Fréttablaðið - 30.06.2005, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 30.06.2005, Blaðsíða 16
30. júní 2005 FIMMTUDAGUR -alltaf gó›ur TAKT U STE FNUN A Á GÓ ‹AN MAT Grillkjöti› frá Go›a er heitast á grilli› í sumar! GO URM ET LAM B Á GR ILLI ‹ E N N E M M / S ÍA / N M 16 4 5 5 GOURMET GRÍS Á GRILLI‹ MANNRÉTTINDI Vonir standa til að Aron Pálmi Ágústsson, sem set- ið hefur í stofufangelsi í Banda- ríkjunum frá 1997 og á eftir tvö ár af tíu ára fangelsisdómi, fái að koma til Íslands á næstu vikum. Þriggja manna sendi- nefnd RJF-hópsins, sem berst fyrir frelsun Arons, heldur um miðjan næsta mánuð til Texas. „Okkur hefur borist mikilsvirtur liðsauki sem ætlar að leggjast á árar með okkur,“ segir Einar S. Einarsson, talsmaður RJF, og vísar til þess að virtur lögfræðingur í Bandaríkjunum af íslenskum ætt- um, Knut S. Johnsson, ætli í sjálf- boðavinnu að beita sér fyrir frelsun Arons. Knut er sonur fyrrum ræðis- manns Íslands í Chicago. - óká INNFLUTNINGUR Innflutningur og sala á nýjum bílum og öðrum vél- knúnum ökutækjum það sem af er þessu ári eru talin vera allt að 66 prósentum meiri en á sama tíma í fyrra. Hafa bílaumboðin vart við að afgreiða nýja bíla og eru dæmi um að stöku tegundir seljist allt að 90 prósent betur nú en fyrir ári. Hjá Umferðarstofu hefur orð- ið rúmlega 60 prósent aukning á nýskráningum miðað við júní- mánuð 2004 en þá eru til talin öll vélknúin ökutæki sem þarfnast skáningar. Séu einkabílar teknir sér voru 2,700 nýir bílar skráðir í júní í fyrra en eru nú til saman- burðar orðnir tæplega 3,700 og eru enn nokkrir dagar í mánaða- mót. Hjá bílaumboðunum eru menn almennt sammála um að sala nýrra bíla þetta árið komi flestum á óvart en ástæður þess séu fyrst og fremst hagstætt gengi krónunnar, almennt batn- andi árferði og hagstæð lán sem bjóðist kaupendum nýrra bif- reiða. -aöe ÞURRKAR Óvenju lítið hefur rignt á Höfn í Hornafirði það sem af er sumri og segir Rannveig Einarsdóttir, svæðisstjóri hjá Suðurlandsskógum, að elstu menn muni vart aðra eins þurrkatíð. Þegar líða tekur á vikuna gerir Veðurstofan ráð fyrir töluverðri úrkomu í ná- grenni Hafnar og telur Reynir Gunnarsson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Höfn, að hætta geti skapast á skriðuföll- um á veginn um Þvottárskriður austan Hafnar. „Þegar mikið rignir í þurra jörð aukast líkur á skriðuföllum,“ segir Reynir. Einar Sveinbjörnsson veður- fræðingur segir að frá miðjum apríl að telja sé úrkoman við Höfn langt undir meðaltali. „Sáralítil úrkoma var á þessu svæði frá 18. apríl og fram að sumarsólstöðum 21. júní en dag- ana í kringum sólstöðurnar mældist úrkoman 20 til 30 mm. Það sem af er júní er úrkoman 42 mm en meðalúrkoma í júní á þessum slóðum er 86 mm,“ segir Einar. -kk ARON PÁLMI ÁGÚSTSSON Aron Pálmi hef- ur setið í stofufangelsi frá árinu 1997 þeg- ar hann var 13 ára gamall. Hann var dæmdur í Texas í Bandaríkjunum fyrir kyn- ferðisbrot sem átti sér stað þegar hann var 11 ára. Mál Arons Pálma: N‡ von um lausn Gríðarleg fjölgun nýrra ökutækja: Fjögur flúsund n‡ir bílar í júní ÖKUTÆKJAÓÐ Rúmlega 60 prósent fleiri vélknúin ökutæki hafa verið skráð hér á landi það sem af er árinu en á sama tíma í fyrra. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M NAKINN VÍÐIR Trjámaðkar hafa étið laufin á þessum Alaskavíði á Höfn en Rannveig Einarsdóttir segir að maðkinum fjölgi mikið í þurrkatíð. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /B B Miklir þurrkar í Hornafirði: Hætta á skri›uföllum ef miki› rignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.