Fréttablaðið - 08.12.2005, Síða 41

Fréttablaðið - 08.12.2005, Síða 41
FIMMTUDAGUR 8. desember 2005 Komdu í Garðabæ Ilse Jacobsen • Hornbæk er á skömmum tíma orðin ein umtalaðasta skó- og kvenfataverslun á höfuðborgarsvæðinu. Skórnir og fötin frá Ilse Jacobsen vekja verðskuldaða athygli og það sama gildir um fatnaðinn frá Baum und Pferdgarten, Naja Lauf, Heart Made og Kathleen Madden. Garðatorgi • Garðabæ • sími 517 4806 OPIÐ SUNNUDAGA KL. 13-17 FRAM TIL JÓLA Ásnum - Hraunbæ 119 - Sími 567 7776 Opið virka daga kl. 11:00-18:00 • Opið laugardaga 11:00-14:00 er 2ja ára! Afmælistilboð á öllum fatnaði og snyrtilínu dagana til 10. des. 15-25% afsláttur SKIPHOLTI 21 (NÓATÚNSMEGIN) SÍMI 561 0847 TEXTÍLGALLERY Fatamerkið víðfræga Fred Perry býður nú upp á trefil í kaupauka með öllum vörum á heimasíðu sinni. Fred Perry er mörgum Íslendingum að góðu kunnur enda afar flott vörumerki. Á Íslandi er ekki hægt að finna vörur frá Fred Perry á mörgum stöðum en þó má finna einstakar flíkur í búðunum Kronkron og Guer- illa store. Fred Perry-merkið er hins vegar afar vinsælt og því taka margir upp á því að panta föt af heimasíðu fyrirtækisins, fredperry.com. Fyrir þessi jól býður fyrirtækið upp á kaup- auka með öllum pöntunum en það er fallegur trefill. Það er þó betra að hafa hraðar hendur því tilboðið rennur út 12. desember. kaupauki } Trefill fylgir FREDPERRY.COM BÝÐUR TREFIL Í KAUPAUKA TIL 12. DESEMBER. Jólin nálgast hratt að vanda, dagarnir virka einhvern veginn miklu styttri í desember en endranær, bæði hvað varðar dagsljósið og svo hvernig tíminn nýtist. Ekki er seinna vænna að huga að fataskápnum. Dugir svarti kjólinn frá því í fyrra ein jól enn eða er hann orðinn of þröngur? Dugar kannski að færa tölur? Eða þarf að „sörfa“ enn meira en ella á vísakortinu til að vera almennilega til fara um hátíðarnar? Möguleikarnir eru auðvitað margir. Allt frá fínum kjól frá tískuhúsi sem getur kostað frá nokkrum tugum þúsunda, til hátísku sem getur hlaupið á milljónum króna. Vetrartískunni má lýsa með þremur lykilorðum, sixties, slavnesk áhrif og rock. Sixties-tískan er líklega heldur glæsilegri fyrir jóla- boðin en slavneski hippastíllinn þó yngri konur finni sig betur í þeim stíl. Útlínur eru skarpar og mikið notað af svörtu og hvítu, til dæmis hjá Givenchy og Balenciaga. Jakkar og dragtir eru hermannaleg og jafnvel með hnöppum og borðum, dálítið í anda vinsælustu bíómynd- arinnar um þessar mundir hér í landi, „Palais Royal“ eftir Valérie Lemercier. Armelle prinsessa minnir óneitanlega á Díönu Spencer og á hún vonda tengdamömmu. Hjá einu af stóru magasínunum, Galerie Lafayette, eru jólin konungleg þetta árið með fylgihlutum sem hæfa konungbornum. En hjá Lafayette eru jólakjólarnir á um hundrað evrum og upp í átta hundruð eftir því hver hannar. Svo er auðvitað sá möguleiki að kíkja í búðir sem selja gömul föt, til gamallar frænku eða upp á loft hjá ömmu. „Vintage-tískan“ hefur aldrei lifað betra lífi og því er upplagt að draga fram gamlar perlur og um leið vera óumræðanlega frumlegur um jólin. En ódýrari búðir eins og Zara, H&M og fleiri bjóða einnig upp á lausnir í hátíðafatnaði á hóflegu verði. Hönnuðir þessara búða eru dug- legir við að taka upp það sem sést á tískusýningum tískuhúsanna og á þremur vikum getur eftirlíkingin verið komin í búðir. Hjá Zöru er hægt að fá svart kúlulaga pils sem gæti allt eins verið frá tískuhúsi Balenciaga og hjá H&M er flottur safírgrænn toppur með beru baki sem passar vel við, alklæðnaður á innan við hundrað evrur. Vissulega er ekki hægt að bera þessa framleiðslu saman við merkjavöru. Hún stendur þó vel undir væntingum þeirra sem leita að ódýrum lausnum og vilja skipta oft út fatnaði og er nákvæmlega saman þó endingin sé aðeins nokkrir mánuðir. Þessi lausn smellpassar líka við „mastige-tísk- una“ sem er sambland af fjöldaframleiðslu (mass) og hugmyndinni um hágæðalúxusframleiðslu (prestige), þar sem öllu er blandað saman. bergthor.bjarnason.wandoo.fr Hver fer í jólaköttinn? Úr háborg tískunnar BERGÞÓR BJARNASON SKRIFAR FRÁ PARÍS Minnum á kynningu á vörum okkar á konukvöldi Heklu og Femin í kvöld kl 20:00 Skráning á Femin.is Verið Velkomnar Opnunartími í desember: 1. – 22. desember 10 – 20 23. desember 10 – 22 24. desember 10 – 12 Alla þriðjudaga til laugardaga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.