Fréttablaðið - 07.01.2006, Side 51

Fréttablaðið - 07.01.2006, Side 51
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { skólar & námskeið } ■■■■ Innritun og greiðsla á neti stendur yfir og er opin til 4. jan. 2006 á www.ir.is. Innritun með aðstoð verður í matsal skólans, þri. 3. og mið. 4. jan., frá kl. 16–19. (Hægt er að greiða með peningum, debet- eða kreditkorti). Kennsla hefst mán. 9. janúar 2006. Kennsla einstakra áfanga er með fyrirvara um næga þátttöku. Kvöldskóli Fjarnám Bygginga- og mannvirkjagreinar Verklegt og bóklegt grunn- og framhaldsnám. Rafiðnanám Grunnnám rafi›na 2. önn. Rafvirkjun 3.–7. önn. Listnám †msir áfangar í kjarna og á kjörsvi›i almennrar hönnunar. Öflugur undirbúningur fyrir framhaldsnám í hönnun. Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar Grunnnám uppl‡singa- og fjölmi›lagreina. Undirbúningur fyrir nám í grafískri mi›lun, vefsmí›, ljósmyndun, nettækni, prentun og bókbandi.. Tækniteiknun Fjölbreyttir áfangar í AutoCad. Meistaraskóli Allar rekstrar- og stjórnunargreinar. Faggreinar byggingagreina. Almennt nám Bókfærsla, danska, e›lis- og efnafræ›i, enska, félagsfræ›i, fríhendisteikning, íslenska, grunnteikning, spænska, stær›fræ›i, tölvugreinar, fl‡ska, notkun upplýsingatækni og tölva. Innritun og grei›sla á neti stendur yfir og er opin til 15. jan. 2006 á www.ir.is. Kennsla einstakra áfanga er með fyrirvara um næga þáttöku. Allar frekari uppl‡singar í síma 522 6500 eða á vef skólans www.ir.is. me› áherslu á starfstengt nám Byggingagreinar Efnisfræ›i, framkvæmd og vinnuvernd og grunnteikning. Tækniteiknun Húsateikning, raflagnateikning, innréttingateikning, vélateikning, AutoCad og grunnteikning. Tölvubraut Forritun, gagnasafnsfræ›i, vefsí›ugerð, vefforritun, netstýrikerfi og vélbúnaður. Uppl‡singa- og fjölmi›labraut Allar greinar í grunnnámi uppl‡singa- og fjölmi›labrautar; eins og myndbygging og formfræði, myndgreining, týpógrafía og grafísk hönnun, myndvinnsla og marg- miðlun, hljóðtækni, ljós- og litafræði, inngangur að fjölmiðlun. Meistaraskóli Allar stjórnunar- og rekstrargreinar. Almennt nám Enska 212, ENS303, grunnteikning, STÆ202, algebra og föll, STÆ 303, stærðfræði, UTN103, notkun upplýsingatækni og tölva í námi. I ‹ N S K Ó L I N N Í R E Y K J A V Í K 4dlk x 27 cm MARGIR ALA MEÐ SÉR DRAUM UM AÐ SPILA Á PÍANÓ. NÚ ER KOMIN ÚT BÓK SEM HJÁLPAR FÓLKI AÐ LÁTA ÞANN DRAUM RÆTAST. Hljómar í bókstaflegum skilningi er bók sem höfðar til allra tónlistar- áhugamanna. Hún er eftir Ástvald Traustason píanóleikara. Ástvald- ur hefur þá bjargföstu trú að allir geti lært að spila á píanó og hefur síðustu ár rekið skólann Tónheima þar sem hann kennir meðal annars fullorðnu fólki að spila eftir eyranu. Þar stunda nú um 200 manns nám. Bókin hans Ástvaldar, Hljómar í bókstaflegum skilningi, er framhald af þessari kennslu. Hún er einföld og aðgengileg almenningi sem nú getur farið að spreyta sig heima. Lætur draumana rætast Kápa nýju bókarinnar. Ef þú ert forvitin(n) um heiminn í kringum þig þá er tilvalið að kíkja á námskeiðið Íran í hundr- að ár sem Jóhanna Kristjónsdótt- ir kennir. Námskeið hennar um menningarheim araba hafa slegið í gegn og ekki við öðru að búast en að þetta námskeið muni gera það einnig. Sjá www.mimir.is Heimurinn FAGLEG ÞEKKING SKIPULAGNING OG STJÓRNUN TÖLVUÞEKKING s í m i 5 9 0 6 4 1 0 w w w . m e t a l . i s Hafi einhver áhuga á að skella sér á námskeið í óhefðbundnari kantinum væri ekki úr vegi fyrir hann að kíkja á vefsíðuna tarot. is og lesa sér til um námskeiðin sem þar eru í boði. Yrsa Björg tarotlesari býður meðal annars upp á námskeið í tarotspilalestri og talnaspeki, en þar læra nemendur að rýna í tölur sem tengjast eintaklingum til að fá ýmsar upplýsingar um líf hans. Tarot og tölur Espressonám Þeim sem veikir eru fyrir espresso-kaffi býðst nú að sitja svokallað espressonámskeið hjá Kaffiskóla Lavazza. Kaffiskólinn er ítalskur að uppruna og hefur verið starfræktur í Torino um árabil. Íslenski armur skólans var níunda útibú hans í heiminum og það fyrsta á Norðurlöndum. Nánari upplýsingar um námskeið- ið og skráningu á það má finna á vefsíðunni matarlist.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.