Fréttablaðið - 05.05.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 05.05.2005, Blaðsíða 72
KJÓLAR HAFA SJALDAN VERIÐ EINS ÁBERANDI Fallegt er að nota belti við til að leggja áherslu á út- línurnar. 40 5. maí 2005 FIMMTUDAGUR Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið SENDU SMS SKEYTIÐ JA X2F Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. 11. HVER VINNUR. VINNINGAR ERU MIÐAR FYRIR TVO Á XXX2 VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI DVD MYNDIR MARGT FLEIRA. « « SM S LEI KU R FRÁ LEIKSTJÓRA DIE ANOTHER DAY « « « « BÍÓ X2 DVD FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Sköpunardýrðin fékk að njóta sín í verslun- inni Top Shop í Smáralind þegar nemar fengu að setja upp tískusýningu frá a-ö. Nemadagurinn var auglýstur í fram- haldsskólum og var þátttakan vonum framar og nemar í öllum hlutverkum við að skipuleggja tískusýninguna. Nemar voru í hlutverki förðunarmeistara og fengu leiðsögn hjá starfsfólki Amer- íska snyrtivörumerkisins MAC en Jómbi stílisti í versluninni Zöru leiddi hópinn. Einn hópurinn sá um stíliser- ingu og annar um að spila réttu tísku- sýningartónlistina meðan enn einn hópurinn sýndi afraksturinn. Af sýn- ingunni að dæma eru nemarnir afar frjóir í hugsun og greinilega með á nótunum þegar tískan er annars vegar. Vor- og sumartískan í Top Shop hefur sjaldan verið meira spennandi. Tískan er undir miklum fjölþjóðlegum áhrifum með tilheyr- andi víðum mynstruðum pilsum, afrískum tréskartgripum og hippa- legum indverskum mussum. Við þetta er fallegt að blanda sumarlegum topp- um, sandölum og hnésokkum. Er hægt að biðja um eitthvað meira? Dagurinn heppnaðist svo vel að áætlað er að halda eins dag að ári liðnu. Í sandölum og ermalausum bol... Á LEIÐ Í NAUTHÓLSVÍK Stutt pils og töfflur eru mál málanna. BÓHÓ-GELLA Víð hnésíð hvít pils eru skyldueign í sumar ásamt breiðum beltum. HATTAR Í SÓKN Strákar ættu að vera duglegri við að nota fylgihluti. Klútar, hliðar- töskur og hattar hressa upp á heildar- myndina. Það kemst enginn strákur í gegnum sumarið nema eiga einn pólóbol. FERSKUR Safaríbuxur eru áberandi í sumar ásamt pólóbolum. Takið eftir skótauinu, sandalar eru líka fyrir stráka. TÍGRISKONA Hnébuxur eru eitt af því ferska í sumartískunni. Þessar eru með falli að framan eins og flestar buxur voru á níunda áratugnum. Tígrisdýrasokkarnir setja punktinn yfir i-ið. BRETTIÐ UPP Á GALLABUXURNAR Breið belti og síðir toppar passa vel sam- an. Ef þið eigið dansskó heima er um að gera að draga þá fram og nota við galla- buxurnar, nú eða fjárfesta í einum slíkum. FJÖLÞJÓÐLEG Víð pils með skemmtilegu mynstri eru alveg að gera sig. Vertu með stór hálsmen og vertu í góðum fíling. HIPP OG KÚL MEÐ HATT Blazer-jakkar og víðar buxur verða áberandi í sumartísk- unni í Top Shop. Hliðartöskur eru ekki bara fyrir kvenfólk. 72-73 (40-41) Ungt folk 4.5.2005 20:09 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.