Tíminn - 28.09.1975, Síða 10
10
TÍMINN
Sunnudagur 28. september 1975
w>!Wíf\
nDEFORD DOLPHm K” á'%
r^'Bp
, /mm\
<....-... ...........-m.
Nii hefur Aker-samsteypan
smiðað og afhent niu borpalia af
þeirri gerð, sem hér sést, en alls
hefur verið samið um smiði 28
slikra palla. A myndinni má sjá,
þegar gerðar voru lokatilraunir
með pallana, sem brezkt fyrir-
tæki hafði keypt. Kaupverð þess-
ara palla er um 200 milljónir
norskra króna, eða sem svarar
nær sex milljörðum islenzkra
krona.
Kvarnirnar, sem mala
Norðmönnum svart gull
Kvarnirnar, sem munu
mala Norðmönnum
svart gull næstu áratugi,
þ.e. borpallarnir i
Norðursjónum, eru
smiðaðir i Noregi af
samsteypu u.þ.b. 30
norskra fyrirtækja, sem
nefnast einu nafni Aker-
samsteypan. Hjá sam-
steypunni vinnur fleira
fólk en hjá nokkru öðru
ER
KVEIKJAN
í LAGI?
KVEIKJUHLUTIR
I flestar tegundir
bíla og vinnuvéla
frá Bretlandi og
Japan.
HIiOSSB
■ Skipholti 35H
8-13-50 verzlun
Símar:
8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa
norsku fyrirtæki eða
samtals hátt á tólfta
þúsund manns. Fyrir-
tækin, sem mynda sam-
steypuna, framleiða
margvislegan varning
og þeirra á meðal eru
margar skipasmiða-
stöðvar, sem einkum
smiða ferjur, oliuskip,
ávaxtaskip, fiskiskip og
litil herskip, Sam-
steypumyndunin hófst á
miðjum sjötta áratugn-
um, og fyrirtækið hefur
stækkað mjög ört frá
1960. Það er ekki sizt þvi
að þakka, að forráða-
menn samsteypunnar
sáu fljótt hverjir mögu-
leikar fólust i oliuleitinni
og oliuvinnslunni i
Norðursjónum. Sam-
steypunni tókst að fram-
leiða borpalla til
reynsluborana og
Grlðarmiklir véla- og stjórnsalir eru f borpöllunum, eins og sjá má á myndunum til vinstri. Efri
myndin til hægri sýnir borpallinn sjálfan úti á rúmsjó, en hin neðri bormenn að vinnu.
vinnslu, sem voru svo
tæknilega fullkomnir, að
ekki voru aðrir betri á
markaðnum á sambæri-
legu verði. Norðmenn
hafa þess vegna ekki
aðeins smiðað borpalla
til eigin nota i Norður-
sjónum heldur einnig
flutt þá út, en nú eru
norskir borpallar viða
um heim. Auk þess
framleiða fyrirtækin i
NOTIÐ
tAÐBESTA