Tíminn - 28.09.1975, Side 22

Tíminn - 28.09.1975, Side 22
**' * \ \ *■ o TIMINN Sunnudagur 28. september 1976 UU Sunnudagur 28. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sjmi 81200, eftir skiptiborBslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, HafnarfjörBur, simi 51100. i Helgar- kvöld og næturþjón- usta apóteka i Reykjavik vik- una 26. sept. — 2. okt. Ingólfs Apótek og Laugarnes-Apótek. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. , Upplýsingar um lækna- og' lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiB, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kþpavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum* er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. slmsvari. Félagslíf Frá Sambandi Dýravernd- unarfélagi Isl.Beztu þakkir til allra þeirra, sem unnu við merkjasölu á „Degi dýranna” bæði hér I Reykjavik og úti á landi. Ennfremur kærar þakkir til eftirtalinna gef- enda: Ernu Hreinsdóttur, Grundarlandi 1. Rvk. kr. 10.000. Björgu Hreinsdóttur, Norðurbraut 23b gaf sölulaun 250 kr. N.N. á Brávallagötu 100. Stjórn S.D.l. Ljósmæðra félag islands. Félagsfundur verður mánu- daginn 29. sept. n.k. kl. 20.30, að Hallveigarstöðum. Fundarefni: Félagsmál, kynnt drög að nýrri kröfugerð. Erindi dr. Gunnlaugur Snædal. Mætið vel. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar: boðar fyrsta fund vetrarins mánudaginn6. okt. ifundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Sagt verð- ur frá ferðinni vestur á Bolungarvik. Sýndar skugga- myndir. Einnig verða sýndar niyndir frá listvefnaðarnám- skeiðinu. — Stjórnin. Kirkjufélag Digranespresta- kalls, heldur fund mánu- daginn 29. sept. kl. 20.30 i sal Félagsmálastofnunar aB Alf- hólsvegi 32. Kristján GuB- mundsson félagsmálastjóri talar. Rætt um fjáröflun og önnur mál. Nýrra félaga vænzt. Áfmæli Guðmundur Pálsson fyrrv. verzlunarmaður Hraunbraut 37, Kópavogi er 75 ára i dag, sunnudaginn 28. sept. Guð- mundur tekur á móti gestum i kvöld milli kl. 20 og 22 að Freyjugötu 27. 80 ára er á þriðjudaginn 30. sept., Guðbjörg Árnadóttir frá Hurðarbaki. Hún tekur á móti gestum i Félagsheimili Raf- veitunnar við Elliðaár frá kl. 4—9 s.d. s Tilkynning Hvað þarf að gera við bif- reiðina fyrir veturinn? Leiðbeiningar til ökumanna frá FIB. 1. Yfirfarið kveikju og raf- kerfi, stillið kveikjutima og blöndung. Ath. hvort viftu- reim sé rétt strekkt og ósprungin. 2. Ath. hve mikið frost kæli- vatnið þolir. (ÞaB fæst mælt á bensinstöðvum). 3. Ath. og látiö stilla ljós fyrir 31. okt. 4. Ath. aö rúöuþurrkur séu I lagi. 5. Ef bremsur taka ójafnt I, getur bifreiBin veriö stór- hættuleg i hálku, látiö þvi stilla bremsurnar. 6. TakiB tillit til náungans og hafið aurhlifar i lagi. 7. Ath. að frá 15. okt. til 1. mai er heimilt aB nota neglda hjólbaröa. (Skulu þeir þá vera á öllum hjólum). F.l.B. Armúla 27. R. S: 33614. Félagsstarf eldri borgara. Norðurbrún 1 verður á mánu- daginn kl. 13. Meðal annars, handavinna og leirmunagerð. Þriðjudag, teiknun, málun, smiðaföndur, enskukennsla og félagsvist. Kvenfélag Assóknar. Fyrir aldraða, fótsnyrting hafin að Norðurbrún 1. Upplýsingar gefur Sigrún Þorsteinsdóttir i sima 36238. i. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk. i Mosfellssveit. Kvenfélag Lágafellssóknar verður með fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að Brúarlandi. Timapantanir i sima 66218. Salome frá kl. 9-4, mánudaga—föstudaga. Frá tþróttafélagi fatlaðra i Reykjavik: Vegna timabund- ins húsnæðisleysis falla æfing- ar niður um óákveðinn tima. Bréf verða send út er æfingar hefjast aftur. — Stjórnin. