Tíminn - 21.03.1976, Síða 1

Tíminn - 21.03.1976, Síða 1
* - Leiguflug—Neyöarf lug 'HVERT SEM ER HVENÆR SEM ER V FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122-11422 4ætlunarstaðír: Blönduós — Siglufjörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur— Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- ■ hólmur —Rif oúgandafj: Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 Óvenju slæmar heimtur hjá Bifreiðaeftirlitinu Gsal—Reykjavik — Bifreiöaskoö- un I Reykjavik hófst 16. febrúar s.l., og hafa 8000 bifreiöar veriö kallaöar til skoöunar. Aö sögn Franklfns Friöleifssonar hjá Bif- reiöaeftirliti rikisins hafa menn komið mjög dræmt meö bifreiðar til skoöunar. A fimmtudagskvöld heföi t.d. átt aö vera búiö aö skoöa 7200 bifreiöar, en aöeins heföi um helmingur þeirra verið færöur til skoöunar. Franklin sagði, að þetta væru óvenjuslæmar heimtur, og mun verri en t.d. á siðasta ári. — Gjöld og tryggingar standa i mönnum, enda hafa tryggingagjöld ekki verið ákveðin, og þvi þurfa menn að gangast undir það að skrifa undir hækkun, hver sem hún verður. Sennilega eru ekki allir hrifnir af þvi að skuldbinda sig þannig, sagði Franklin. — Hvernig er ástand bifreiða nú? — Það má segja að það sé nokk- uð gott, þ.e.a.s. hjá þeim, sem koma sjálfviljugir til skoðunar. Bifreiðaeign Reykvikinga er orðin það mikil, að skoðun bif- reiða fer raunar fram allan ársins hring, að sögn Franklins. — Bif- reiðaskoðun lýkur ekki fyrr en siðasta dag ársins. Svo eru menn að koma i endurskoðanir fram i febrúar, og þá byrjar aðalskoðun aftur, sagði hann. Bifreiðaeftirlitið býr sem kunn- ugt er við mjög óviðunandi að- stöðu i Borgartúni. Húsnæði þess er litill timburkofi, óupphitaður og lekur — og öll skoðun bifreiða fer fram undir berum himni. — Stundum kemur fyrir að við get- um ekki gefið fulla skoðun, þótt viðkomandi bill sé i lagi, sagði Franklin, — vegna þess að við getum ekki athugað hemlana nægilega vel, þegar veðrið er slæmt. 1 slikum tilvikum þurfa menn að koma með bifreiðarnar aftur, og slikur tviverknaður tef- ur mjög mikið fyrir okkur. — Hefur bifreiðaeftirlitið ekki fengið vilyrði fyrir nýju húsnæði? — Jú, það hefur verið innréttað fyrir okkur húsnæði i Bildshöfða, þar sem fyrirtækið Vélverk var tií húsa. Þetta húsnæði á að vera til- búið i haust, en ég efast um að við flytjum þar inn fyrr en á næsta ári, sagði Franklin Friðleifsson að lokum Núverandi aðstæður Bifreiöaeftirlits rikis- ins eru mjög slæmar, eins og sjá má á myndinni hér fyrir of- an. Nú hefur verið ákveöiö aö eftirlitiö flytji starfsemi sina i Bíldshöföa og sést þaö húsnæöi hér til hliöar. Timamyndir: Róbert. VERÐUR FRAMKVÆMDUM VIÐ KRÖFLUVIRKJUN FRESTAÐ UM EITT ÁR VEGNA FJÁRSKORTS? F.J. Reykjavik Svo getur farið, að framkvæmdum við Kröfluvirkjun verði frestað i eitt ár, samkvæmt upplýsingum, sem Timinn hefur aflað sér. Hefur þetta mál verið rætt hjá viðkomandi ráðuneytum og er ákvörðunar að vænta innan fárra daga. I kjölfar eldsumbrotanna á Kröflusvæðinu skömmu fyrir áramót var rætt um að fresta fram- kvæmdum vegna óvissu um þróun mála. Sam- kvæmt upplýsingum, sem Timanum hafa borizt, er þetta þó ekki ástæðan fyrir hugsanlegri frestun framkvæmda nú heldur fjármagnsskortur. Ráðuneytin ræða málin. Ákvörðun tekin á næstunni Bílstjór- anum sleppt úr qæzluvarð- haldinu Gsal-Reykjavik Pilturinn, sem játaði að hafa ekið bana- mönnum Guðmund- ar Einarssonar með lik hans frá húsi i Hafnarfirði út i hraun sunnan við bæinn, hefur verið leystur úr gæzlu- varðhaldi, en hann hefur setið i varð- haldi frá þvi á þorláksmercn Þátt- ur hans i þessu óhugananlega máli mun vera full- kannaður.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.