Fréttablaðið - 18.08.2005, Side 27
3FIMMTUDAGUR 18. ágúst 2005
Sælgætislampar og koddaver
Cul8r opnar nýja vefverslun þar sem meðal annars er hægt að
kaupa Barbapapa-vörur.
Ný íslensk vefsíða með vörur fyrir börn og
heimili opnaði nýverið á slóðinni
www.cul8r.is. Fyrirtækið cul8r hefur ver-
ið til í tæpt ár og hingað til hafa vörurnar
verið seldar í heimasölu en nú verða þær
fáanlegar í gegnum vefverslun síðunnar.
Megináherslan er lögð á börn í vöruvalinu
og er úrval af barnavögnum og barnafatn-
aði, ásamt stólum, borðbúnaði, teppum,
veggmyndum, sælgætislömpum, hillum,
koddaverum og fleira. Cul8r flytur einnig
inn og selur hinar vinsælu Barbapaba-vör-
ur og má meðal annars finna Barbapapa-
ísskáp og brauðrist ásamt öðrum Bar-
bapaba-hlutum bæði til skrauts og gagns.
Á vefsíðunni fæst meðal annars þessi barnastóll fyrir unga-
börn.
Á síðunni má finna þessa Barbapaba brauðrist sem ristar
www.bergis.is
Nánari upplýsingar:
Njótum rökkursins,
kveikjum á
Broste kertum.
Jón Bergs son ehf
Kletthálsi 15 - Sími: 588 8886
T i l b o ð
Granit garðborð
þvermál 1,60 mtr. / Beige
Kr. 59.900,-
Nuddpottar: Softub og Marquis spas
Lok á potta: SunStar
Garðhús: UnoSider og IPC
Granit: Hellur, garðkúlur og garðborð
Bjálkahús: Kenomee
Skreyttar servíettur
Einfalt band og kryddjurtir geta gerbreytt stemningunni á
veisluborðinu.
Kaffibolli í Múmíndal
SKEMMTILEGIR
MÚMÍNÁLFABOLL-
AR FÁ ITTALA.
Múmínálfarnir
litlu sem rithöf-
undurinn Tove
Janson skapaði
hafa lengi glatt
hjörtu barna um
allan heim. Margir muna eflaust eftir
því að hafa lesið um ævintýri á unga
aldri og ófá börn hafa fallið fyrir þess-
um heillandi verum bæði í bókum og
teiknimyndum. Finnska hönnunarfyrir-
tækið Ittala hannaði þessa skemmti-
legu bolla með myndum af Múmín-
álfunum og vinum þeirra. Bollarnir eru
úr gæðapostulíni og ættu að endast
um aldur og ævi þannig að Múmínálf-
arnir geta glatt unga sem aldna við
matarborðið um ókomin ár. Bollarnir
fást í versluninni Búsáhöld í Kringlunni.
Á vefsíðunni fæst meðal annars þessi barnastóll fyrir ungabörn.
Á síðunni má finna þessa Bar-
bapaba brauðrist sem ristar
hjarta í brauðið.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/N
O
R
D
IC
P
H
O
TO
/G
ET
TY
Lífgaðu upp á veisluborðið með
því að binda blóm eða laufblöð
utan um samanbrotnar tauserví-
ettur. Hægt er að nota einfalt
band sem fæst í byggingavöru-
verslun og klippa smáar greinar
af trjánum í garðinum. Með
hvítum tauservíettum er fallegt
að nota litaðan borða og blóm.
Einnig er sniðugt að nota þær
kryddjurtir sem notaðar voru við
matargerðina til að skreyta serví-
etturnar og borðið, því oftar en
ekki gefa þær góðan ilm og for-
smekkinn af því sem koma skal.
Hversdagslegar servíettur fá á sig veislubrag
með smá hugmyndaflugi.