Fréttablaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 64
 8. desember 2005 FIMMTUDAGUR44 Umsjón: nánar á visir.is KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] ICEX-15 5.154 -0,07% Fjöldi viðskipta: 141 Velta: 1.562 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Bakkavör 49,70 -0,70% ... Flaga 5,01 +0,00% ... HB Grandi 9,50 +0,00% ... Íslandsbanki 16,80 +0,60% ... Jarðboranir 24,00 +0,00% ... KB banki 662,00 +1,10% ... Kögun 59,80 +1,00% ... Landsbankinn 24,00 +0,40% ... SÍF 4,15 +0,00% ... Straumur-Burðarás 15,50 +0,70% MESTA HÆKKUN Atlantis +2,53 Fl Group +1,22% Össur +0,9% MESTA LÆKKUN Dagsbrún -1,77% Marel -0,92% Actavis -0,61% ������������������������� ������������������������������ � � �� �� � ������������ ��������������������� ����������������������� ������������������ ������� �������������������������� ���������������������� ���������������������� ������������ ������������ ����������������� �������������������������������������������� Verðmæti hlutabréfa orska athafnamannsins Kjells Inge Rökke í Aker-fyrirtækjasam- steypunni eru orðin eitt hundruð milljarða króna virði. Á árinu hefur eignarhluturinn hækkað um hvorki meira né minna en 360 prósent samkvæmt frétt Aftenposten, eða sem nemur 80 milljörðum króna. Á skömmum tíma hafa auð- æfi kappans margfaldast. Fyrir aðeins tveimur árum síðan hefði engin getað ímyndað sér að veldi Rökkes næði þessum hæðum, enda stóð það á brauðfótum þá. A k e r - f y r i r t æ k j a - s a m s t e y p a n samanstend- ur af olíu- og gasfélaginu Aker og d ó t t u r f é - lögum þess o l í u f y r i r - tækinu Aker K v æ r n e r , skipa- og flutn- i nga félag i nu Aker American seafood, útgerð- arfélaginu Aker Seafood og Aker Yards, skipasmíðastöðinni. Rökke á um 68 prósent í Aker en markaðsvirði þess fór í fyrsta skipti yfir 150 milljarða króna í gær. Félagið er skráð í kauphöll- inni í Osló. - eþa Á 100 milljarða í Aker-samsteypunni KJELL INGE RÖKKE Eignarhlutur hans í Aker-sam- steypunni er nú orðinn eitt hundrað millj- arða króna virði. Te- og kaffikeðjan hefur fallið hratt niður á árinu. Baugur Group og Pálmi Haralds- son stefna að því að gera yfir- tökutilboð í Whittard of Chelsea eins og Markaðurinn greindi frá í gær. Ef af kaupunum verður hyggjast fjárfestarnir sameina rekstur Whittard við sælkerakeðj- una Julian Graves sem er í eigu sömu aðila. Fastlega er búist við að yfir- tökuverðið verði á bilinu 85-95 pens sem þýðir að að markaðsvirði félagsins er rétt um 2,3 milljarðar króna. Þetta er í annað skipti á skömm- um tíma sem fjárfestarnir reyna að komast yfir Whittard. Í júlí tilkynnti stjórn Whittards að hún ætti í viðræðum við nokkra aðila um yfirtöku á verslunarkeðjunni en þær fóru út um þúfur. Baugur mun hafa verið einn þessara aðila. Whittard stendur á gömlum merg en fyrirtækið var stofnað árið 1865. Það hefur átt undir högg að sækja eftir spreningarnar í London í júlí en þær höfðu neikvæð áhrif á breska smásöluverslun. Gengi bréfa í Whittard hefur lækk- að mikið á þessu ári, meðal annars vegna sölusamdráttar. Í upphafi var gengi bréfanna um 190 pens á hlut en standa nú í 90 pensum. Fimmtungur 126 verslana Whittard eru staðsettar í London. Verslunarkeðjan sérhæfir sig í sölu á kaffi og tei sem og sælkera- varningi. Franski bankinn Credit Agri- cole Cheuvreux, sem var þriðji