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deiUanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Simavaktir hjá ALA-NON ABstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Ritsmíð um at- vinnulýðræði komin út hjá Stjórnunar- | félagi íslands Nýlega kom út á vegum Stjóm- unarfélags Islands ritgerð Ingólfs Hjartarsonar lögfræðings, sem hann nefnir „ATVINNULÝÐ- RÆÐI, tilraun til skilgreiningar”. RitgerBin, sem er 104 blaösiöur I Sklmisbroti, skiptist I 6 kafla. I fyrsta kaflanum er fjallað um skilgreiningu hugtakanna lýðræði og atvinnulýðræði. Annar kaflinn fjallar um fyrirtæki og starfsemi þeirra og I þriðja kaflanum er greint frá mismunandi stjórn- unarkenningum. 1 fjórða kaflan- um er lýst þróun atvinnulýðræðis i Noregi, Danmörku, Vestur- Þýzkalandi og Júgóslaviu. Fimmti kaflinn greinir frá rann- sóknum og athugunum, sem gerðar hafa verið á þessu sviði. Sjötta kaflann nefnir höfundurinn) Markmið og leiðir, en þar segir hann m.a. frá hugmyndum, sem búa að baki þátttöku starfsfólks i stjórnun fyrirtækja, hvert sé markmiðið og hvaða leiðir séu farnar i þeim efnum. Aftast i bók- inni er itarleg heimildarskrá. Undanfarin ár hafa talsverðar umræður átt sér stað um atvinnu- lýðræði hér á landi. Málið hefur verið til skoðunar hjá aðilum vinnumarkaðarins og félags- málaráðuneytinu og á ’ Alþingi hafa verið lagðar fram tillögur um þátttpku starfsfólks i stjórnun fyrirtækja og stofnana. Ritgerð Ingólfs Hjartarsonar er itarleg og hlutlæg greinargerð um atvinnu- lýðræði og þróun þess erlendis. Hún er þvi tvimælalaust kærkom- ið framlag i umræður um þetta markverða málefni hérlendis. FHK opnar skrlfstofu Aöalfundur Félags háskóla- menntaðra kennara 1975 var haldinn 20. sept. s.l. Kosið var I stjórn og nefndir. Stjóm félagsins skipa: Arn- grimur Sigurðsson, formaður, Arni Magnússon, Elin G. Jóns- dóttir, Sigurður H. Benjamins- son, Sig"urður Hjartarson. 1 vara- stjóm eru Kristján Thorlacius og Asthildur Erlingsdóttir. I launa- málanefnd eru: Franz A. Gisla- son, formaður, Aðalsteinn Eiriks- son, og Bogi Ingimarsson. Vegna sivaxandi starfsemi félagsins hefur verið ákveðið að hafa opna skrifstofu i Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut og er skrifstofan opin á fimmtu- dögum kl. 17 — 19 s. 21173. Roxy-kvöld í Tónabæ Gsal-Reykjavik — Demant h.f. efnir til . Roxy-kvölds i Tónabæ á sunnudagskvöld, en þar mun Ice-field og Company koma fram, en Ice- field sjálfur er söngvari hljómsveitarinnar. Hljóð- færaleikararnir em allir vel þekktir, Tómas Tómasson úr Change leikur á bassa, Nikulás Róbertsson úr Dögg leikur á hljómborðshljóð- færi, Sigurður Karlsson úr Change leikur á trommur og félagi hans Birgir Hrafnsson mun leika á gitar. Auk Ice-fields og Co. munu þeir félagar Magnús og Jóhann skemmta, —og þeim til aðstoðar verður Magnús Kjartansson úr Júdas. , AUGLYSIÐ í TÍAAANUAA 2041 Lárétt 1) A ný,- 6) Litarlaus,- 8) Fugl.- 9) Gljúfur.- 10) Græn- meti.- 11) Avana,- 12) Fljót.- 13) Elska,- 15) Egg.- Lóðrétt 2) Yfirhafnir.- 3) Drykkur,- 4) Táning.- 5) Lélega.- 7) Stara,- 14) Númer,- • Ráðning á gátu No. 2040. Lárétt 1) Öskur,- 6) Kál.- 8) Sjó.- 10) Lof.- 12) Jó,- 13) Fa,- 14) All,- 16) Inn,- 17) Ýki,- 19) Agnið.- Lóðrétt 2) Skó,- 3) Ká,- 4) Ull,- 5) Ásjár,- 7) Ofani,- 9) JóL- 11) Ofn,- 15) Lýg,- 16) III,- 18) KN,- W • i é ■ . m m " - 1 r _ ■/) IV 1 : -± SCANDIAOVNEN 8 Lyngbyovnen OFNAR af öllum stærðum, frá SK 15 á ca. 66.000 kr. og MK 70 á ca. 217.580. Hæfilegir skólaofnar eru t.d. SK 90 á ca. 293.700 kr. Auk margra stærri gerða, allt upp i stóra iðju-ofna, sem kosta 4-5 millj. kr. SKÓLAVÖRUBÚÐIN sér um útvegun ofnanna. habo —um boðs- og heildverzlun, simi 2-65:50, Bauganesi 28, Reykjavik. Saumakonur óskast nú þegar eða um miðjan október. Unnið eftir bónuskerfi. VERKSMIÐJAN MAX H.F. Skúlagata 51 — Simi 1-15-20 Til sölu 3ja fermetra miðstöðvarketill með öllu. Upplýsingar i sima 3-54-15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.