Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 32
ATVINNA 8 22. janúar 2006 SUNNUDAGUR Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik- skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ – LEIKSKÓLAR Atferlisþjálfi í leikskóla Laus er staða atferlisþjálfa í leikskólann Furuborg, v/Áland. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf sem felur í sér að annast þjálfun nemanda með einhverfu. Starfsmaður fær markvissa leiðsögn við að beita aðferðum hagnýtrar atferlisgreiningar. Unnið er í nánu samstarfi við foreldra barnsins, atferlisráðgjafa og annað starfsfólk á leikskólanum. Hæfniskröfur: • Þroskaþjálfi, leikskólasérkennari eða háskólamenntun á sviði uppeldis- eða sálfræði • Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik æskileg • Færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni, áreiðanleiki og nákvæmni í starfi. Um er að ræða 90% starf. Umsóknarfrestur er framlengdur til 2. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veitir Sigþrúður Sigurþórsdóttir leikskólastjóri í síma 553-1835. Umsóknir sendist í leikskólann Furuborg, v/Áland. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411-7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsinga um laus störf er að finna á www.menntasvid.is 4X11_Leikskólar 21.1.2006 14:42 Page 1 óskar eftir að ráða landslagsarkitekt eða aðila með skipulagsmennun. Viðkomandi verður að hafa staðgóða þekkingu á Autocad. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2006. Sjá nánari umfjöllun á heimasíðu. LANDFORM e h f www.landform.is Til hugsandi fólks! Nú eru síðustu sex stöðugildin laus til umsóknar Ertu heillshraustur? Og viltu verða gamall og vitur? Komdu þá til starfa hjá okkur. Starfið er krefjandi! Búið er að ráða einvala starfsfólk og er mikil jákvæðni og áhugi í starfsmannahópnum. Grunntónninn í starfsmannastefnu leikskólans er hlýja og faglegur stuðningur. Ábyrgð leikskólans hvað varðar heilbrigði er mikil og er lögð áhersla á grænmeti og ávexti. Leikskólinn er nýr sex deilda einkarekinn skóli og tók til stafa 1. nóvember s.l. Búið er að ráð 80% af starfsfólki, þar af eru 5 karlar. Hann er staðsettur við Álfkonuhvarf í Vatnsendahverf- um í Kópavogi og er rekinn af ÓB ráðgjöf. Lausar eru til umsóknar staða umsjónarmanns með stuðningsbarni og stöður leikskólakenn- ara. Æskilegt er að umsjónarmaðurinn sé leikskólakennari, þroskaþjálfi eða hafi aðra sambærilega menntun. Einnig óskum við eftir leikskólakennurum eða fólki með sambærilega menntun eða reynslu. Í öllu starfi leikskólans er haft að leiðarljósi að sinna þörfum og tilfinningum barnanna, með áherslu á að rækta með þeim hæfileikann að tjá sig tilfinningalega með aldur og þroskastig barnanna að leiðarljósi. Nánari upplýsingar um ÓB ráðgjöf á www.obradgjof.is. Þeir sem hafa áhuga á að sækja um starf vinsamlegast hafið samband við Sólveigu Einarsdóttir leikskólastjóra í síma 570 4900 eða með því að senda tölvupóst í leikskólinn@obradgjof.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.