Fréttablaðið - 30.06.2005, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 30.06.2005, Blaðsíða 41
11FIMMTUDAGUR 30. júní 2005 Prentum á barmmerkin ef okkur eru send nöfnin í Excel skjali. Pappírinn kemur rifgataður í A4 örkum, fyrir þá sem vilja prenta sjálfir. Hægt er að velja á milli þess að hafa snúru, hangandi klemmu eða klemmu og nælu á baki barmmerkis. Stærðir á barmmerkjum. Vörunúmer hæð* breidd 1018 K 3,5 7,5 cm 1020 K 4,5 7,5 cm 1025 K 6 9,5 cm 1033 6,5 9,5 cm Barmmerkin fást í mörgum litum sem bjóða upp á flokkun ættartengsla þegar ættarmót er haldið. Vinnustofa SÍBS • Hátúni 10c • Sími: 562 8500 • Fax: 552 8819 • Heimasíða www.mulalundur.is Snúrur í hangandi merki Vörunr. 1033 Vörunr. 1018 K Vörunr. 1020 K Vörunr. 1025 K fyrir betri framtíð Gamlar myndir í nýju ljósi Hönnun Matejewskis er skemmtileg og lífleg. Fjaðralampar, neonlitaðir akrýl- plastbakkar og húsgögn með áprentuðum ljósmyndum eru meðal þess sem hinn ungi franski hönnuður Matejewski hefur tekið sér fyrir hendur. Hann var kjör- inn innanhúshönnuður ársins 2005 á ráðstefnu hönnuða í París sem kallast París höfuðborg sköpunn- ar sem haldin var í þriðja sinn á þessu ári. Hönnun hans ein- kennist af húmor og hugmynda- flugi og augljóst að hann tekur sjálfan sig ekki of alvarlega. Hann notast talsvert við ljós- myndir sem hann prentar á lampa og húsgögn og nú síðast á tjald sem vakið hefur athygli, enda um snjalla hönnun að ræða. Tjaldið er hefðbundið útilegutjald með áprentaðri mynd af beljum á beit úti í haga og fellur þannig tjaldið algerlega inn í umhverfið sitt, sé því tjaldað í skóg- eða graslandi. ■ Tjaldið með áprentaðri mynd af kúm á beit fellur algerlega inn í umhverfi sitt. Gömlu myndirnar í nýju ljósi á lömpum Matejewski. Lampi alsettur hvítum og svörtum fjöðrum. Rúmdýna með áprentaðri mynd af myndarlegum karlmanni. Fótskemill sem tekur á sig ásýnd sjónvarpstækis. Lampaskermur með svartri blúndu. Assume Vivid Astro Focus, öðru nafni Eli Sudbrack, er þrjátíu ára Brasilíumaður sem býr í Manhattan. Hann er einn eftirsóttasti myndlistarmaður í New York í dag og er hann frægur fyrir að yfirfylla myndir sínar og rými af litum, formum, andlitum og hverju sem honum dettur í hug. Sudbrack er menntaður ljósmyndari og því kom það mörgum listunnendum í opna skjöldu þegar hann sló í gegn. Það er ekki bara list Sudbrack sem er áhuga- verð heldur líka viðskiptahættir hans. Allir þeir sem kaupa verk af Sudbrack fá verkið í Adobe Illu- strator formi á geisladiski sem hefur sína kosti og galla. Þannig þarf Sudbrack ekki að standa í að framleiða verkin sem getur kostað mörg hundruð þúsund og kaupandinn getur ákveðið hvað hann vill hafa verkið stórt. Sudbrack lætur ekki myndlistina duga heldur hannar veggfóður, stuttermaboli og gerir tónlistarmyndbönd. Selur listaverk á geisladiskum ELI SUDBRACK ER EINN HEITASTI MYNDLISTARMAÐURINN Í DAG OG HEFUR LITAGLEÐINA AÐ VOPNI. Boltar barnanna geta verið vandamál ÞAÐ ER ÞJÓÐRÁÐ AÐ VERÐA SÉR ÚTI UM GÓÐA KÖRFU TIL AÐ GEYMA BOLTA HEIMILISINS. Fótboltar, brenniboltar og súperboltar eru fylgifiskar sumarsins og eiga það til að rúlla út um alla íbúð, týnast og jafnvel valda slysum. Lausnin á þessu vanda- máli er sáraeinföld, að koma fyrir léttri körfu í anddyrinu þar sem öllum boltum er safnað saman. Þá er sára- einfalt að henda boltanum í körfuna þegar heim er komið og kippa þeim upp úr á leiðinni út. Ef boltarnir fara á flakk um íbúðina er hægt að gera það að leik að hitta boltunum í körfuna. Létt þvottakarfa úr IKEA sem hægt er að leggja saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.