖR KR. 2000- Litir: rauðir, bleikir, túrkis, orange, grænir, svartir og hvítir. Einnig mikið úrval af skóm með kínamunstri Ný sending af blóma- skóm kr. 990- Barna- og dömustærðir Tilboð   RISA (ÞÚ KAUPIR TVÆR FLÍKUR OG FÆRÐ ÞRIÐJU FRÍTT) MERK JAVAR A Á ÓTR ÚLEGU VERÐ I DKNY DIESEL LEVI'S INWEAR FCUK TARK WRANGLER LEE MATINIQUE 4YOU EVERLAST FILA STUDIO NY GERARD DAREL IMITZ SAINT TROPEZ KOOKAI MORGAN OUTLET 10 F A X A F E N I 1 0 merki fyrir minna GÖTUMARKAÐUR opið í dag 12-18 ÞRIÐJA HVER FLÍK FRÍ !!! Allt á 500 eða 900 kr. s. 533 1710 ALLIR FÁ PYLSU OG GOS Grillvagn Tomma Í eina tíð þótti ekki fínt að klæðast ódýrum fötum úr búðum þar sem Jón og Gunna versla, eða Jean og Jeanne eins og þau heita hér í landi. En nú er öldin önnur og tíska að blanda saman. Þessi „fá- tækratíska“ kemur líklega til af skynsemi, þar sem hér í landi og víðar í Evrópu eru einfaldlega minni peningar í spilunum. Þótt það sé aðallega efnafólk sem verslar hjá tískuhúsunum, er alltaf eitthvað um að fólk með venjulegan efnahag láti sig dreyma um lúxusvöru og veiti sér stöku sinnum þá ánægju að láta freistast af fínni tösku eða skó- pari. Því má heldur ekki gleyma að risafyrirtækin sem reka þessar ódýru búðir eru fljót að taka upp það sem þeim finnst áhugavert hjá hönnuðum og á nokkrum vik- um tekst þeim að koma eftirlík- ingum í búðir, og af hverju að borga meira? Ég man þá tíð er ég vann hjá Yves Saint Laurent tískuhúsinu og framkvæmdastýrurnar spurðu: „Hvar fenguð þér þennan jakka?“ (hér lifir þéring enn góðu lífi) og ég svaraði: „Hjá H&M.“ Þá fraus brosið. Það var ekki nógu „chic“ að vera í H&M í boðum hjá þessu fína tískuhúsi. En nú eru þær sjálfar farnar að kaupa hjá Zöru og H&M, alltaf í takti við tímann! Ódýrar gallabuxur öðlast nýja dýpt með belti frá Gucci og pils frá Zöru lítur allt örðruvísi út við skó frá Dolce og Gabbana eða Prada. Fín kventaska frá Louis Vuitton eða Chanel setur punktinn yfir i-ið á kjól eða dragt sem ekki kostar neinar fúlgur. Fallegur fylgihlutur, belti, skór, töskur eða skartgripir sem yfirleitt eru vel merkt tískuhúsunum beina at- hyglinni annað en að fötunum. Beltin, til dæmis, eru oft á tíðum úr leðri með merki eða upphafs- stöfum framleiðandans eins og hjá Gucci eða Louis Vuitton þar sem leðrið er þakið GG eða LV. Ef litið er á fylgihluti fyrir þetta sumar er blandan exótísk. Skór og töskur úr krókódílum, snáks- og eðluskinni, safarístemn- ing svífur yfir vötnum. Armbönd geta verið úr viði, horni, steini eða leðri. Hálsfestar frá fimm evrum og upp úr, hjá Paco Rabanne er málmfesti á 3.070 evrur. Áherslan er á náttúruleg efni. Verðið er með ýmsu móti eins og gefur að skilja. Espadrillurnar ómissandi fyrir sumarið geta kostað 29 evr- ur í Barbéshverfinu í París en frá Azzedine Alaia úr eðluskinni kosta þær 770 evrur. En fyrir utan espadrillur eru korkhælar áber- andi í skótískunni í sumar. Og gyllt snákaskinnstaska frá Fendi kostar fyrir þetta sumar 4.290 evrur, 347 þúsund íslenskar! Úr háborg tískunnar BERGÞÓR BJARNASON SKRIFAR FRÁ PARÍS Dulbúnar druslur » FA S T U R » PUNKTUR 30-31 (06-07) Allt tíska 4.5.2005 16:58 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.