Tíminn - 28.09.1975, Qupperneq 30

Tíminn - 28.09.1975, Qupperneq 30
úrslit AAqrley fyrsti kóngur reaoae- tónlistarinnar — Stjórnmál og kirkjurnar, segir Marley, eru i rauninni svipuð fyrirbæri. Hvort tveggja bisa við að halda aimenningi fá- fróðum, — og Jah mun ekki koma og segja: Ég er Guð og þú skalt tilbiðja mig. — Þessir gæar sem þykjast vera prestar eru faiskir — þú heyrir engan prest segja, að Guð muni birtast fyrir árið 2000 — en hvers vegna heyrir þú það ekki i kirkjunum ef það stendur skýrum stöfum i Bibliunni. — Það eina, sem þessir prest- ar tönglast á, segir Marley, er um dauðann — þeir segja, að þú deyir og farir þá til himnaríkis eftir allar þjáningarnar. Sé maður veikur skal maður fara til iæknis. — Nei, dauðinn er ekkert, það stórkostlegasta er lifið sjálft, — að lifa. Marley skýrir frá þvi, að Jah birtist honum i sýn, og hann segir að Jah virðist Htið eitt eldri en hann sjáifur (Marley er 30 ára) — Það er svo indælt að sjá þessa sýn, segir Marley, — Jah er eins og bróðir minn, faðir minn, móðir min, skapari ininn, allt... Rastamenn eru uppreisnar- menn i Jamaica og stjórnvöid hafa átt i erfiðleikum með að hemja þá, og oft hefur kastazt i kekki milli þeirra. Nýlega sagði Dudley Thompson, utanríkis- ráðherra Jamaica: — Við litum ekki á Rastana sem vandamál lengur, aðeins sem stundar- fyrirbrigði. — Það sem eitt sinn var menning Rasta, er nú orðin menning Jamaica, segja Rast- ar. Sagt er að Bob Marley sé eins konar leiðtogi æskunnar á Jamaica. Heiðarleiki hans i tón- Iistinni hafi gert hann að þjóðar- dýrlingi ungs fólks á Jamaica, og hann er nefndur um leiö og hugmyndafræðingur Rasta, Augustus Pablo. Bob Marley er að þvi leyti ólikur öðrum Reggae-tónlistarmönnum frá Jamaica, að hann byggir mjög á gömlum grunni, en hefur ekki fjarlægzt „rætur sinar” eins og aðrir reggae-tóniistarmenn, sem hafa gert það til þess eins að verða „commercial”. Marley var inntur eftir þvi á blaðamannafundi hvort hann legði meiri áherzlu á textana eða lögin.— Stundum tónlistina, sagði hann. En ljóðin eru mjög mikils virði, — en auðvitað er tónlistin og textarnir saman það sem' skiptir höfuðmáli. Marley var spurður um það, hvers vegna hljómsveitin væri með „utanaðkomandi mann” á sinum snærum (gítarleikarann bandariska). Marley virtist nokkuð reiður yfir spurningunni og sagði: — Við flokkum menn ekki eftir hugtökum. Hann sannaði fyrir mér að hann er enginn „utanaðkomandi”. — Ég sé ekki reggae-tónlist- ina fyrir mér eins og einhvers konar twist. Fyrir mér er reggae-tónlist bara tónlist. Þeg- ar fólk nefnir orðið reggae býst það við sérstakri gerð af tónlist, en hins vegar hvað sjálfan mig snertir, er ég bara að lcika tón- list. Ég vil ekki gefa tónlistinni sérstök nöfn. Að lokum má nefna, að Mar- ley var spurður, hvort lög hans hefðu skilaboð til hvitra manna eða bara svartra. — Lög mín hafa aðeins skilaboð til rétt- látra, hvort sem þcir eru hvitir eða... Sem dæmi um þá hriíningu, sem tónlist Wailers hefur vakiö, má ncfna, að fyrir nokkru birti blað nokkurt i Bretlandi dóma um nýjustu ,2ja laga plötu þeirra, „No Women No Cry” og i stað þess að segja að þessi og þessi plata sé bezta 2ja laga plata vikunnar, — sögðu þeir i dómum um Wailers plötuna: Bezta 2ja laga plata ársins. ItMINN Sunnudagur 28. september 1975 o o Skoðanakönnunin: 10 spurningar í ágúst BOB AAARLEY OG WAILERS leggja heiminn að fótum sér Endrum og eins gerast tiðindi i popptónlistinni (sem svo er nefnd) sem vekja meiri athygli en önnur, — miklu meiri athygli en önnur. „Ég bara vilja lifa, skilurðu” er