Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.09.2005, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 22.09.2005, Qupperneq 72
36 22. september 2005 FIMMTUDAGUR Ég er list- unnandi mik- ill og hef staðið mig að því að heill- ast af a b s t r a k t listaverkum án nokkurrar ástæðu. Ef til vill er það sökum þess að megnið af minni ævi hef ég eytt í að ferðast um eitt slíkt. Gatnakerfi höfuðborg- arsvæðisins. Ég hef ekki tölu á því hversu oft ég hef æst mig yfir hversu furðulegt það er og hvernig skynsemin virðist aldrei ráða för þegar göturnar hafa verið skipulagðar. Þar til ég áttaði mig á því að ég er að aka um dansandi pensilför um alla borg. Hvernig er hægt að lýsa þessu gatnakerfi öðruvísi? Maður telur sig á beinni braut í átt að áfangastað, en svo mæta manni furðuleg hringtorg sem líkjast málningarslettum, slauf- ur sem líkjast garnaflækjum eða óreglulegum línum í mál- verki eftir Pollock. Til dæmis um daginn þá ók ég frá Háaleit- isbraut í átt að Grettisgötunni, en svo var ég bara allt í einu í Vesturbænum. Ég hafði nefni- lega aldrei áður keyrt nýju Hringbrautina, en maður verður að hafa gert það að minnsta kosti tvisvar áður en maður veit hvert maður á að fara. Eða vera með kíki til þess að sjá skiltin nógu snemma, því þau birtast aldrei fyrr en í beygjunni sem maður ætti að taka. Því meira sem ég hugsa um þetta, því sannfærðari verð ég. Stór hluti Íslendinga hefur menntað sig í listum og þar sem aðeins örlítill hluti Íslendinga getur lifað af listinni, ráðast listamennirnir í önnur störf. Nokkrir þeirra hafa augljóslega skotið rótum í skipulagsnefndum gatnamála og setja nú pensilfar sitt á götur bæjarins. Gallinn er bara sá að lífið í verkinu er fólk af holdi og blóði sem auðveldlega getur far- ið sér að voða og endað eins og ein af týpunum í málverkum Picasso. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA KRISTÍN EVA ÞÓRHALLSDÓTTIR EKUR UM LISTAVERK BORGARINNAR Abstrakt vegakerfi M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli 4 7 1 7 8 1 2 3 8 6 5 2 3 5 4 5 7 1 4 6 9 8 6 9 1 6 2 4 7 1 4 8 3 2 9 5 ■ SUDOKU DAGSINS Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- inu á morgun. 8 2 5 3 6 9 4 7 1 6 3 4 7 1 2 5 9 8 1 7 9 5 4 8 3 6 2 3 4 8 2 9 7 6 1 5 9 1 7 4 5 6 2 8 3 2 5 6 1 8 3 7 4 9 5 9 3 8 7 4 1 2 6 4 6 2 9 3 1 8 5 7 7 8 1 6 2 5 9 3 4 Lausn á gátu gærdagsins Lendir 21. september í BT! 8. hver vinnur! Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 99 k r/ sk ey tið . Sendu SMS skeytið BTL FRO á númerið 1900 og þú gætir unnið eintak. Fullt af vinningum! Robots á DVD • Fullt af öðrum DVD myndum• Fullt af Coca Cola Fluttu dóp milli landshluta Íslenskur smyglhringur upprættur Pondus, kæri vinur....hvert er þitt álit á g-strengjum? Mjög kyn- þokkafullur klæðnaður. Það verð ég að segja. Við erum sammála þar. Viltu sjá minn? Aaarrhh! Ég meinti á kon- um! NEI! Ég vil ekki sjá þinn! Af því að sú mynd mun klessa sér á heil- ann á mér eins og tyggjó og mun dúkka upp reglu- lega og gera mig svo brjálaðan af ógeðstilfinningu að ég mun þurfa að dúsa í 21 ár í fangelsi fyrir að kyrkja besta vin minn með g-streng og henda honum í nærliggjandi tjörn!! Bull! Sjáðu! Hlébarða- munstur! UPP MEÐ BUXURNAR!! Af hverju ekki? GEISP! TEYYYGJAA Vaxtarverkir. Ég er nýbúin að kaupa þessar buxur! HVÍT-BRINGUSPÓI Það er hvít-bringu- spói á leiðinni hingað. Gott að þekkja réttu aðilana. Pabbi! Hannes er óþekkur! Hann kom inn í herbergið mitt án þess að banka, setti fingraför yfir alla hurðina mína, sparkaði í dúkkurúmið mitt, tók hundrað- kallinn minn, borðaði af páska- egginu mínu án þess að spyrja mig og ullaði á mig bara til að vera vondur! Solla lamdi mig. Og hann er líka algjör klöguskjóða. Við skulum tala saman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.