Fréttablaðið - 05.05.2005, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 05.05.2005, Blaðsíða 55
15 TILKYNNINGAR FOSSVEGUR 8 SELFOSSI - NÝTT LYFTUHÚS • 2ja.3ja og 4ra herb.íbúð • Afhending í júní- júlí 2005 • Fullbúnar án gólfefna, nema baðh. • Skilalýsing á skrifstofu • Stutt í skóla og alla þjónustu Kári Kort s:892-2506 HULDUBORGIR , 112 RVK VERÐ 22,9 MILLJ. FALLEG ÍBÚÐ MEÐ MIKLU ÚTSÝNI Heildarstærð 104,4 fm Parket á gólfum, 3.svefnhergi, Fallegar innréttingar, Stutt í alla þjónustu Suður svalir Sigríður Hvönn S. 692-1010 KRÍUÁS, HFJ. VERÐ 23,9 MILLJ. GLÆSILEG ÚTSÝNISÍBÚÐ Heildarstærð 103,8 fm Rúmgóð stofa, Fallegt útsýni Fallegar innréttingar Sér inng.af svölum Kristján Axelsson s: 821 4404 ASPARHOLT, BESSAST.HR - VERÐ 33.3 MILLJ. GLÆSILEGT RAÐHÚS Í BYGGINGU • Heildastærð 180 fm • Afhending júli 2005 • Fullbúið án gólfefna • Flott staðsetning Kristján Axelsson 821-4404 SMÁRATÚN, SELFOSS - 2JA HERB. M/SÉRINNGANGI - VERÐ 9,8 MILLJ. Tvíbýlishús • Kjallari • 68fm • Nýl.eldhús • Rúmgóð stofa • Gróið hverfi Hrafnhildur Bridde s: 821-4400 BÚJÖRÐ / VEIÐIJÖRÐ/ HESTABÚGARÐ- UR / FRÍSTUNDAPARADÍS VERÐ 27,8 MILLJ. 143,9fm íbúðarhús.24,1ha ræktað land, 2 og 1/2 tíma akstur frá Rvk. Húsakostur,fjárhús,hesthús,vélageymsla Bakká rennur um landið þar er silungs- veiði Miklir úthagar og veiði á Trölla- tunguheiði-Gæsir // Rjúpa // Silungur// Gott berjaland • Kári Kort S. 892-2506 VÍFILSGATA-2JA HERB. ÍBÚÐ Á 1.HÆÐ, AUK 2JA HERB. STUDÍO ÍBÚÐ Í KJALLARA VERÐ KR. 21,5 MILLJ. Gott leigudæmi: t.d. láta aðra íbúðina borga lánin! • Stærð íbúða 85,1 fm (49,1 FM + 36 FM) • Sameiginl inng.og garður • Sér inng.í studío íbúð • Gott skipulag í báðum íbúðunum • Sér geymslur og saml. þvottshús • Stutt í alla þjónustu og skóla Teitur Lárusson s: 894-8090 HRINGBRAUT - LAUS !! RISÍBÚÐ + 2 HERBERGI Í LEIGU. VERÐ 18.MILLJ. * 75fm + bílskýli • Tvö herb. í útleigu • Risíbúð m/svölum • Verið er að setja lyftu í húsið • Stutt í alla þjónustu • Laust Hrafnhildur Bridde S: 821-4400 FLÉTTURIMI GRAFARVOGI - 3.HÆÐ- VERÐ 17,9 MILLJ. • 98,4 fm • 3.svefnherbergi • Eldhús m/fallegum innrétt • Stofa björt m/vestur svalir. • Stutt í skóla • Þvottahús í íbúð Kári Kort 892- 2506 LAUFENGI, GRAFARVOGUR - 4RA HERB. - VERÐ 20,2 MILLJ. * 106,4 fm • 2.hæð • 3.svefnherb. m/skápum • Sér inngangur af svölum • Barnvænt hverfi • Baðherb.nýl. endurnýjað Kári Kort s:892-2506 INGÓLFSSTRÆTI , 101 RVK - SJAR- MERANDI ÍBÚÐ Í GRÓNU HVERFI • Heildarstærð 143,2 fm. • Parket á gólfum • 5 herb. • 2 baðherbergi • Stutt í alla þjónustu. • Á besta stað Sigríður Hvönn S. 692-1010 STEKKJARSEL - 109 BREIÐHOLT VERÐ 18,7 MILLJ. GLÆSILEG ÍBÚÐ Á GÓÐUM STAÐ. • Vel staðsett hús. • 97 fm * 18 fm sólskáli • Stór stofa • Glæsilegt eldhús • Allt sér * sólpallur Kristján Axelsson S.821 4404                    !"#$ %  !                             !"         #$            % &'$ )  *&  %  +     ,  - ( . /        ,)   0         1 ))        2, Ársfundur Veiðimálastofnunar Haldinn föstudaginn 6. maí 2005 kl. 13.00 - 16.00 Fyrirlestrasal í húsi Orkuveitu Reykjavíkur Bæjarhálsi 1. Fundarstjóri: Vífill Oddsson Starfsemi Veiðimálastofnunar Sigurður Guðjónsson Veiðin 2004, veiðihorfur í sumar Guðni Guðbergsson Mý- Menn- Matur Jón S. Ólafsson Veiða og sleppa, niðurstöður rannsókna Sigurður Már Einarsson Kaffihlé The system of compensating damages done to fish stocks by hydropower stations in Norway Stig Johansson. Náttúruverndarstofnun Noregs, Þrándheimi. UPPBOÐ Reiðhjól og aðrir óskilamunir í vörslum lögreglunnar verða boðnir upp að Dalvegi 18, Kópavogi, laugar- daginn 7. maí n.k. kl. 11:00. Munirnir verða til sýnis föstudaginn 6. maí frá kl. 10:00 – 16:00 og gefst eigendum tækifæri til að endurheimta eigur sínar gegn sönnun á eignarétti. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir aðeins teknar gildar sem greiðsla með samþykki uppboðshaldara. Sýslumaðurinn í Kópavogi 4. maí 2005 Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Tilkynning Vörður Vátryggingafélag hf. og Íslandstrygging hf. vilja vekja athygli á auglýsingu Fjármálaeftirlitsins sem birt var þann 15.04.2005 í Lögbirtingarblaðinu, tölublaði nr. 37/2005, um fyrirhugaða yfirfærslu á vátrygginga- stofni Varðar Vátryggingafélagsins hf. til Íslandstrygg- ingar hf. og fyrirhugaðan samruna félaganna. Vörður Vátryggingafélag hf. Íslandstrygging hf. Hátíðardagur í Háteigskirkju 7. maí kl. 14 – 18 Frábær skemmtum Ókeypis aðgangur – kaffisala Stórsveit, einsöngur, klassiskur gítarleikur barnakór, ballett, strengjaleikur, orgelleikur o.fl. Óskað er eftir sjálfboðaliðum á aldrinum 18-64 ára til þátttöku í klínískri rannsókn á rannsókn- arlyfi sem verður prófað í fyrsta sinn við fótaóeirð. Rannsóknin hefur fengið leyfi Vísindasiða- nefndar, Persónuverndar og Lyfjastofnunar. Aðalrannsakandi er Þórður Sigmundsson læknir og meðrannsakendur hans eru læknarnir Albert Páll Sigurðsson og Guðbjörg Birna Guðmundsdóttir. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna öryggi og verkun rannsóknarlyfsins, SEP-226330, við fótaóeirð. Áhætta af þátttöku felst í mögulegum aukaverkunum af notkun rannsóknarlyfsins, bæði þekktum og ófyrirséðum. Ekki er gert ráð fyrir að þátttakendur fái langvarandi bata af meðferð með rannsóknarlyfinu en niðurstöður rannsóknarinnar geta leitt til framfara í læknisfræðilegum rannsóknum og meðferð fótaóeirðar. Um 120 einstaklingar með fótaóeirð munu taka þátt í rannsókninni sem verður framkvæmd á rannsóknarsetri Ís- lenskra lyfjarannsókna ehf. – Encode, Krókhálsi 5d, 110 Reykjavík. Rannsóknin tekur yfir 6 vikna tímabil og gert er ráð fyrir 6 heimsóknum á rannsóknarsetur. Þeir sem kynnu að hafa áhuga eru beðnir um að leita frekari upplýsinga um rannsóknina hjá Ragnheiði H. Friðriks- dóttur hjúkrunarfræðingi rannsóknarinnar í síma 664 9930 og 664 9904 eða hjá rannsakendum í síma 510 9900. Tekið skal fram að þeir sem svara auglýsingunni hafa á engan hátt skuldbundið sig til að taka þátt í rann- sókninni. Taki þeir þátt, geta þeir dregið sig út úr rannsókninni hvenær sem er, án þess að gefa sérstaka ástæðu fyrir ákvörðun sinni. Ert þú með fótaóeirð? Klínísk lyfjarannsókn 50-55 (10-15) Allt Smáar 4.5.2005 17:31 Page 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.