Tíminn - 01.08.1976, Qupperneq 31

Tíminn - 01.08.1976, Qupperneq 31
Sunnudagur 1. ágúst 1976. TÍMINN 31 26 ÁRA HÚSMÓÐIR ANNEGRET Richter, kom sá og sigraöi — þegar hún tryggöi sér gulliö i 100 m hlaupi kvenna á nýju heimsmeti. Þessi 26 ára hús- móöir sést hér á fullri ferö I átt aö marki. FYRSTA GULLIÐ DROTTNINGIN í MONTREAL OLGA KORBUT ... drottningin frá Munchen, féll algjörlega i skugga rúmönsku stúlkunnar Nadiu. Hér sést þessi unga rúss- neska stúlka þurrka tár úr augun- um. Ijósinu í Montreal Stjörnur í sviðs- Angela Voigt, 25 ára simatækni- fræöingur frá Magdeburg i A- Þýzkalandi, vann fyrsta guiliö i frjálsum Iþróttum. Hér á mynd- inni sést hún stökkva sigur- stökkiö (6.72) I langstökki kvenna. NADIA Comaneci, hin 14 ára gamla fimleikastúlka frá Rúmeníu, vann hug og hjörtu áhorfenda, þegar hún sýndi ljstir sinar i fimleikum. Þessi unga stúlka hlaut oft einkun- ina lo og tryggöi sér þrjá gullpeninga i fimleikum. KORNELIA ENDER...var drottning sundsins. Þessi 17 ára stúlka frá A—Þýzkalandi vann sér 4 gullpeninga og einn úr silfri. BROS OG GRÁTUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.