stærsti hluthafinn í Whittard, seldi nær öll bréf sín í fyrradag eftir að fréttir bárust af yfirtökuviðræð- unum. Ekki er talið að Baugur og Pálmi standi á bakvið þessi við- skipti. - eþa Önnur atlaga að Whittard VILJA KAUPA SÆLKERAKEÐJU Baugur og Pálmi Haraldsson eiga í viðræðum við stjórn Whittard of Chelsea um yfirtöku. Samkeppnisyfirvöld, fjármála- eftirlit og einkavæðingarnefnd Búlgaríu hafa óskað eftir upplýs- ingum um fyrirhuguð kaup Novat- ors, félags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, á eignarhaldsfé- laginu Viva Ventures. Viva Ventures eignaðist 65 prósenta hlut í búlgarska síma- fyrirtækinu BTC við einkavæð- ingu þess í fyrra. Novator hefur samið um kauprétt á hlutum breska Advent International í Viva Ventures. Við einkavæðingu BTC setti búlgarska ríkið ýmis skilyrði. Voru viðskiptin meðal annars háð samþykki fjármála- eftirlitsins, samkeppnisyfirvalda og einkavæðingarnefndar lands- ins. Samkvæmt upplýsingum Markaðarins kemur því óskin eftir upplýsingum ekki á óvart. Einfaldlega sé verið að kalla eftir þeim til þess að viðkomandi stofnanir geti yfirfarið málið og veitt sitt samþykki. -hhs Óska upplýsinga BJÖRGÓLFUR THOR BJÖRGÓLFSSON Búlgörsk yfirvöld óska eftir upplýsingum um kaup Novators á Viva Ventures. MARKAÐSPUNKTAR Hrein kaup innlendra aðila á erlendum verðbréfum hafa aldrei verið meiri en í október. Þá námu þau tæpum 28 millj- örðum króna. Fram til þessa námu þau hæst 11 milljörðum í apríl 2005. Landsbanki Íslands er orðinn kauphall- araðili í OMX-kauphöllunum í Kaup- mannahöfn, Stokkhólmi og Helsinki. Aðildin öðlast gildi frá og með 12. desember næstkomandi. Actavis hefur skráð hlutafjáraukningu um 16.025.823 krónur til að mæta kaupréttarsamningum. Heildarhlutafé félagsins er eftir framangreinda hækkun alls 3.354.671.117 hlutir. Spáð í næstu leiki KB banki sótti sér hátt í hundrað milljarða á Bandaríkjamarkað í skuldabréfaútboði. Bankinn er því fullur af peningum þessa dagana og menn spyrja sig eðlilega í hvað þeir eigi að fara. Það er ekki líkt mönnum á þeim bænum að láta pening- ana undir koddann, enda væru KB bankamenn þá sennilega með dálítinn hálsríg af því að hafa alltaf svona hátt undir höfðinu. Bankinn hefur reyndar verið í stórum verkefnum í Bretlandi með Tchenguiz bræðrum og hefur einnig verið orðaður við þátttöku í kaupum á Compass veitinga- húsakeðjunni. Sú keðja hefur ekki gengið vel, en bankinn hefur yfirleitt haldið sig við þá stefnu að kaupa vel rekin fyrirtæki með sterkum stjórnendum. Hitt er svo að þegar bankinn hefur lokið vinnu við að sameina rekstur Singer og Friedlander inn í starfsemi sína, þá er ekki ólíklegt að augu þeirra fari að beinast að næstu kaupum á fjármálafyrirtæki. Atorkumaður í Landsbankann Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri Atorku, fékk ágætis starfslokasamning þegar hann fór frá félagiun. Hann leiddi félagið með góðum árangri um árabil og fáir velktust í vafa um að eftir honum yrði sóst á öðrum vettvangi. Hann fékk ekki langan tíma til að mæla göturnar, því nú hefur heyrst að Landsbankinn hafi krækt í hann. Hann hefur mikla reynslu af kaupum og endurskipulagningu fyrirtækja frá Atorkuár- unum og ekki að efa að sú reynsla geti komið Landsbankanum að góðum notum í umbreyting- arverkefnum. Peningaskápurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.