Fréttablaðið - 30.06.2005, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 30.06.2005, Blaðsíða 63
FIMMTUDAGUR 30. júní 2005 Starfsfólk IGS á Keflavíkurflug- velli sem var á næturvakt í fyrri- nótt fékk heldur betur óvæntan næturgest þegar sjálfur Bruce Springsteen mætti á svæðið í einkaþotu sinni. Flugvél hans millilenti hér á landi þar sem hún var sennilega að koma frá Berlín þar sem Bruce spilaði 28. júní en kappinn hefur verið á tónleika- ferðalagi um Evrópu í júnímán- uði. Tónleikaferðin er nokkuð óvenjuleg þar sem hún er óraf- mögnuð en Springsteen er að fylgja eftir plötu sinni Devils & Dust Ekki voru neinir stjörnustælar í Bruce Springsteen heldur rabb- aði hann við starfsfólkið um heima og geima. Springsteen brá sér síðan frá og vinur hans spurði starfsfólkið hvort það vildi ekki hlusta á goðið. Ekki stóð á svarinu enda í hópnum miklir Springsteen aðdáendur. Hann tók ein sex lög fyrir starfsmennina í lounge-her- berginu, þeirra á meðal Down by the River, sem er eitt þekktasta lag Springsteen. Hann spurði loks starfsfólkið hvað væri dæmigert fyrir Íslendinga að drekka og borða. Ekki stóða á svarinu: Há- karl og brennivín. freyrgigja@frettabladid.is SPRINGSTEEN OG BONO Bruce Springsteen er enginn venjulegur rokkari heldur allt að því lifandi goðsögn. Hér er hann ásamt söngvara U2 í New York nýverið. BRUCE MEÐ GÍTARINN Springsteen tók fram gítarinn óumbeðinn og spilaði ein sex lög fyrir starfsfólk IGS, þeirra á meðal Down by the River Starfsfólk IGS: Fengu óvænta tónleika Springsteen spila›i og söng á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.