Tíminn - 28.09.1975, Síða 34

Tíminn - 28.09.1975, Síða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 28. september 1975 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No 20: Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Grindavfkur- kirkju Soffia Aöalbjörg Jóhannsdóttir og Einar Bragi Sigurðsson. Heimili þeirra er aö Staðarhrauni 4, Grindavik. Ljósmyndastofa Suöurnesja No 21: Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Keflavikur- kirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni, Sigriöur Hvanndal Hannesdóttir og Einar Jtlliusson. Heimili þeirra er aö Hafnargötu 53, Keflavik. No 22: 23. ágúst voru gefin saman I hjónaband i Innri-Njarð- vikurkirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni, Guörún , Júliusdóttir og Ingibergur Þór Kristinsson. Heimili 1 þeirra er aö Mávabraut 9 Keflavík. Ljósmyijdastofa Suöurnesja No 23: Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen, Aöalheiöur óladóttir og Nils Helleday. Heimili þeirra veröur i Stokkhólmi. Ljósmyndastofa Kópavogs. No 26: 23. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju af séra Gunnari Arnasyni Kristjana Ólafsd. og Ove Lehmann Rasmussen. Heimili þeirra er á Fri- borgveg 23, 3400 Hilleröd Danmark. Stúdió Guðmundar Einholti 2 No 24: b. september voru gefin saman I Arbæjarkirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Björk Mýrdal Njálsdóttir og Arni Marz Friðgeirsson. Heimili þeirra er aö Austurbergi 8. Stúdió Guðmundar Einholti 2 No 27: 23. ágúst voru gefin saman I Frikirkjunni af séra Þor- steini Björnssyni Elin S. Gestsdóttir og Hreiöar Karls- son. Stúdió Guðmundar Einholti 2 No 25: 30. ágúst voru gefin saman I Kópavogskirkju af séra Arna Pálssyni Matthildur Róbertsdóttir og Jens Pétur. Heimili þeirra er að Barmahllö 25. Stúdió Guömundar Einholti 2 No 28. 6. september voru gefin saman I Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni, Kristln Ingibjörg Guðmunds- dóttir og Viggó Hagalín Hagalinsson. Heimili þeirra er að Baldursg. 6 Stúdió Guðmundar Einholti 2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.