Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 35
ATVINNA
SUNNUDAGUR 22. janúar 2006 11
Viltu vinna hjá
flottu fyrirtæki?
Hjá Samskipum er
kraftmikið starfsmanna-
félag með fjölbreytta
starfsemi, s.s. golfklúbb,
siglingaklúbb og aðgang
að 8 tonna skemmtibáti,
fimm sumarbústaði að
Bifröst og margt
fleira skemmtilegt. Hjá
Samskipum á Íslandi
vinna 650 skemmtilegir
starfsmenn.
Slástu í hópinn!
AR
GU
S
/ 0
6-
00
32
Starfsmenn
í Ísheima óskast
Við leitum að dugmiklum og samviskusömum starfs mönn-
um til starfa í Ísheimum, frystigeymslu Samskipa.
Hæfniskröfur
Reynsla af vöruhúsavinnu er kostur en ekki skilyrði. Gerð
er krafa um stundvísi, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð.
Umsækjandi skal hafa fágaða framkomu, vera samvisku-
samur og hafa hreinan sakaferil.
Áhugasamir
Vinsamlegast fyllið út umsókn á vef Samskipa, www.sam-
skip.is. Á vefnum er smellt á „Starfsmaður í Ísheimum –
auglýst staða 22.01.06”.
Umsóknarfrestur er til 27. janúar nk. Finnbogi Gunnlaugs-
son rekstrarstjóri veitir allar nánari upplýsingar um störfin
í síma 458 8560 eða 858 8560. Öllum umsóknum verður
svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
Kjalarvogi • 104 Reykjavík • Sími 458 8000 • Fax 458 8100 • samskip.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar:
www.reykjavik.is/storf
Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu
og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Áhugaverð störf í boði
Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla
og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik-
skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og
eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir
menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins.
MENNTASVIÐ – LEIKSKÓLAR
Spennandi stjórnunarstarf í boði.
Aðstoðarleikskólastjóri í Holtaborg
Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Holta-
borg, Sólheimum 21. Leikskólinn er 3 deilda og þar dvelja
65 börn samtímis. Í Holtaborg er lögð áhersla á frjálsan leik.
Unnið er með könnunarleikinn á yngri deildum leikskólans.
Einnig er unnið með þemastarf út frá könnunaraðferðinni.
Hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun áskilin
• Hæfni og reynsla af stjórnun æskileg
• Sjálfsstæð vinnubrögð
• Færni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfileikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
Upplýsingar veitir Elfa Dís Austmann leikskólastjóri í síma
553-1440.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er framlengdur til 2.feb. n.k.
Umsóknir sendist í leikskólann Holtaborg, Sólheimum 21.
Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í
síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags
leikskólakennara og Launanefndar sveitafélaga.
Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf á
Menntasviði er að fynna á www.menntasvid.is
4X13_Leikskólar 21.1.2006 14:36 Page 1
���������
Álftanesskóli
www.alftanesskoli.is
Grunnskólakennara
Óskum að ráð grunnskólakennara frá
1. mars til 7. júní 2006 í 80-100% starf.
Kennslugreinar eru m.a. íslenska og
danska í 8.-9 bekk.
Upplýsingar um starfið gefa skólastjóri og að-
stoðarskólastjóri í síma 540-4700 og netfang:
sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is
og erna.palsdottir@alftanesskoli.is
Umsóknir sendist Álftanesskóla, 225 Álftanesi.
Laun eru skv kjarasamningi LN og KÍ.
Skólastjóri.