Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 76
Jennifer Anastassakis fæddist 11. febrúar árið 1969 í Sherman Oaks í Kaliforníu í Bandaríkjun- um. Jennifer er grísk og eyddi æskuárum sínum í Grikklandi en þótt ótrúlegt megi virðast hatar Jennifer grískan mat. Fjölskyldan ákvað síðan að flytja til New York-borgar og þurfti því að skipta um fjölskyldunafn og varð nafnið Aniston fyrir val- inu. Þegar Jennifer var níu ára skildu foreldrar hennar og á svipuðum tíma fékk faðir hennar, John Ani- ston, hlutverk í sápunni Days of Our Lives. Jennifer fékk smjörþefinn af leiklist þegar hún var ellefu ára en þá fór hún í Rudolf Steiner leiklistar- klúbbinn. Þá kviknaði ástríðan og hún byrjaði í leiklistarnámi í miðskólanum í New York. Hún lærði einnig leiklist í hinum svokallaða Fame skóla, Fiorella La Guardia tón- og leiklistarskólan- um. Árið 1989 fékk hún fyrsta sjónvarpshlutverkið í Molloy og sást einnig í The Edge árið 1992 og Ferris Bueller árið 1990. Árið 1994 fékk hún að fara í áheyrnarprufu fyrir þáttinn Friends Like These. Hún átti upphaflega að lesa hlutverk Monicu en neitaði því og prófaði Rachel Green. Eins og frægt er orðið nældi Jenni- fer í hlutverkið í einum vinsælasta sjónvarpsþætti allra tíma. Jennifer giftist leikaranum Brad Pitt 29. júlí árið 2000 en í janúar á síðasta ári tilkynntu þau um skilnað sinn. 12.25 Söngvakeppni Sjónvarpsins – Úrslit (1:3) 12.45 Heimsbikarkeppnin á skíðum 14.30 Japan – Minningar um leyndarríki (2:3) 15.30 Útkall Rauður – Strandið á sand- inum 16.00 Frændi 17.50 Táknmálsfréttir SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 13.55 Neighbours 14.15 Neighbours 14.35 Neigh- bours 14.55 Neighbours 15.15 Neighbours 15.40 Það var lagið 16.45 Supernanny (11:11) 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 20.10 ALLIR LITIR HAFSINS ERU KALDIR ▼ Spenna 20.00 SJÁLFSTÆTT FÓLK ▼ Spjall 21.30 INVASION ▼ Spenna 21.30 BOSTON LEGAL ▼ Drama 13.50 ÍTALSKI BOLTINN ▼ Fótbolti 8.00 Morgunstundin 8.03 Skordýr í Sólarlaut 8.26 Brummi 8.41 Hopp og hí Sessamí 9.05 Disneystundin 9.06 Stjáni 9.28 Sígildar teikni- myndir 9.35 Líló og Stitch 9.58 Matti morgunn 10.15 Latibær 10.45 Tíminn líður hratt – Hvað veistu um Söngvakeppnina? 11.05 Söngva- keppni Sjónvarpsins 2006 11.55 Spaugstofan 7.00 Pingu 7.10 Myrkfælnu draugarnir 7.25 Töfravagninn 7.50 Addi Paddi 7.55 Oobi 8.05 Véla Villi 8.15 Doddi litli 8.25 Kalli og Lóla 8.40 Ginger segir frá 9.05 Nornafélagið 9.30 Yu Go Oh2 (46:49) 9.55 Hjólagengið 10.20 Sabrina 10.45 Nýja vonda nornin 11.10 The Fugitives 11.35 You Are What You Eat 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás Íslenskur fréttaskýringarþáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar. 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 The Closer (8:13) (Málalok)(Batter Up) Í þættinum í kvöld felur Pope varð- stjóri Brendu morðrannsókn sem tengist kynþáttaglæp. Veldur það miklum titringi á lögreglustöðinni meðal svartra yfirmanna og starfs- manna. 21.20 The 4400 (13:13) Lokaþáttur seríunnar er að sjálfsögðu æsispennandi. Bönn- uð börnum. 22.05 Rome (1:12) (Rómarveldi)(Stolen Eagle) Risavaxin og sérlega metnaðarfull þáttaröð sem jöfnum höndum hefur verið lýst sem Dallas á tímum Rómar- veldis og Sopranos á tímum Rómar- veldis. Stranglega bannaðir börnum. 23.00 Idol – Stjörnuleit 23.55 Over There (12:13) 0.40 Nell 2.30 Clear and Present Danger (Stranglega bönnuð börnum) 4.50 The 4400 (13:13) 5.35 Fréttir Stöðvar 2 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.50 Kastljós 0.20 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok 18.00 Stundin okkar 18.30 Hundaþúfan (6:6) e. 18.35 Tumi í kassanum e. 18.50 Lísa (13:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Allir litir hafsins eru kaldir (2:3) Ís- lenskur sakamálaflokkur. Lögfræðing- urinn Ari er skipaður verjandi fíkils sem er grunaður um morð. Leikstjóri er Anna Th. Rögnvaldsdóttir og meðal leikenda eru Hilmir Snær Guðnason og Þórunn Lárusdóttir. 21.00 Íslensku tónlistarverðlaunin 2005 Kynntar verða tilnefningar. 21.10 Karl II (3:4) Bönnuð börnum. 22.05 Helgarsportið 22.30 Fíllinn (Elephant) Voveiflegur atburður kemur róti á líf nemenda og kennara við unglingaskóla í Portland í Oregon- fylki. Bönnuð börnum. 