Fréttablaðið - 30.11.2005, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 30.11.2005, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 30. nóvember 2005 veislubakkar Ljúffengir www.jumbo.is Frí heimsending Pöntunarsími: 554-6999 Talið er að upphaf jólaauglýsinga megi rekja til ársins 1866 þegar for- eldrar voru hvattir til að gefa börnum sínum Nýja testamentið í jóla- eða nýársgjöf. Eftir miðja 19. öld fór að bera á því að fólk gæfi jólagjafir eins og við þekkjum í dag. Þá var orðið meira um sölubúðir en áður hafði verið eftir að fullt verslunarfrelsi komst á árið 1855. Í bókinni Saga daganna má sjá elstu auglýsinguna sem fundist hefur í íslensku blaði, en auglýsingin birtist í Þjóðólfi árið 1866. Hún hafði það að markmiði að „... vekja athygli foreldra að ekkert væri betra til jóla- eða nýársgjafa en hið íslenska Nýja testamenti sem hið Engelska og útlenda og Biflíufélags hefir gefið út“. Eftir árið 1875 fór í auknum mæli að bera á auglýsingum á vörum í desember. Á Þorláksmessu árið 1878 birtist auglýsing frá versluninni Siemsen sem var sex sinnum tveir sentimetrar að stærð og talið er að sú auglýsing marki upphaf jólaaug- lýsinga sem hefur síðan aukist með hverju ári. Nú er svo komið að við þurfum að berjast við bæklinga- flóðið við útidyrahurðina langt fram yfir hátíðirnar og lítil sex sinnum tveir sentimetra auglýsing fer því hæglega fram hjá okkur. fróðleikur } Upphaf jólaauglýsinga UPPHAF JÓLAAUGLÝSINGA MÁ REKJA TIL 19. ALDAR. Lítið mál er að galdra fram eigið jólahlaðborð. Oft slá vinir og ættmenni saman í eina stóra hlaðborðsveislu á veit- ingastöðum borgarinnar. En nú þegar sætin við hlaðborðin eru flest orðin fullskipuð verða svang- ir sælkerar að grípa til annarra ráða. Haltu einfaldlega þitt eigið hlaðborð. Settu upp seðil með því sem þú vilt hafa á borðum; aðal- rétt, meðlæti og eftirrétt. Deildu svo út verkefnum á hlaðborðshóp- inn. Einn eldar hangikjöt, annar kemur með meðlætið. Einhver kemur með eftirréttinn, annar með vínið, nokkrir með forrétti eða baka brauð. Öllu er raðað á borðið og gestir ganga að því eins og önnur hlaðborð. Einnig mætti skipta fólki niður í smærri hópa sem skiptast á að þjóna hver öðrum. Svo borgiði bara börnun- um þrjú hundruð krónur á tímann fyrir að vaska upp og málið er dautt. Heimatilbúið jólahlaðborð Einfalt er að framkalla sannkallaða jóla- hlaðborðsgleði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.