Fréttablaðið - 30.06.2005, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 30.06.2005, Blaðsíða 75
Reggísveitin Hjálmar verður ein þriggja hljómsveita sem hita upp fyrir bandaríska rapparann Snoop Dogg á tónleikum hans í Egilshöll 17. júlí. Á morgun verður síðan til- kynnt hverjar hinar sveitirnar verða. Hjálmar, sem hefur aðeins verið starfandi í rúmt ár, hefur í nógu að snúast á næstunni. Á morgun spilar sveitin á Live 8- tónleikunum í Hljómskálagarðin- um ásamt fleiri íslenskum lista- mönnum og 21. júlí, eða þremur dögum eftir tónleikana með Snoop Dogg, spila Hjálmar á tónleikahá- tíðinni G-Festival í Færeyjum ásamt öðrum skandinavískum hljómsveitum. Í október spilar sveitin á Iceland Airwaves-hátíð- inni á Nasa, rétt eins og í fyrra. ■ STUÐMENN Stuðmenn eiga lagið Halló, halló, halló á plötunni Sumarpartí. Safnplatan Sumarpartí er komin út. Á plötunni, sem er tvöföld, er að finna fjörutíu vinsæl lög frá sjöunda og áttunda áratugnum, diskó-tímabilinu og þekkta ís- lenska sumarsmelli frá liðnum árum. Á meðal laga á plötunni eru Crazy Little Thing Called Love, Sódóma, You Sexy Thing, The Final Countdown, Farin, Sumarið er tíminn, Nostradamus og Halló, halló, halló. ■ Sumarpartíi› er hafi› Hjálmar hita upp fyrir Snoop HJÁLMAR Hljómsveitin Hjálmar heldur uppi sjóðheitri reggí-stemmningu fyrir tón- leika rapparans Snoop Dogg. Courtney Love, fyrrum söngkona hljómsveitarinnar Hole, er komin aftur í sviðsljósið eftir stormasamt ár. Hún mætti á frumsýningu í Los Angeles nýlega og var algjörlega búin að breyta um ímynd en líklegt þykir að það sé í kjölfar dómsskip- unar þess efnis að hún verði að taka líf sitt í gegn. Hún er í sókn í kvik- myndabransanum og hefur hreppt hlutverk klámmyndastjörnunnar Lindu Lovelace í væntanlegri kvik- mynd um Deep Throat. Á undanförnum mánuðum hefur hún oftsinnis komist í kast við lögin og meðal annars þurft að sitja nám- skeið í reiðistjórnun vegna ítrek- aðra líkamsárása. Hún missti um tíma forræði yfir dóttur sinni Francis Bean en hana átti hún með eiginmanni sínum heitnum, Kurt Cobain. ■ Courtney Love tekur sig í gegn ROKKPÍA Courtney hefur farið mjög illa með sjálfa sig á eiturlyfjum og villtum lífstíl. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.