Fréttablaðið - 22.09.2005, Síða 72
36 22. september 2005 FIMMTUDAGUR
Ég er list-
unnandi mik-
ill og hef
staðið mig að
því að heill-
ast af
a b s t r a k t
listaverkum
án nokkurrar
ástæðu. Ef til
vill er það
sökum þess að megnið af minni
ævi hef ég eytt í að ferðast um
eitt slíkt. Gatnakerfi höfuðborg-
arsvæðisins. Ég hef ekki tölu á
því hversu oft ég hef æst mig
yfir hversu furðulegt það er og
hvernig skynsemin virðist
aldrei ráða för þegar göturnar
hafa verið skipulagðar. Þar til
ég áttaði mig á því að ég er að
aka um dansandi pensilför um
alla borg. Hvernig er hægt að
lýsa þessu gatnakerfi öðruvísi?
Maður telur sig á beinni braut í
átt að áfangastað, en svo mæta
manni furðuleg hringtorg sem
líkjast málningarslettum, slauf-
ur sem líkjast garnaflækjum
eða óreglulegum línum í mál-
verki eftir Pollock. Til dæmis
um daginn þá ók ég frá Háaleit-
isbraut í átt að Grettisgötunni,
en svo var ég bara allt í einu í
Vesturbænum. Ég hafði nefni-
lega aldrei áður keyrt nýju
Hringbrautina, en maður verður
að hafa gert það að minnsta
kosti tvisvar áður en maður veit
hvert maður á að fara. Eða vera
með kíki til þess að sjá skiltin
nógu snemma, því þau birtast
aldrei fyrr en í beygjunni sem
maður ætti að taka. Því meira
sem ég hugsa um þetta, því
sannfærðari verð ég. Stór hluti
Íslendinga hefur menntað sig í
listum og þar sem aðeins örlítill
hluti Íslendinga getur lifað af
listinni, ráðast listamennirnir í
önnur störf. Nokkrir þeirra hafa
augljóslega skotið rótum í
skipulagsnefndum gatnamála og
setja nú pensilfar sitt á götur
bæjarins. Gallinn er bara sá að
lífið í verkinu er fólk af holdi og
blóði sem auðveldlega getur far-
ið sér að voða og endað eins og
ein af týpunum í málverkum
Picasso. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
KRISTÍN EVA ÞÓRHALLSDÓTTIR EKUR UM LISTAVERK BORGARINNAR
Abstrakt vegakerfi
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
4 7 1
7 8 1 2
3 8 6 5
2 3 5 4
5 7 1 4 6 9
8 6 9 1
6 2 4 7
1 4 8 3
2 9 5
■ SUDOKU DAGSINS
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver
dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á
bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir
tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða
sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin
er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi.
Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á
www.sudoku.com.
Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað-
inu á morgun.
8 2 5 3 6 9 4 7 1
6 3 4 7 1 2 5 9 8
1 7 9 5 4 8 3 6 2
3 4 8 2 9 7 6 1 5
9 1 7 4 5 6 2 8 3
2 5 6 1 8 3 7 4 9
5 9 3 8 7 4 1 2 6
4 6 2 9 3 1 8 5 7
7 8 1 6 2 5 9 3 4
Lausn á gátu gærdagsins
Lendir
21. september
í BT!
8. hver
vinnur!
Vi
nn
in
ga
r v
er
ða
a
fh
en
di
r h
já
B
T
Sm
ár
al
in
d.
K
óp
av
og
i.
M
eð
þ
ví
a
ð
ta
ka
þ
át
t e
rt
u
ko
m
in
n
í S
M
S
kl
úb
b.
1
99
k
r/
sk
ey
tið
.
Sendu SMS skeytið BTL FRO á númerið
1900 og þú gætir unnið eintak.
Fullt af vinningum!
Robots á DVD • Fullt af öðrum DVD myndum• Fullt af Coca Cola
Fluttu dóp milli
landshluta
Íslenskur
smyglhringur
upprættur
Pondus, kæri
vinur....hvert
er þitt álit á
g-strengjum?
Mjög kyn-
þokkafullur
klæðnaður.
Það verð ég
að segja.
Við erum
sammála
þar. Viltu
sjá minn?
Aaarrhh!
Ég meinti á kon-
um! NEI!
Ég vil ekki sjá
þinn!
Af því að sú mynd
mun klessa sér á heil-
ann á mér eins og
tyggjó og mun dúkka upp reglu-
lega og gera mig svo brjálaðan
af ógeðstilfinningu að ég mun
þurfa að dúsa í 21 ár í fangelsi
fyrir að kyrkja besta vin minn
með g-streng og henda honum í
nærliggjandi
tjörn!!
Bull! Sjáðu!
Hlébarða-
munstur!
UPP
MEÐ
BUXURNAR!!
Af hverju
ekki?
GEISP! TEYYYGJAA
Vaxtarverkir.
Ég er nýbúin
að kaupa
þessar buxur!
HVÍT-BRINGUSPÓI
Það er hvít-bringu-
spói á leiðinni
hingað.
Gott að
þekkja réttu
aðilana.
Pabbi! Hannes er
óþekkur!
Hann kom inn í herbergið mitt
án þess að banka, setti fingraför
yfir alla hurðina mína, sparkaði
í dúkkurúmið mitt, tók hundrað-
kallinn minn, borðaði af páska-
egginu mínu án þess að spyrja
mig og ullaði á mig bara til að
vera vondur!
Solla
lamdi
mig.
Og hann er
líka algjör
klöguskjóða.
Við skulum
tala saman.