fyrirsögn greinar i brezku tónlistarblaði, og þessi barnalega framsettu orð eru höfð cftir Bob nokkrum Marley. Þcssi Bob Marley og hljómsveit hans Wailers er nú það scm kaliað er i útlandinu, að vera SCPERSTAR. Fyrir nokkrum mánuðum voru þeir það ekki. — Bob Marley er fyrsta stór- stirni reggae-tónlistarinnar, segja blöðin og viðhafa stór orð um tvenna hljómleika Marley’s og Wailers I Bretlandi. — Hljómleik'arnir voru einstakir. Þetta var bezta stund reaggae- tónlistarinnar. — Bob Marley er þekktastur meðal Evrópu- og Bandarikjamanna fyrir lag sitt , ,,I shot her Sheriff” sem Clapton gerði frægt. — Eftir hljómleikana birtu öll brezku tónlistarblöðin flenni- stórar myndir af Bob Marley með risafyrirsögnum og flest blööin eyddu einnig opnunni til birtingar frekari mynda og greina um þennan óvenjulega Jamaica-mann, Bob Marley, og meðal þeirra sem honum cr líkt við eru James Dean, Eddie Cochran, Phil Spector, Bob Dylan, Arthur Lee, Mick Jagger og Keith Richard. Þrátt fyrir að Bob Marley hafi svo aðsegja lagt heiminn að fót- um sér.hefur hans enn ekki ver- ið getið hérlendis og siðasta plata Wailers, Natty Dread, kom hingað til lands i þremur eintökum. Bob Marley er ts- lendingum cnn óþekktur. Nú- timinn var svo lánsamur að komastyfir plötu þeirra, og get- ur hann fullyrt fyrir sina parta, að tónlist Bob Marleys og Wail- ers er eitthvað það bezta sem hann hefur hlýtt á I fjöldamörg ár. —Vonir standa til, að plötur — einkunnarorð hljómsveitar- innar, sem letruð eru stórum stöfum á sviðið — eru: JA- KVÆÐAR SVEIFLUR. — Þetta eru áreiðanlega sið- ustu dagarnir, segir Marley i viðtali. — 1975 — nú er aðeins fjórðungur aldar eftir þar til ár- ið 2000 rennur upp. Hinir rétt- látu — þeir sem hugsa jákvætt — munu vinna, hið góða mun sigra hið illa. Viðerum fullviss- ir um sigur, er haft eftir lionum. Fullur fjandskapur rikir milli Rasta og kristinnar kirkju, og kemur þessi fjandskapur m.a. fram i textum Bob Marleys. 1 laginu „Talking Blues” segir: „Mér finnst sem ég sprengi upp kirkjurnar. Núna veit ég að prestarnir ljúga..” þeirra verði fljótlega pantaðar hingað I stærra upplagi. Bob Marley og félagar hans i Wailers eru Jamaicabúar, utan hvað gitarleikarinn, A1 Ander- son, er bandariskur. Bob Marley er ekki aðeins tónlistarmaður. Hann er einnig mjög athyglisverður texta- höfundur og leggur ekki siður mikið upp úr textum en lagi. 1 textunum fylgirhann lifsskoðun sinni út I yztu æsar, en hann er i þeim trúflokki sem kallast Rasta — sem byggir á Rasta- farianisma — og hafa trúbræöur hans látið mikið til sín taka á Jamaica. Vegna ókunnugleika Nú-timans á þessum trúar- brögðum, getur hann ekki i þessari grein farið nákvæmlega út i þá sálma, en geta má þess, að Rasta-menn líta á Eþiópiu sem fyrirheitna landið og þeir nefna guð sinn Jah. t greinum, sem Nú-timinn hefur lesið um Bob Marley, virðist sem þessi trúarbrögð séu þegar á heildina er litið, ekki ósvipuð kristin- dómi — og biblian er þeirra heiga bók eins og kristinna manna. Hins vegar er túlkun Rastafólks á bibliunni gjörsam- lega I andstöðu við túlkanir and- ans manna kirkjunnar. A hljómleikum hefur Bob Marley ætið mynd af Haile Se- lassie, fyrrum keisara Eþiópiu, 1. Change 2. Pelican 3.-4. Gunnar Þórðarson 3.-4. Jóhann G. Jóhannsson 5. Spilverk þjóðanna urslit 1. Pelican 2. Change 3. Júdas 4. Stuðmenn 5. Paradís Hvaða islenzk(ur) (listamaður-hljóm- Hvaða hljómsveit er að þinum dómi sveit) telur þú aö eigi mest skilið að bezt á íslandi i dag? verða fræg(ur) utan Islands?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.