15.45 Fashion Television (1:34) 16.10 Lag- una Beach (5:17) 16.35 Girls Next Door (13:15) 17.00 Summerland (8:13) 17.40 HEX (16:19) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends 6 (9:24) (e) 19.30 Friends 6 (10:24) (e) 20.00 American Dad (8:13) (Bullocks To Stan) 20.30 The War at Home (2:22) (I.M. What I.M.) Vicky kemst yfir tölvupóst hjá Dave en þar hefur hann verið að senda leynd skilaboð til einmana konu í Michigan. 21.00 My Name is Earl (2:24) (Quit Smoking) Earl ætlar að bæta upp fyrir fyrri gjörðir sínar með því að gera lífið betra fyrir Donny, en hann sat í fang- elsi fyrir glæp sem Earl framdi. 21.30 Invasion (2:22) (Lights Out) Russell finnur flughermann nær dauða en lífi og fer að rannsaka dularfull sár á lík- ama hans. 22.20 Reunion (1:13) (Pilot – 1986) Spennu- þættir sem fjalla um 6 ungmenni og 20 ár í lífi þeirra. 10.00 Fasteignasjónvarpið (e) 11.00 Sunnu- dagsþátturinn 19.00 Top Gear Allt það besta, flottasta og hraðskreiðasta tengt bílum. 20.00 Lítill heimur – lokaþáttur Maldíveyjar eru um 1.200 eyja klasi þar sem hæsti punktur yfir sjávarmáli er ekki nema 3 metrar. Hvítar strendur og pálmatré eru allsráðandi í landslag- inu, en á kóralrifunum er að finna einstaklega gjöful fiskimið. 21.00 Rock Star: INXS – lokaþáttur 21.30 Boston Legal Í Boston Legal sjá áhorfendur heim laganna á nýjan hátt. Alan Shore er þess konar maður sem maður elskar að hata eða hatar að elska. Alan á í sérstöku vináttu- sambandi við Denny Crane sem er farinn að eldast og hættir til að gleyma. 22.30 Rock Star: INXS – lokaþáttur Hverjir komast áfram í rokkaraleitinni? 12.00 Cheers – öll vikan (e) 14.00 Borgin mín (e) 14.30 How Clean is Your House (e) 15.00 Family Affair (e) 15.30 House (e) 16.15 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging Amy (e) 6.00 The Master of Disguise 8.00 A Rumor of Angels 10.00 The John F. Kennedy Jr Story 12.00 Dante's Peak 14.00 The Master of Dis- guise 16.00 A Rumor of Angels 18.00 The John F. Kennedy Jr Story 20.00 Dante's Peak (Tindur Dantes) 22.00 Hard Cash (Illa fengið fé) Spennumynd. Stranglega bönnuð börn- um. 0.00 Kill Bill (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 Primary Suspect (Stranglega bönn- uð börnum) 4.00 Hard Cash (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 Live from the Red Carpet 14.00 E! Enterta- inment Specials 15.00 The E! True Hollywood Story 17.00 The E! True Hollywood Story 19.00 Celebrity Soup 19.30 Superstar Weddings Gone Bad 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Rich Kids: Cattle Drive 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Celebrity Soup 23.30 Wild On Tara 0.00 Party @ the Palms 0.30 Wild On Tara 1.00 101 Most Awesome Moments in... 2.00 101 Most Awesome Moments in... AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 9.30 Gillette-sportpakkinn 10.00 Spænski boltinn 11.40 Spænski boltinn 23.30 Seattle-Carolina (NFL 05/06) Bein út- sending frá leik í Bandarísku NFL-deildinni. 20.00 NFL Gameday 05/06 (16:18) 20.30 Denver-Pittsburgh(NFL 05/06) Bein út- sending frá leik í Bandarísku NFL deildinni. 13.20 Ítölsku mörkin 13.50 Juventus- Empoli. Bein útsending í ítalska boltanum. 16.00 Hnefaleikar 17.50 Barcelona-Alavy. Bein útsending í spænska boltanum. 11.20 Everton – Arsenal frá 21.01 13.20 Chelsea – Charlton (b) 15.50 Man. Utd. – Liverpool (b) 18.15 Birmingham – Portsmouth frá 21.01 20.30 Helgaruppgjör 21.30 Helgaruppgjör (e) 22.30 W.B.A. – Sunderland frá 21.01 Leikur frá því í gær. 0.30 Dagskrárlok STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Dagskrá allan sólarhringinn. 44 22. janúar 2006 SUNNUDAGUR Office Space – 1999 The Good Girl – 2002 Bruce Almighty – 2003 Þrjár bestu myndir Jennifer: Í TÆKINU Átti a› leika Monicu JENNIFER LEIKUR Í FRIENDS Á SIRKUS KLUKKAN 19.00 Í KVÖLD. ENSKI BOLTINN 23.10 Smallville (6:22) 23.55 Party at the Palms (9:12) 0.20 Fabulous Life of (10:20) 0.45 Splash TV 2006 23.15 Threshold (e) 23.40 Sex and the City (e) 1.10 Cheers – 9. þáttaröð (e) 1.35 Fast- eignasjónvarpið (e) 1.45 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Svar: Bob Slydell í kvikmyndinni Office Space árið 1999. „I'll be honest with you, I love his music, I do, I'm a Michael Bolton fan. For my money, it doesn't get any better than when he sings „When a Man Loves a Woman“!“ 76-77 (44-45) Dagskrá lesin 21.1.2006 20:47 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.