Fréttablaðið - 07.01.2006, Page 92
Í TÆKINU TOBEY MAGUIRE LEIKUR Í SPIDER-MAN 2 Á STÖÐ 2 KLUKKAN 21.35
12.30 Íþróttamaður ársins 2005 14.10 Ís-
landsmótið í blaki 16.05 Íslandsmótið í
handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope
og Faith (37:51)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the
Beautiful 14.40 Idol – Stjörnuleit 3 15.35
Idol – Stjörnuleit 3 16.10 Meistarinn (2:21)
17.10 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
20.10
MEISTARA-VERKIÐ
▼
Kvikmyndir
21.35
SPIDERMAN 2
▼
Spenna
21.20
HEX
▼
Spenna
20.00
ALL OF US
▼
Gaman
16.50
LUTON – LIVERPOOL
▼
Fótbolti
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís
(36:52) 8.08 Kóalabræður (48:52) 8.19
Fæturnir á Fanney (6:13) 8.32 Franklín
(74:78) 8.58 Konráð og Baldur 9.11 Konráð
og Baldur 9.26 Gormur (51:52) 9.50 Gló
magnaða 10.00 Kóalabirnirnir 10.25 Stundin
okkar 11.00 Kastljós 11.30 Formúla 1 2005
7.00 Jellies 7.25 Músti 7.30 Ljósvakar 7.40
Pingu 7.45 Grallararnir 8.10 Barney 4 – 5
8.35 Kærleiksbirnirnir (58:60) 8.50 Með afa
9.45 Kalli á þakinu 10.10 Spirit: Stallion of
the Cimarron 11.35 Home Improvement 3
(9:25)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 The Comeback (Endurkoman) Glænýir
gamanþættir með Lisu Kudrow, betur
þekkt sem Phoebe úr Vinum.
19.40 Stelpurnar (18:20)
20.05 Bestu Strákarnir
20.35 Það var lagið
21.35 Spider-Man 2 (Köngulóarmaðurinn
2) Í þessari framhaldsmynd Sams
Raimis um Köngulóarmanninn þarf
hin rauðklædda hetja að glíma við ill-
mennið Kolkrabba, leikinn af Alfred
Molina, sem eins og sönnu illmenni
sæmir hefur í hyggju að leggja undir
sig heiminn. Meðal leikanda eru Kirst-
en Dunst og Tobey Maguire. Bönnuð
börnum.
23.45 Conviction (Stranglega bönnuð börn-
um) 1.30 Sniper 2 (Stranglega bönnuð börn-
um) 3.00 Threshold (Stranglega bönnuð börn-
um) 4.25 Juwanna Mann 5.55 Fréttir Stöðvar
2 6.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
0.20 Elskhugi að atvinnu (Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12
ára. e) 1.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18.30 Frasier (Frasier XI) e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Hljómsveit kvöldsins Sálin flytur nokk-
ur lög. Kynnir er Magga Stína.
20.10 Meistaraverkið (Mr. Holland's Opus)
Bandarísk bíómynd frá 1995 um tón-
skáld sem fer að kenna til að eiga fyrir
salti í grautinn og ætlar að semja
meistaraverkið sitt í frístundum. Leik-
stjóri er Stephen Herek og meðal leik-
enda eru Richard Dreyfuss, Glenne
Headly, Jay Thomas, Olympia Dukakis
og William H. Macy.
22.35 Arfurinn (Arven) Dönsk verðlauna-
mynd frá 2003 um mann sem stend-
ur frammi fyrir erfiðum spurningum
þegar pabbi hans deyr og ætlast er til
þess að hann taki við fjölskyldufyrir-
tækinu.
17.35 Party at the Palms (7:12) 18.00 Friends
5 (22:23) (e)
23.00 Paradise Hotel (27:28) 23.45 Ken Park
(Stranglega bönnuð börnum)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Game TV
19.30 Fabulous Life of (8:20) (Fabulous Life
of: Tom Cruise)
20.00 Friends 5 (23:23) (e)
20.25 Friends 6 (1:24) (e)
20.50 Sirkus RVK (10:30) Sirkus Rvk er nýr
þáttur í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar,
þar sem hann tekur púlsinn á öllu því
heitasta sem er að gerast.
21.20 HEX (14:19) Yfirnáttúrulegir þættir
sem gerast í skóla einum í Englandi.
Bönnuð börnum.
22.05 Idol extra 2005/2006 Í Idol Extra er að
finna allt það sem þig langar til að
vita um Idol Stjörnuleitina.
22.35 Girls Next Door (10:15) (Ghostbusted)
Bönnuð börnum.
11.00 2005 World Pool Championship
23.30 Stargate SG-1 (e) 0.15 Law & Order:
SVU (e) 1.00 Boston Legal (e) 1.45 Ripley's
Believe it or not! (e) 2.30 Tvöfaldur Jay Leno
(e) 4.00 Óstöðvandi tónlist
18.30 Will & Grace (e)
19.00 Family Guy (e)
19.30 Malcolm In the Middle (e)
20.00 All of Us Sjónvarpsmaðurinn Robert
James er að skilja við fyrrverandi kon-
una sína. Hann fær skilnaðarpapp-
írana í hendurnar og spyr ungan son
sinn hvort hann eigi að giftast núver-
andi kærustunni eða ekki.
