Fréttablaðið - 30.06.2005, Blaðsíða 49
19
ATVINNAFASTEIGNIR
Sundfélagið Óðinn
auglýsir lausa til umsóknar stöðu yfirþjálfara
félagsins frá 01.08.2005.
Óðinn er með stærri sundfélögum landsins og eru iðkend-
ur um 170 talsins á aldrinum 4-19 ára. Yfirþjálfari sér um
að þjálfa afrekshóp ásamt því að hafa yfirumsjón með
þjálfurum yngri flokka. Hann skipuleggur æfingar- og
keppnisferðir, tekur meðal annars þátt í undirbúningi móta
og fjáraflanna, kemur að heimasíðugerð og vinnur með
stjórn félasins að starfseminni í heild sinni.
Við leitum eftir þjálfara sem er tilbúin að taka þátt í metn-
aðarfullu starfi og áframhaldandi uppbyggingu félagsins.
Æskilegt er að umsækjandi hafi íþróttakennaramenntun
eða sambærilega menntun, hafi reynslu af sundþjálfun
afreksfólks, sé samviskusamur og lipur í samskiptum.
Umsóknafrestur er til 15.07.2005
Nánari upplýsingar veita:
Ásta Birgisdóttir formaður 864-6403
asta@raftakn.is
Karl Á Halldórsson varaformaður 893-5593
karl@slipp.is
Iðjuþjálfun
Gigtarfélag Íslands hefur rekið göngu-
deildarþjónustu fyrir fólk með gigt og
annan stoðkerfisvanda frá árinu 1984.
Gigtarfélagið óskar að ráða á Gigtar-
miðstöðina að Ármúla 5:
• Yfiriðjuþjálfa í 90 – 100 % starf
• Iðjuþjálfa í 90 – 100 % starf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun
ágúst. Störfin eru fjölbreytt, gefandi, krefjast frum-
kvæðis í þróun og sjálfstæðis í starfi.
Lýsingu á störfum iðjuþjálfa hjá GÍ má nálgast á
skrifstofu félagsins að Ármúla 5. Nánari upplýsingar
veitir skrifstofa félagsins í síma 530 3600 og yfiriðju-
þjálfi Elsa Ingimarsdóttir í síma 530 3603.
Á Gigtarmiðstöðinni er iðjuþjálfun, sjúkraþjálfun,
gigtarlæknar, félagsstarf félagsins, fræðsla og ráðgjöf.
Nánari upplýsingar um Gigtarmiðstöðina og starf GÍ
má finna á heimsíðu félagsins www.gigt.is
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
sendist skrifstofu GÍ að Ármúla 5, 108 Reykjavík,
fyrir 12. júlí n.k.
BORGARTÚN 20 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 9500
Ella Lilja Sigursteinsdóttir
lögg. fasteignasali
Engjasel
Frábær og björt 4-5 herb. íbúð á 3.
hæð með svölum og geymslu í kjall-
ara ásamt góðu og stóru stæði og
geymslu í bílskýli.
Verð 21.7 millj.
Bær III,
Kaldrananeshreppi, 520
Drangsnes, Strandasýslu.
BORGARTÚN 20 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 9500
Ella Lilja Sigursteinsdóttir
lögg. fasteignasali
Jörðin er 25 hektarar og um 3 km norður af Drangsnesi.
Aðalhúsið er 190 fm einingahús frá Siglufirði byggt 1980.
Aðal stofa er 40 fm. matsalur rúmar 18 - 24 í mat. Svefn-
pláss fyrir a.m.k. 8 manns í gistingu. Öll svefnherbergin eru
með skápum. Tvö baðherbergi flísalögð með innréttingum.
Sumarbústaður 41 fm. fylgir eigninni með gistirými fyrir 10
manns, eldhús og bað. Einstakt útsýni, stutt í náttúruperlur
Strandanna. Veiði er í Kjalarvatni og Bæjarvötnum. Mögu-
leiki á að selja einstaka hluta eignarinnar sérstaklega.
550 5600
Nýtt símanúmer
hjá dreifingu: