Tíminn - 28.09.1975, Side 26
26
TÍMINN
Sunnudagur 28. september 1975
Séö yfir hestaréttina. Um 2-300 hross voru rekin þangaö ofan af Eyvindarstaöaheiöi. Þar ganga hross
upp undir Hofsjökul. Algengt er aö bændur eigi 40-50 ótamin hross. Þau ganga úti allt áriö, og er gefiö á
gaddinn þegar hart er i ári.
Tveir dagar
í Stafnsrétt
Þegar komið er að
Húnaveri og Bólstaða-
hiið á leiðinni norður i
land, tekur við drjúg
brekka, sem heitir
Brattahlið (Bólstaða-
hlið?). Hún er vond fyrir
afllitla bila og þunga. Af
þessum vegi sést inn
fremur þröngan, úti-
legumannalegan dal,
sem heitir Svartárdalur.
Hann liggur utanvið al-
menna mannaferð á
þessum slóðum.
Hann var genginn i norðanátt,
meö svipmiklum skýjum og snjó-
slitri, þegar viö ókum framhjá
Húnaveri og tókum stefnuna suð-
ur, upp dalinn. Það heitir að fara
fram dalinn á húnvetsku, hitt at
fara út.
Svartárdalur er langur og mjói
og í dalbotninum liðast Svartá.
sem átt hefur fremur örðugt upp
dráttar sem veiðiá, þvi fyrirstöð
ur eru i Blöndu. Þarna er er viða
búið og þegar fram eftir dalnum
kemur verða búin stærri og stað
arlegri. Það vakti athylgi, af
húsakostur er viða vondur
Svartárdal, en vélar virtust næg
ar, lika jeppar og snjósleðar
Möguleikar til að stækka bú eru
minni þarna en viða annars stað
ar.
Lokadagurinn mikli
Nokkrar þekktar jarðir eru
Svartárdal, t.d. Brún, þaðan vai
skáldið og hestamaðurinn Sigurð
ur Jónsson frá Brún ættaður og
annað skáld átti heima á Eiriks
stöðum, en það var Gisli Ólafs
son, sem orti:
Þótt þú berir finni flik
og fleiri I vösum lykla,
okkar veröur lestin lik
lokadaginn mikla.
Innarlega I þessum þrönga og
lága dal er svo bærinn Stafn og
Stafnsrétt. Stafn er þó ekki innsti
bærinn i dalnum, þvl tveim kiló-
Grein og
myndir:
Jónas
Guðmundsson
Fyrri grein
Lífeyrissjóður
byggingamanna
Hallveigarstig 1.
Umsóknir um fasteignaveðlán úr sjóðnum
skulu berast skrifstofu sjóðsins eða vera
póstlagðar i siðasta lagi 15. október n.k.
Stjórn Lifeyrissjóðs byggingamanna.
Útboð
Sildarvinnslan h.f. Neskaupstað óskar
eftir tilboðum i raflagnir í fiskimjölsverk-
smiðju á Neskaupstað.
Útboðsgagna má vitja hjá Rafhönnun s.f.
Skipholti 1, Reykjavik frá 29.9 gegn 15.000
kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á
sama staða kl. 11.00 þann 13.10.
Rafhönnun.
u
■
í:r
: • t
8
Starf við
heyrnarmælingar
1
Heyrnardeild Heilsuverndarstöövar Reykjavlkur,
óskar að ráöa stúlku til starfa viö Heyrnarmælingar.
Æskilegt að umsækjandi sé fóstra, þroskaþjálfi, eða
hjúkrunarkona.
Umsókn með uppl. um aldur menntun og fyrri störf,
sendist heyrnardeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- 'ú'é
vikur, fyrir 10. október 1975.
Nánari uppl. um starfið veitir forstöðumaður heyrnar-
deildar i sima 22400.
I
•4
f'-
Þaö þarf kjark, lagni og haröfylgi til þess aö draga hrossin, sem sum eru algjörlega óvön mönnum
Vélsieöinn er nú þarfasti þjónninn I Svartárdal á vetrum. Fariö
- e: f eftirleitir á vélsleöum, þegar vel
viörar, auk annars. Mikil samgöngubót er að þessum sleöum i snjóþungum sveitum, þar sem snjókostur
er ekki stundaöur, né honum viö komiö á vetrum.