Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.06.2005, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 30.06.2005, Qupperneq 49
19 ATVINNAFASTEIGNIR Sundfélagið Óðinn auglýsir lausa til umsóknar stöðu yfirþjálfara félagsins frá 01.08.2005. Óðinn er með stærri sundfélögum landsins og eru iðkend- ur um 170 talsins á aldrinum 4-19 ára. Yfirþjálfari sér um að þjálfa afrekshóp ásamt því að hafa yfirumsjón með þjálfurum yngri flokka. Hann skipuleggur æfingar- og keppnisferðir, tekur meðal annars þátt í undirbúningi móta og fjáraflanna, kemur að heimasíðugerð og vinnur með stjórn félasins að starfseminni í heild sinni. Við leitum eftir þjálfara sem er tilbúin að taka þátt í metn- aðarfullu starfi og áframhaldandi uppbyggingu félagsins. Æskilegt er að umsækjandi hafi íþróttakennaramenntun eða sambærilega menntun, hafi reynslu af sundþjálfun afreksfólks, sé samviskusamur og lipur í samskiptum. Umsóknafrestur er til 15.07.2005 Nánari upplýsingar veita: Ásta Birgisdóttir formaður 864-6403 asta@raftakn.is Karl Á Halldórsson varaformaður 893-5593 karl@slipp.is Iðjuþjálfun Gigtarfélag Íslands hefur rekið göngu- deildarþjónustu fyrir fólk með gigt og annan stoðkerfisvanda frá árinu 1984. Gigtarfélagið óskar að ráða á Gigtar- miðstöðina að Ármúla 5: • Yfiriðjuþjálfa í 90 – 100 % starf • Iðjuþjálfa í 90 – 100 % starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun ágúst. Störfin eru fjölbreytt, gefandi, krefjast frum- kvæðis í þróun og sjálfstæðis í starfi. Lýsingu á störfum iðjuþjálfa hjá GÍ má nálgast á skrifstofu félagsins að Ármúla 5. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa félagsins í síma 530 3600 og yfiriðju- þjálfi Elsa Ingimarsdóttir í síma 530 3603. Á Gigtarmiðstöðinni er iðjuþjálfun, sjúkraþjálfun, gigtarlæknar, félagsstarf félagsins, fræðsla og ráðgjöf. Nánari upplýsingar um Gigtarmiðstöðina og starf GÍ má finna á heimsíðu félagsins www.gigt.is Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu GÍ að Ármúla 5, 108 Reykjavík, fyrir 12. júlí n.k. BORGARTÚN 20 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 9500 Ella Lilja Sigursteinsdóttir lögg. fasteignasali Engjasel Frábær og björt 4-5 herb. íbúð á 3. hæð með svölum og geymslu í kjall- ara ásamt góðu og stóru stæði og geymslu í bílskýli. Verð 21.7 millj. Bær III, Kaldrananeshreppi, 520 Drangsnes, Strandasýslu. BORGARTÚN 20 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 9500 Ella Lilja Sigursteinsdóttir lögg. fasteignasali Jörðin er 25 hektarar og um 3 km norður af Drangsnesi. Aðalhúsið er 190 fm einingahús frá Siglufirði byggt 1980. Aðal stofa er 40 fm. matsalur rúmar 18 - 24 í mat. Svefn- pláss fyrir a.m.k. 8 manns í gistingu. Öll svefnherbergin eru með skápum. Tvö baðherbergi flísalögð með innréttingum. Sumarbústaður 41 fm. fylgir eigninni með gistirými fyrir 10 manns, eldhús og bað. Einstakt útsýni, stutt í náttúruperlur Strandanna. Veiði er í Kjalarvatni og Bæjarvötnum. Mögu- leiki á að selja einstaka hluta eignarinnar sérstaklega. 550 5600 Nýtt símanúmer hjá dreifingu:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.