20.25 Family Affair
20.50 The Drew Carey Show Stórundarlegir
þættir um stórskrítið fólk.
21.15 Australia's Next Top Model .
22.45 Hearts of Gold Forboðin ást á tímum
íhaldssemi og stéttaskiptingar. Ung
kona af lægri stéttum fellur fyrir ríkum
lækni og þarf að berjast við fordóma.
12.30 Rock Star: INXS (e) 14.10 Charmed (e)
15.00 Jamie Oliver's School Dinners (e)
16.00 Lítill heimur (e) 17.00 Fasteignasjón-
varpið 18.00 The King of Queens (e)
6.05 Spy Kids 3-D: Game Over 8.00 Cosi
10.00 Since You Have Been Gone 12.00 Dir-
ty Dancing: Havana Nights 14.00 Spy Kids 3-
D: Game Over 16.00 Cosi 18.00 Since You
Have Been Gone 20.00 Dirty Dancing: Havana
Nights (Í djörfum dansi: Havananætur) 22.00
Confidence (Svik)Stranglega bönnuð börnum.
0.00 Girl Fever (Stranglega bönnuð börnum)
2.00 Robocop 2 (Stranglega bönnuð börn-
um) 4.00 Confidence (Stranglega bönnuð
börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 101 Craziest TV Moments 13.00 101 Cr-
aziest TV Moments 14.00 E! News Special 14.30
Celebrity Soup 15.00 Uncut 16.00 The E! True
Hollywood Story 18.00 50 Biggest Fashion Dos &
Don'ts 19.00 E! News Weekend 20.00 The E! True
Hollywood Story 22.00 Dr. 90210 23.00 E! News
Special 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00
Wild On Tara 0.30 Wild On Tara 1.00 The E! True
Hollywood Story
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
8.55 US PGA Tour 2005 – Highlights 9.50 NBA
2005/2006 – Regular Season 11.50 Preview
Show 2006
0.50 FA Cup 2005
19.20 Bestu bikarmörkin (Liverpool – The
Greatest Games) Bikarveisla að hætti
Liverpool en félagið hefur sex sinnum
sigrað í keppninni (FA Cup).
20.15 NFL-tilþrif (NFL Gameday 05/06) Svip-
myndir úr leikjum helgarinnar í amer-
íska fótboltanum.
20.50 Spænski boltinn (Espanyol –
Barcelona)
22.50 Hnefaleikar (Box – Ricky Hatton vs.
Carlos Maussa) Endursýning frá
hnefaleikakeppni í Bretlandi síðan í
nóvember. Skærasta stjarna Breta í
boxheiminum mætti í hringinn. Fyrr á
árinu hafði hann mætt Kostya Tszyu
og rotaðihann. Hér berst hann við
Carlos Maussa.
12.20 FA Cup 2005 14.30 FA Cup 2005
16.50 Ensku mörkin 17.20 FA Cup 2005
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Mickey úr kvikmyndinni Natural Born Killers frá
árinu 1994.
,,The media is like the weather, only it's man-
made weather.“
Dagskrá allan sólarhringinn.
52 7. janúar 2006 LAUGARDAGUR
Var múta› af mó›ur sinni
ENSKI BOLTINN
▼
▼
▼
▼
▼
13.30 Upphitun (e) 14.00 Charlton – Arsenal
frá 26.12 16.00 West Ham – Chelsea 18.00
Bolton – Liverpool frá 2.1
20.00 Dagskrárlok
Tobey Maguire fæddist í Kaliforníu árið 1975.
Faðir hans var tvítugur kokkur og móðirin átján
ára var ritari en þau skildu aðeins tveimur árum
eftir fæðingu Tobeys.
Sökum skilnaðarins flutti Tobey oft í æsku og bjó
meðal annars í Kaliforníu, Oregon og Wash-
ington. Hann hætti í skóla í níunda bekk og vildi
verða kokkur. Móðir hans bauð honum hins veg-
ar 10.000 krónur fyrir að fara í leiklist og hann
tók því.
Á næstu árum lék Tobey í fjölmörgum auglýsing-
um, kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Í prufu
fyrir þættina Parenthood kynntist hann besta vini
sínum, Leonardo DiCaprio.
Árið 1997 lék Tobey í myndinni The Ice Storm og
hlaut mikla athygli fyrir leikinn. Í framhaldinu
bauðst honum aðalhlutverk í fjölmörgum mynd-
um, meðal annars í Pleasantville, The Cider
House Rules og Wonder Boys.
Árið 2002 festi Tobey sig endanlega í sessi sem
stjarna þegar hann lék í myndinni Spiderman.
Hann hefur nú einnig leikið í mynd númer tvö og
þriðja myndin um Spiderman mun koma árið
2007.
Tobey er grænmetisæta, forðast fíkniefni og
áfengi og er í AA-samtökunum. Hann hefur gam-
an af því að elda, spila skák og póker.
Þrjár bestu myndir
Tobeys: Spider-Man – 2002 Wonder Boys – 2000 The Ice Storm – 1997
92-93 (52-53) TV 6.1.2006 19:27 Page 2