Fréttablaðið - 05.05.2005, Síða 72

Fréttablaðið - 05.05.2005, Síða 72
KJÓLAR HAFA SJALDAN VERIÐ EINS ÁBERANDI Fallegt er að nota belti við til að leggja áherslu á út- línurnar. 40 5. maí 2005 FIMMTUDAGUR Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið SENDU SMS SKEYTIÐ JA X2F Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. 11. HVER VINNUR. VINNINGAR ERU MIÐAR FYRIR TVO Á XXX2 VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI DVD MYNDIR MARGT FLEIRA. « « SM S LEI KU R FRÁ LEIKSTJÓRA DIE ANOTHER DAY « « « « BÍÓ X2 DVD FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Sköpunardýrðin fékk að njóta sín í verslun- inni Top Shop í Smáralind þegar nemar fengu að setja upp tískusýningu frá a-ö. Nemadagurinn var auglýstur í fram- haldsskólum og var þátttakan vonum framar og nemar í öllum hlutverkum við að skipuleggja tískusýninguna. Nemar voru í hlutverki förðunarmeistara og fengu leiðsögn hjá starfsfólki Amer- íska snyrtivörumerkisins MAC en Jómbi stílisti í versluninni Zöru leiddi hópinn. Einn hópurinn sá um stíliser- ingu og annar um að spila réttu tísku- sýningartónlistina meðan enn einn hópurinn sýndi afraksturinn. Af sýn- ingunni að dæma eru nemarnir afar frjóir í hugsun og greinilega með á nótunum þegar tískan er annars vegar. Vor- og sumartískan í Top Shop hefur sjaldan verið meira spennandi. Tískan er undir miklum fjölþjóðlegum áhrifum með tilheyr- andi víðum mynstruðum pilsum, afrískum tréskartgripum og hippa- legum indverskum mussum. Við þetta er fallegt að blanda sumarlegum topp- um, sandölum og hnésokkum. Er hægt að biðja um eitthvað meira? Dagurinn heppnaðist svo vel að áætlað er að halda eins dag að ári liðnu. Í sandölum og ermalausum bol... Á LEIÐ Í NAUTHÓLSVÍK Stutt pils og töfflur eru mál málanna. BÓHÓ-GELLA Víð hnésíð hvít pils eru skyldueign í sumar ásamt breiðum beltum. HATTAR Í SÓKN Strákar ættu að vera duglegri við að nota fylgihluti. Klútar, hliðar- töskur og hattar hressa upp á heildar- myndina. Það kemst enginn strákur í gegnum sumarið nema eiga einn pólóbol. FERSKUR Safaríbuxur eru áberandi í sumar ásamt pólóbolum. Takið eftir skótauinu, sandalar eru líka fyrir stráka. TÍGRISKONA Hnébuxur eru eitt af því ferska í sumartískunni. Þessar eru með falli að framan eins og flestar buxur voru á níunda áratugnum. Tígrisdýrasokkarnir setja punktinn yfir i-ið. BRETTIÐ UPP Á GALLABUXURNAR Breið belti og síðir toppar passa vel sam- an. Ef þið eigið dansskó heima er um að gera að draga þá fram og nota við galla- buxurnar, nú eða fjárfesta í einum slíkum. FJÖLÞJÓÐLEG Víð pils með skemmtilegu mynstri eru alveg að gera sig. Vertu með stór hálsmen og vertu í góðum fíling. HIPP OG KÚL MEÐ HATT Blazer-jakkar og víðar buxur verða áberandi í sumartísk- unni í Top Shop. Hliðartöskur eru ekki bara fyrir kvenfólk. 72-73 (40-41) Ungt folk 4.5.2005 20:09 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.