Tíminn - 01.08.1976, Page 39

Tíminn - 01.08.1976, Page 39
Sunnudagur 1. ágúst 1976. TÍMINN 39 flokksstarfið Vestur- Skaftfellingar Héraösmót framsóknarmanna i Vestur Skaftafellssýslu verður haldið að Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 7. ágiist og hefst kl. 21.00. Valur Oddsteinsson i Othlið setur mótiö og stjórnar þvi. Ræðumenn veröa alþingismennirnir Ingvar Gislason og Þór- arinn Sigurjónsson. Skemmtiatriði: Söngtrióið Við þrjú og Karl Einarsson. Dansað til kl. 2.00. r Skagfirðingar Héraösmót framsóknarmanna I Skagafiröi verður haldið að Miðgaröi laugardaginn 21. ágúst og hefst kl. 21.00. Eins og jafnan áður verður dagskráin fjölbreytt og vönduö og veröur nánar sagt frá henni siöar I blaðinu. r n Strandamenn Héraösmót framsóknarmanna I Strandasýslu verður haldiö laugardaginn 7. ágúst að Laugarhóli i Bjarnarfirði og hefst kl. 21.00. ^ Fjölbreytt dagskrá. Nánar siðar.__________ Norðurlandskjördæmi eystra — Akureyri Fastir viðtalstimar minir i júli- og ágúst- mánuði á skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri, Hafnarstræti 90, verða þriðjudaga og miðvikudaga kl. 11-14. Simi: 21180. Heimasimi: 11070. Ingvar Gislason, alþingismaður. 0 Reykjanes þekktastir af galdra-prestinum Eiriki, sem þar sat, og miklar þjóðsagnir hafa spunnizt um. Austan viö Hliðarvatn er hliðarvegur til suðurs að Selvogs- bæjum og Strandakirkju. Fyrr á öldum var byggð i Selvogi tölu- vert mikil, en hefur að mestu lagzt i auðn af völdum sandfoks. Reynt hefur verið á siöari árum aö stemma stigu við sandfokinu og viröist það hafa borið góðan árangur. Nokkru vestan við Sel- vogsbæina er Sttrandakirkja, sem þykir einkar góð til á’heita, enda ein auöugasta kirkja lands- ins. Frá Selvogsvegamótúm stefnir þjóðvegurinn aftur i austurátt upp á Selvogsheiði, þar sem út- FAZASftÁfAR Skrífborðs- sett allar stærðlr Svefnbekkir Toddy- sófasettin STÍL-HÚSGÖGN AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI SiMI 44600 sýni er gott um undirlendi Suður- lands og til fjalla og jökla handan þess. Austan heiðarinnar er hliðarvegur til hægri til Þorláks- hafnar. Fram undan á vinstri hönd er Hliöardalsskóli, heima- vistarskóli aðventista, og svo er Þrengslavegur til vinstri. Þrengslavegur liggur upp Lyngbrekkur og i hrauninu á hægri hönd er Raufarhólshellir, meðal lengstu hraunhella lands- ins — um 1 km að lengd, — en ó- greiður yfirferðar og varasamur vegna grjóthruns. Mikil fjalla- mergðumkringirokkur, Skálafell til hægri, á vinstri hönd Heiöin há og Geitafell, en Bláfjöll norðar. Fjallið Litli-Meitill er fram undan á hægri hönd og Stóri-Meitill nokkru norðar. Þrengslin eru djúpt skarð, sem vegurinn liggur um milli Stóra-Meitils og Lamba- fells, noröan við skaröiö komum við svo á veginn til Reykjavikur og er þá þessari ferð okkar um Reykjanes lokiö. BILALEIGAN Ford Bronco Land-Rover Blazer Fíat VW-fólksbilar íPi-aa-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Auglýsið í Tímanum 40 sidur Allar konur fylgjast með Tímanum FIB um helgina 31. júli og 2. ágúst verður vegaþjónusta F.l.B. eins og hér segir: F.l.B. 1. Mosfellsheiði—Þing- vellir. F.I.B. 2. Húnavatnssýsla. F.Í.B. 3. Hvalfjöröur. F.Í.B. 4. Arnessýsla. F.I.B. 5. Borgarfjöröur. F.l.B. 6. Dalvik. F.Í.B. 7. A-Skaftafellssýsla. F.I.B. 8. Vik—Klaustur. F.I.B. 9. Akureyri. F.I.B. 11. Nágrenni Reykja- vikur. F.I.B. 12. Vestfjaröaleið. F.I.B. 13. Rangárvallasýsla. F.I.B. 16. Neskaupstaður. F.Í.B. 17. Snæfellsnes. Ef þörf krefur veröur þjón- ustan aukin t.d. á sunnudag mun Gufunes-radló geta gefið nánari upplýsingar. Aöstoðar- beiðnum er hægt að koma á framfæri i gegn um Gufu- nes-radió, s. 2238, Brú-radió s. 95- 1112, Akureyrar-radió s. 96- 11004. Ennfremur er hægt aö koma á framfæri aðstoöar- beiðnum i gegn um hinar fjöl- mörgu talstöðvarbifreiðar, sem eru á vegum úti um verzlunarmannahelgina. Bif- reiðarnar hlusta á tiðnunum 2790 KHz og 27185 Mhz og eiga þær að tilkynna staðarákvörð- un og ferðaáætlun á tlmunum kl. 14.00, kl. 15.30, kl. 17.00, kl. 18.30, kl. 20.00, kl. 21.30. Þeim sem óska aöstoðar skal bent á aö gefa upp númer bifreiöar og staðsetningu, auk þess hvort menn eru félagar i F.Í.B., en þeir ganga fyrir með þjónustu. Þá skal auk þess bent á að nauösynlegt er aö fá staöfest hvort vegaþjón- ustubill fæst á staöinn, þvi slikar beiðnir verða látnar sitja fyrir. Vegaþjónusta F.I.B. vill benda ökumönnum á aðhafa með sér viftureimar af réttri stærö, varahjólbarða og helztu varahluti i kveikju. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN HJOKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa á ýmsum deildum spitalans. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, simi: 38160. FÓSTRA óskast til að veita for- stöðu dagheimili fyrir börn starfs- fólks. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan. RITARI. Tveir ritarar óskast i hálft starf hvor á skrifstofu deildarhjúkrunarkonu nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan. LANDSPÍTALINN AÐSTOÐ ARLÆKN AR. Tveir aðstoðarlæknar óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins frá 1. sept- ember n.k. i sex mánuði hvor. Aðstoðarlæknir óskast til starfa á rannsóknarstofu spitalans i blóð- meinafræði frá 1. september n.k. i eitt ár. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á lyflækningadeild spitalans frá 1. september n.k. i eitt ár. Nánari upplýsingar um stöður þessar veita yfirlæknar við- komandi deilda. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 20. ágúst n.k. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR og FóSTRA óskast til starfa á Geðdeild Barnaspitala Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunar- konan. TJALDANESHEIMILIÐ STARFSSTÚLKUR óskast til starfa á Tjaldanesheimilinu, Mos- fellssveit nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir for- stöðumaðurinn eða deildarþroska- þjálfinn i simum C6266 og 60147. Reykjavik, 30. júli, 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765 Útboð Tilboö óskast I smiði þakkanta, dyrabúnaðar o.fl. úr áli fyrir sjö dreifistöðvar Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3, gegn 5,000 kr.-skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað, þriöjudaginn 17, ágúst kl, 14.00 e.h. iNNKAUPÁSTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ^ Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.