Fréttablaðið - 22.09.2005, Síða 82

Fréttablaðið - 22.09.2005, Síða 82
Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4 og 6 í þrívídd Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 3.50 ÍSLENSKT TALSýnd kl. 8 og 10.20 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd í Lúxus kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 3.45 B.i. 10 ára ★★★ -HJ. MBL Harðasta löggan í bænum er í þann mund að fá stórskrýtinn félaga! Til að hafa stjórn á hrottum og illmennum er sett á laggirnar sérstök sveit sem kallar sig Night Watch! Bandaríska auglýsingaeftirlitið hefur bannað ofbeldisfulla gagnvirka auglýsingu úr kvik- myndinni Sin City sem hefur hangið uppi á strætóskýlum þar í landi undanfarið. Myndin er bönnuð börnum yngri en átján ára í Bandaríkj- unum og ekki þótti við hæfi að hafa auglýsingarnar fyrir aug- um ungra krakka. Hingað til hefur hver sem er getað ýtt á takka og horft á brot úr mynd- inni, þar sem slæmt orðbragð og mikið ofbeldi hefur ráðið ríkj- um. ■ SIN CITY Í Bandaríkjunum er kvikmyndin Sin City, með Bruce Willis í aðalhlutverki, bönn- uð börnum yngri en átján ára. Augl‡sing úr Sin City bönnu› Nýjasta smáskífa Íslandsvin- anna í hljómsveitinni Strokes, Juice Box, hefur lekið á netið. Lagið sem átti að vera fyrsta smáskífa af komandi plötu sveit- arinnar, First Impressions of Earth, átti upphaflega ekki að koma út fyrr en snemma á næsta ári. Aðdáendur sveitarinnar hafa hins vegar byrjað að breiða lagið út á netinu en lagið þykir frekar ólíkt fyrri lögum sveitarinnar. „Lagið gæti verið um gott ástar- samband, hversdagslega vináttu eða í rauninni hvað sem er,“ sagði Julian Casablancas nýlega í viðtali við NME. „Þetta er eitt af skemmtilegu lögunum. Það átti fyrst að heita Draculas Lunch en í lokin þá fannst mér Juice Box hljóma betur.“ ■ Juice Box lekur á neti› THE STROKES Nýjasta lagið þeirra, Juice Box, átti að koma út snemma á næsta ári en hefur nú verið lekið á netið. BAGGALÚTUR Köntrísveit Baggalúts heldur tónleika á Grand rokki á föstudag. Sveitin gaf nýverið út plötuna Pabbi þarf að vinna. Rúnar Júl leynigestur Köntrísveit Baggalúts mun leika og syngja á veitingastaðnum Grand Rokki á föstudagskvöld. Sérstakur leynigestur á tónleik- unum verður rokkarinn Rúnar Júlíusson, sem syngur einmitt í laginu Pabbi þarf að vinna, á fyrstu plötu sveitarinnar. Platan nefnist Pabbi þarf að vinna og hefur fengið góðar við- tökur síðan hún kom út á dögun- um. Dúettinn Sviðin jörð hitar upp fyrir tónleikana, sem hefjast klukkan 23.00. ■ Í gær var haldinn blaðamanna- fundur í tilefni þess að heildar- dagskrá Alþjóðlegu kvikmynda- hátíðarinnar í Reykjavík var til- búin. Hátíðin hefst 29. september en yfir 50 myndir verða sýndar á hátíðinni. Aðstandendur hátíðar- innar vekja athygli á því að marg- ar af þessum myndum verða ein- ungis sýndar á hátíðinni. Opnunarmynd hátíðarinnar verður danska kvikmyndin Adams æbler eftir Anders Thom- as Jensen. Vonir standa til að leik- stjórinn verði viðstaddur frum- sýninguna en hann hefur ekki gef- ið lokasvar. Fyrsta leikstjóraverk- efnið hans, Blinkende lygter, naut mikilla vinsælda hér á landi og Adams æbler hefur fengið prýðis- góða dóma. Jensen hefur einnig getið sér gott orð sem handrita- höfundur og skrifaði meðal ann- ars handritið að Mifunes sidste sang og I Kina spiser de hunde. Hann hefur verið tilnefndur til þriggja Óskarsverðlauna fyrir stuttmyndir sínar. Baltasar Kormákur kvik- myndaleikstjóri þekkir leikstjór- ann og segir hann vera mjög mik- ilvægan fyrir danska kvikmynda- gerð. „Hann er að gera öðruvísi myndir en aðrir og hefur auk þess skrifað mikið fyrir aðra leik- stjóra. Hann nýtur mikilla vin- sælda í Danmörku en það er alltaf gott fyrir leikstjóra að halda teng- ingu við áhorfendur sína,“ segir Baltasar sem hafði þó ekki séð nýju myndina. „Ég hef heyrt að hann sé að gera nýja hluti í þess- ari mynd, „ bætir hann við en þeir tveir hafa rætt um hugsanlegt samstarf, nú síðast á Toronto-há- tíðinni. „Það er ekki komið á neitt formlegt stig en yrði ákaflega spennandi.“ Eins og áður hefur komið fram verður íranski leikstjórinn Abbas Kiarostami sérstakur heiðurs- gestur og mynd hans, Vegirnir, Evrópufrumsýnd. Þá vekur at- hygli sérstakur mannréttinda- flokkur en myndirnar í þann flokk voru valdar af UNIFEM á Íslandi auk Grétu Ólafsdóttur. Dagana 4.-7. október verða síðan fundir sem ætlaðir eru til að vekja áhorfendur og almenning til umhugsunar. Sérstakir passar með myndum af handhöfum verða seldir í til- efni hátíðarinnar en þeir gefa handhöfum greiðan aðgang að kvikmyndasýningum. Passarnir kosta 6.000 krónur og forsala á þeim hefst í bókaversluninni Iðu í Lækjargötu í dag. freyrgigja@frettabladid.is Dönsk vonarstjarna opnar hátí›ina SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 6 ÍSLENSKT TAL Deuce Bigalow b.i. 14 ára kl. 6 og 8 The Man kl. 6, 8 og 10 Land of the Dead b.i. 16 ára kl. 10 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára ★★★★ -HJ. MBL ★★★★ -ÓÖH. DV ★★★★ KVIKMYNDIR.COM Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 10 ára ★★★ -HJ. MBL Aldrei annað eins hefur sést í bíó hérlendis áður! Mynd sem slegið hefur í gegn! Missið ekki af þessari! Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino Til að hafa stjórn á hrottum og illmennum er sett á laggirnar sérstök sveit sem kallar sig Night Watch! Fyrsti hluti í epískum fantasíu þríleik Hið nýja andlit óttans Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára STARFSGRUNDVÖLLUR TRYGGÐUR Það voru þau Hermann Jónsson frá Landsbankan- um, Hrönn Marínósdóttir frá kvikmyndahátíðinni og Skarphéðinn Berg Steinarsson frá Baugi sem handsöluðu samninginn en hann tryggir starfsgrundvöll hátíðarinnar til þriggja ára.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.