Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.12.2005, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 08.12.2005, Qupperneq 42
 8. desember 2005 FIMMTUDAGUR Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Sendum í póstkröfu Ný sending af PILGRIM skarti Í september síðastliðnum var opnuð í Hamraborginni í Kópavogi barnavöruverslunin Krakkafjör sem býður upp á úrval af barnafatnaði og leikföngum. Krakkafjör er nafn á fjórum búðum víðs vegar um borgina en sú fyrsta opnaði í Hlíðarsmára fyrir tæpu ári. Reksturinn hefur vaxið hratt og vöruúrvalið aukist en í vikunni voru að berast flíkur frá hátísku- merkinu Von Dutch sem býður upp á fatnað fyrir ungbörn, börn og unglinga allt upp að átján ára. Von Dutch er hátt skrifað í tískuheiminum og um hríð fengust fullorðinsflíkur í GK á Laugaveginum en þetta er í fyrsta sinn sem barnafötin fást hér á landi. Radio Flyer er annað stórt merki í búðinni en það sérhæfir sig í fötum fyrir stráka frá 0-7 ára og hágæða leikföngum. Radio Flyer hefur verið við lýði frá árinu 1917 og er hvað frægast fyrir leikföngin, kerrurnar, hjólin og bílana. Aðrar vörur í Krakkafjöri eru fatnaður frá Carters og leikföng frá Manhattan Toy og einnig er von á ekta amerískum leikfangabílum frá Von Dutch nú í desember sem eru tilvaldir í jólapakkann. Hátískufatamerki í Krakkafjöri Radio Flyer Blá peysa kr. 3.990. Skyrta og gallabuxur kr. 2.990 og 2.690. Jogginggalli kr. 3.990. Von Dutch gallabuxur, 8 ára kr. 7.990. Bleikur ungbarnabolur kr. 2.290. Pils, 7 ára kr. 6.990. Gulur bolur, 10 ára kr. 4.590. Vans skó er hægt að hanna á netinu eins og greint hefur verið frá á tískusíðunum. Vans er ekki eina skófyrirtækið sem býður upp á þennan möguleika því stór fyrirtæki eins og Nike, Converse og Adidas bjóða einnig upp á þennan möguleika á vefsíðum sínum og sumum verslunum. Nú þegar jólin nálgast óðfluga eru margir að velta því fyrir sér hvað gefa skuli í jólagjöf. Þá er óvitlaust fyrir suma að hanna persónulega skó til þess að setja í jólapakkann. Það eru nefnilega margir sem kveinka sér yfir því hversu fáar útgáfur hægt er að fá af sumum gerðum skóa og þess vegna er kjörið ráð að hanna bara sína eigin til þess að vera viss um að enginn eigi alveg eins. Þetta er líka jólgjöf sem bæði bætir og kætir. Það er samt betra að panta sem fyrst þannig að skórnir geti komið í tæka tíð. jólagjöf } Persónulegir skór Á NETINU MÁ HANNA SÍNA EIGIN SKÓ EN ÞAÐ GETUR VERIÐ BÆÐI PERSÓNULEG OG AFAR FLOTT JÓLAGJÖF. Hafnarstræti 106, Akureyri, sími 462 4010 Ármúli 15, Reykjavík, 588 8050 • Grímsbæ v/Bústaðarveg S: 588 8488 NÝTT • JÓLAGJÖFIN Í ÁR Leðurskór með flecce fóðri og mjúkum botni. Bæði fyrir hana og hann. Hægt að nota sem inniskó eða sem innlegg í skíðaskó. Tilvalið í leikfimi. Falleg gjöf. markvissar auglýsingar Lesendur „Allts“ er fólk með áhuga á efni hverrar opnu og eru auglýsingarnar eðlilegur hluti lesefnisins og ein af ástæðum þess að þeir staldra við. Það er með öðrum orðum, vel skilgreindur og áhugasamur hópur, sem skoðar t.d. þessa auglýsingu. Grunnhugmyndin á bak við „Allt“ er að flokka auglýsingar og staðsetja í lesefni sem vekur áhuga þeirra sem auglýsandinn vill ná til. „Allt“ er löngu tímabær og áhugaverður valkostur á íslenskum auglýsingamarkaði. ...um mat á föstudögum í Fréttablaðinu. Hafið samband við auglýsingadeild „Allts“ Síminn er 550-5000 ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - PR E 28 02 3 0 4/ 20 05
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.