Tíminn - 01.08.1976, Qupperneq 4

Tíminn - 01.08.1976, Qupperneq 4
4 TÍMINN Sunnudagur 1. ágúst 1976. í spegli tímans Vinátta, réttlæti og bros er allt sem þarf A 12. þingi Sambands alþjóða brúðuleikhúsa i Moskvu sýndu listamenn frá Tékkóslóvakiu brúðu, öskubusku, fyrir börn. Brúðurnar: hin rússneska Petrushka, hin franska Guignol, hin r ska Punch og Kuay frá Nig- fundu þarna sameigin- legt ,;utak — vináttu, réttlæti og b, oi, i höndum sinna góðu og glöðu eigenda. Myndin er af sýningu Tékkóslóvaka. Sergei Obraztosoy formaður Sambands brúðuleik- húsa i Sovétrikjunum hefur nú verið kosinn forseti Sambands alþj. brúðuleikhúsa. Samband brúðuleikhúsa er vinsælt innan Sovétrikjanna og þekkt viða er- lendis. Á 12. þingi Sambands al- þjóða brúðuleikhúsa kynntu listamenn frá Belgiu, brúður sinar fyrir Obraztsov eins og myndin sýnir. DENNI DÆMALAUSI ,,Taktu þaö tólega VVilson, kannski aö sá dagur komi, aö þaö veröur einhver annar en ég.”

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.