Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 35
ATVINNA SUNNUDAGUR 22. janúar 2006 11 Viltu vinna hjá flottu fyrirtæki? Hjá Samskipum er kraftmikið starfsmanna- félag með fjölbreytta starfsemi, s.s. golfklúbb, siglingaklúbb og aðgang að 8 tonna skemmtibáti, fimm sumarbústaði að Bifröst og margt fleira skemmtilegt. Hjá Samskipum á Íslandi vinna 650 skemmtilegir starfsmenn. Slástu í hópinn! AR GU S / 0 6- 00 32 Starfsmenn í Ísheima óskast Við leitum að dugmiklum og samviskusömum starfs mönn- um til starfa í Ísheimum, frystigeymslu Samskipa. Hæfniskröfur Reynsla af vöruhúsavinnu er kostur en ekki skilyrði. Gerð er krafa um stundvísi, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð. Umsækjandi skal hafa fágaða framkomu, vera samvisku- samur og hafa hreinan sakaferil. Áhugasamir Vinsamlegast fyllið út umsókn á vef Samskipa, www.sam- skip.is. Á vefnum er smellt á „Starfsmaður í Ísheimum – auglýst staða 22.01.06”. Umsóknarfrestur er til 27. janúar nk. Finnbogi Gunnlaugs- son rekstrarstjóri veitir allar nánari upplýsingar um störfin í síma 458 8560 eða 858 8560. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Kjalarvogi • 104 Reykjavík • Sími 458 8000 • Fax 458 8100 • samskip.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Áhugaverð störf í boði Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik- skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ – LEIKSKÓLAR Spennandi stjórnunarstarf í boði. Aðstoðarleikskólastjóri í Holtaborg Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Holta- borg, Sólheimum 21. Leikskólinn er 3 deilda og þar dvelja 65 börn samtímis. Í Holtaborg er lögð áhersla á frjálsan leik. Unnið er með könnunarleikinn á yngri deildum leikskólans. Einnig er unnið með þemastarf út frá könnunaraðferðinni. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun áskilin • Hæfni og reynsla af stjórnun æskileg • Sjálfsstæð vinnubrögð • Færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Upplýsingar veitir Elfa Dís Austmann leikskólastjóri í síma 553-1440. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er framlengdur til 2.feb. n.k. Umsóknir sendist í leikskólann Holtaborg, Sólheimum 21. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags leikskólakennara og Launanefndar sveitafélaga. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf á Menntasviði er að fynna á www.menntasvid.is 4X13_Leikskólar 21.1.2006 14:36 Page 1 ��������� Álftanesskóli www.alftanesskoli.is Grunnskólakennara Óskum að ráð grunnskólakennara frá 1. mars til 7. júní 2006 í 80-100% starf. Kennslugreinar eru m.a. íslenska og danska í 8.-9 bekk. Upplýsingar um starfið gefa skólastjóri og að- stoðarskólastjóri í síma 540-4700 og netfang: sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is og erna.palsdottir@alftanesskoli.is Umsóknir sendist Álftanesskóla, 225 Álftanesi. Laun eru skv kjarasamningi LN og KÍ. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.